Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Danmörk - Ísland 2˝-1˝

Íslendingar mćttu Dönum í áttundu og nćstsíđustu umferđ EM-landsliđa. Fyrstu skákinni lauk međ stuttu jafntefli. Ţađ var Henrik Danielsen sem gerđi jafntefli viđ fyrrum landa sinn Lars Schandorff. Ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ nćstu tíđindi úr viđureigninni hafi glatt landann, ţví Hannes lék illa af sér strax í 18. leik, fékk tapađ tafl og varđ ađ gefast upp skömmu síđar. Ţađ leit hins vegar út fyrir ađ Héđinn Steingímsson mundi bćta fyrir fingurbrjót Hannesar međ sigri gegn Sune Berg Hansen á öđru borđi. Ţrátt fyrir vćnlega stöđu gekk ţađ ţó ekki eftir og niđurstađan var jafntefli eftir 38 leiki. Ţá var einungis skák Ţrastar á fjórđa borđi eftir og henni lauk einnig međ jafntefli eftir nokkrar sviptingar. Niđurstađan varđ ţví naumt tap gegn danska liđinu.

 SM Peter Heine Nielsen2626-SMStefansson Hannes25741-0
 SM Sune Berg Hansen2564-AMSteingrimsson Hedinn25331/2
 SMLars Schandorff
2520-SMDanielsen Henrik24911/2
 AM Karsten Rasmussen2495-SMThorhallsson Throstur24481/2

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8764507

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband