Leita í fréttum mbl.is

MP-mótiđ: Björn gerđi ađeins jafntefli og hefur vinnings forskot

Björn Ţorfinnsson í góđum félagsskap viđ upphaf mótsinsBjörn Ţorfinnsson gerđi jafntefli viđ Andrzej Misiuga í 7. umferđ Haustmóts TR - MP-mótsins sem fram fór í gćr eftir ađ hafa unniđ 5 skákir í röđ.  Öllum skákum umferđirnar lauk reyndar međ skiptum hlut á ţessu mikla jafnteflismóti.  Björn hefur vinnings forskot á Hrafn Loftsson sem er annar og á auk ţess frestađa skák til góđa.  Misiuga, Jóhann Ragnarsson og Sigurbjörn koma nćstir vinningi á eftir.  Atli Freyr Kristjánsson hefur vinnings forskot í b-flokki

 

 

A-flokkur:

Úrslit 7. umferđar:

 

 Ragnarsson Johann ˝ - ˝ Baldursson Hrannar 
FMBjornsson Sigurbjorn ˝ - ˝ Loftsson Hrafn 
FMKjartansson David ˝ - ˝ Bergsson Stefan 
FMThorfinnsson Bjorn ˝ - ˝ Misiuga Andrzej 
 Petursson Gudni ˝ - ˝ Bjornsson Sverrir Orn 

Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1FMThorfinnsson Bjorn 2323Hellir5,5 
2 Loftsson Hrafn 2250TR4,5 
3 Misiuga Andrzej 2161TR3,5 
4FMBjornsson Sigurbjorn 2290Hellir3,5 
5 Ragnarsson Johann 2039TG3,5 
6FMKjartansson David 2360Fjolnir3,0 
7 Bjornsson Sverrir Orn 2107Haukar2,5 
8 Petursson Gudni 2145TR2,5 
9 Bergsson Stefan 2112SA2,5 
10 Baldursson Hrannar 2120KR2,0 

B-flokkur:

Úrslit 6. umferđar:

NameRtgPts.Result Pts.NameRtg
Kristjansson Atli Freyr 1990˝ - ˝ 4Brynjarsson Helgi 1830
Eliasson Kristjan Orn 1825˝ - ˝ 4Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1690
Jonsson Olafur Gisli 1795˝ - ˝ Gardarsson Hordur 1855
Benediktsson Frimann 1795      Palsson Svanberg Mar 1715
Oskarsson Aron Ingi 1755      Fridgeirsson Dagur Andri 1650
Johannsson Orn Leo 144530 - 1 3Benediktsson Thorir 1845
Kjartansson Dagur 12253˝ - ˝ 3Leifsson Thorsteinn 1650
Thorsteinsson Hilmar 17803      Eiríksson Víkingur Fjalar 1595
Kristinsson Bjarni Jens 16851 - 0 1Johannesson Petur 1110
Sigurdsson Birkir Karl 12252      2Brynjarsson Alexander Mar 1380
Jensson Johannes 151521      bye 

Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Kristjansson Atli Freyr 1990Hellir6,0 
2Eliasson Kristjan Orn 1825TR5,0 
3Brynjarsson Helgi 1830Hellir4,5 
4Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1690TR4,5 
5Benediktsson Thorir 1845TR4,0 
6Jonsson Olafur Gisli 1795KR4,0 
7Gardarsson Hordur 1855TR4,0 
8Palsson Svanberg Mar 1715TG3,5 
9Benediktsson Frimann 1795TR3,5 
10Leifsson Thorsteinn 1650TR3,5 
11Oskarsson Aron Ingi 1755TR3,5 
12Fridgeirsson Dagur Andri 1650Fjolnir3,5 
13Kristinsson Bjarni Jens 1685Hellir3,5 
14Kjartansson Dagur 1225Hellir3,5 
15Johannsson Orn Leo 1445TR3,0 
16Thorsteinsson Hilmar 1780Hellir3,0 
17Jensson Johannes 1515Hreyfill3,0 
18Eiríksson Víkingur Fjalar 1595TR2,5 
19Brynjarsson Alexander Mar 1380TR2,0 
20Sigurdsson Birkir Karl 1225Hellir2,0 
21Johannesson Petur 1110TR1,0 

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8764696

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband