Leita frttum mbl.is

EM taflflaga: Lisstjrapistill nr. 9

Hannes og AlmasiNiurstaan gr var naumt tap fyrir Ungverjum sem var heldur svekkjandi. Engu a sur ekki slm rslit annig s egar horft er stigamun sveitanna. Hannes, Hinn og Henrik geru jafntefli en Stefn tapai. dag mtum vi Dnum og hvlir Stefn en rstur kemur inn en rstur hefur oft komur sterkur inn lokaumferunum. Danirnir komu okkur vart me v a hvla Lars Bo Hansen en fyrirfram tti g von v a einhver hinna riggja nestu myndu hvla. Sem fyrr teflum vi upp fyrir okkur, ttundu umferina r og erum stigalgri llum borum.

Viureign dagsins er v:

20

DENMARK (DEN)

Rtg

31

ICELAND (ISL)

Rtg

GM

Nielsen Peter Heine

2626

GM

Stefansson Hannes

2574

GM

Hansen Sune Berg

2564

IM

Steingrimsson Hedinn

2533

GM

Schandorff Lars

2520

GM

Danielsen Henrik

2491

IM

Rasmussen Karsten

2495

GM

Thorhallsson Throstur

2448

Varandi umferina gr hef g raun og veru litlu vi bta r skringar sem egar hafa veri birtar Horninu.

Hannes hafi hvtt og fkk e.t.v. rlti frumkvi. Staan var flkin og en leystist upp jafntefli. Hinn og Hannes

Hinn tefldi flki og leist mr ekkert stuna. Hinn var seigur a vanda og varist vel. Eins og fram kemur Horninu tti andstingur hans algjra sleggju, 28. He4!! sem hvorugur s og ekki einu sinni vi stderingar eftir enda leikur sem gfurlega erfitt er a finna yfir borinu. Hinn er n me fimmta besta skor allra ru bori.

Henrik ni gtis stu rija bori en aldrei neinu reifanlegu. essum remur skkum lauk nnast samtmis.

fjra bori tti Stefn vk a berjast og miklu tmahraki. Honum tkst ekki a verjast og tap v me minnsta mun stareynd.

Rssarnir horfa allir smu ttinaRssarnir hldu fram sigurgngu sinni, hafa fullt hs stiga, 14 samtals, og unnu Frakka 2,5-1,5 og eru svo gott sem bnir a tryggja sr sigur mtinu. Arir eru Armenar me 11 stig og nstu stum eru Slvenar, sraelar og Aserar. Rssar mta Spnverjum dag og kmi mr ekki vart tt bi vri a semja llum borum eftir u..b. hlftma, .e. Rssarnir geri jafntefli llum skkum sem eftir eru. eir hvla Svidler sem hefur fari strum me 5 af 6 en Moro hefur stai sig enn betur hefur 6 af 7..

sland er n efst norurlandanna, er 19. sti me 7 stig og 15 vinninga. ll hin lndin nema Finnland hafa einnig 7 stig og a er mikil spennan hlaupin „norurlandamti". Finnarnir koma skammt undan me 6 stig. Magns og Ketill

gr unnu Danirnir Kratana og eru eir kratsku vst ekkert afskaplega ngir me norurlandajirnar nna eftir 2 tp r! Normenn tku 1 vinning srael ar sem Magns geri jafntefli vi Sutovsky. rstur og Henrik voru algjrlega gttair a v a hann skyldi geta haldi jafntefli ar sem hann hafi haft koltapa endatafl. „Nst gti hann labba vatni!" sagi Henrik. a er greinilega miki spunni ennan dreng. Svarnir geru 2-2 jafntefli vi Litha og Finnarnir unnu Skotana 3-1.

Staa norurlandanna er sem hr segir:

j

Sti

Stigar

Stig

Vinn

sland

19.

31.

7

15

Noregur

20.

27.

7

15

Danmrk

22.

20.

7

14

Svj

24.

21.

7

13,5

Finnland

28.

34.

6

13

egar vi skouum stuna gr var okkur ljst a fengjum sennilega Dani ea Litha ea jafnvel Sva tt a sarnefnda vri lklegast.

g spuri Henrik hreint t hvort honum tt a gilegt a tefla vi fyrrum landa sna en Henrik sagi svo alls ekki vera og sagi svo gullkorn dagsins: „Lets beat those f...... Danish!" Niurstaan var v s a Stefn hvldi.

Skmmu sar komu Sune og Karsten til okkar. Sune byrjai strax a fiska gruggugu vatni. „Henrik cannot play, he is Danish" Svo horfi hann okkur til skiptist a reynda fiska svipinn okkur en mtti bara glottandi andlitum.

Er g talai vi Henrik sar um kvldi og sagi honum a g teldi a hann myndi sennilega tefla vi Sune var hann alls ekki viss. Mli er a Henrik hefur gengi afskaplega me Sune gegnum tina sem e.t.v. skrir ann leik Dananna a hvla Lars annig a Sune frist upp.

Og ekki m sleppa v a segja fr Ivan vini mnu. Hann er hr alltaf me nokkur gullkorn. fyrradag kom hann til mn mjg alvarlegur svip og sagi „Throstur have to play tomorrow, he cant be here in vacation" Og aftur gr fkk smu runa og loks fr Ivan sk sk sna uppfyllta. Eina umferina var hann algjrlega hneykslaur andstingi snu, sagi hann llegan, tefldi bara upp trikk og a meira a segja lleg, og einnig hneykslaur v hversu lengi hann tefldi me koltapa. „I am totally disgusted how longed he playd". Hann kom seint en hefur fari kostum skkborinu og unni allar rjr snar skkir og teflir vi Svann Cicak dag.

Topalov virist vera farinn og virist aeins hafa teflt fjrar fyrstu skkirnar.

Rtt er a vekja athygli gri frammistu Plverja sem eru skyndilega komnir hp efstu lia me 9 stig eftir a hafa tapa fyrir slandi og Svartfjallalandi tveimur fyrstu umferunum og mta kranumnnum dag.

Ivanchuk MamadarjovFramkoma Ivanchuk hefur og vaki athygli hr. gr var hann tefla vi Mamedyarov. Er g leit skkina var hann a venju samkvmt a horfa eitthva t lofti. Svo lk s aserski og Ivanchuk svarai um hl eins og vri tmahraki. Er g kkti klukkuna st ar 1:43 svo a virtist stemma en g skoai hana betur tti hann eftir eina klukkustund og 43 mntur eftir rmlega 40 leiki! Kann ekki gri lukku a stra enda tapai hann. kvldin gengur hann um og skoar sturnar eim borum ar sem a er veri stdera og leitar af athyglisverum stum. Nlega t.d. settist hann niur hj Finnunum egar hann staan var greinilega veri ess viri a kkja betur og stderai me eim ga stund. Kannski rttara a segja a Finnarnir hafi horft hann fara me heilu leikjarairnar!

g geri r fyrir fjrlegum skringum horninu dag og hvet menn til a fylgjast me en umferin hefst kl. 13:30 a slenskum tma.

Lokaumferin, sem fram fer morgun, hefst hins vegar kl. 9 a slenskum tma og lisskipan allra lia a vera tilbinn kl. 22:30 kvld.

A verinu hr er a a frtti a hr rigndi an! Annars er hltt a vanda og enn hef g ekki haft not fyrir serma bol.

Ng bili, meira morgun.

Krtarkveja,
Gunnar


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.7.): 32
 • Sl. slarhring: 33
 • Sl. viku: 181
 • Fr upphafi: 8705238

Anna

 • Innlit dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir dag: 21
 • IP-tlur dag: 20

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband