Leita í fréttum mbl.is

EM: Danskerne i runde otte

Den DanskerneÍslenska liđiđ mćtir liđi Danmerkur í áttundu og nćstíđstu umferđ Evrópumóts landsliđa sem fram fer í dag á Krít.  Hjá Íslandi hvílir Stefán Kristjánsson og hjá Dönunum hvílir annađ borđs mađurinn Lars Bo Hansen.  Henrik teflir fyrir Íslands hönd gegn sínum félögum.   

Rétt er ađ benda á skákirnar verađ vćntanlega sýndar beint á vefsíđu mótsins og má búast viđ fjörlegum umrćđum á Skákhorninu á međan ţćr eru í gangi.. 

 

Viđureignin:

 

Bo.20DENMARK (DEN)Rtg-31ICELAND (ISL)Rtg0 : 0
10.1GMNielsen Peter Heine 2626-GMStefansson Hannes 2574     
10.2GMHansen Sune Berg 2564-IMSteingrimsson Hedinn 2533     
10.3GMSchandorff Lars 2520-GMDanielsen Henrik 2491     
10.4IMRasmussen Karsten 2495-GMThorhallsson Throstur 2448     

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 5
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 232
 • Frá upphafi: 8704984

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband