Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Liđsstjórapistill nr. 6

 

Liđiđ ađ fagna góđum sigri

 

Viđ vorum glađbeittir Íslendingarnir eftir stórsigur á Svartfellingum í gćr.  Svartfellingar byrjuđu glimrandi vel á sínu fyrsta skákmóti sem sérstök ţjóđ en var kippt af harkalega niđur af íslenskum víkingum.  Í dag er frídagur en á morgun mćtum viđ Króötum sem er 18. stigahćsta ţjóđin svo enn teflum viđ upp fyrir okkur.

Ţröstur gerđi stutt jafntefli á fjórđa borđi svo hann Ivan vinur okkar hafđi rétt fyrir.  Í öllum hinum skákunum var áberandi hversu miklu betri tíma okkar menn höfđu.  Vantađi greinilega Stefán í liđiđ sem er alltaf í tímahraki.  Strax miklu afslappađra ađ vera liđsstjóri ţegar hann hvílir!

Hannes sem hafđi svart fékk verra tafl en trikkađi andstćđinginn í tímahraki hans eftir ađ hafa ţurft ađ feta einstigi til ađ tapa ekki.  Hannes hefur unniđ báđar skákirnar međ svart en tapađ báđum međ hvítum.  Viđ erum ţví í góđum málum á morgun enda Hannes međ svart!

Henrik kom međ nýjung í byrjuninni en tefld var slavnesk vörn.  Andstćđingur hans lagđi of mikiđ á stöđina og Henrik vann góđa sigur.

Héđinn var síđastur ađ klára.  Hann fékk fljótlega betra og ýtti svo andstćđing sínum smásaman af borđinu sem tefldi nánast.fram í mát

Í gćr fór svo liđiđ út ađ borđa saman og er ţessi mynd af tekin af ţeirri skemmtun.  Menn undu glađir viđ sitt og máttu líka vera ţađ eftir góđan sigur.  Um kvöldiđ var svo fariđ á diskótek og eitthvađ tjúttađ fram eftir kvöldi.

Í dag eru menn svo ađ hvíla sig og safna kröftum.  Sjálfur er ég velta ţví fyrir mér ađ taka ţátt í atskákmóti sem fram fer á morgun og hinn en á reyndar síđur von á ţví ađ láti til leiđast.  Er bara svo spennandi ađ horfa á skákirnar.

Á morgun er ţađ svo Króatía.  Í ţriđja skipti teflum viđ á 11. borđi en ađeins viđureignirnar á 10 fyrstu borđunum eru sýndar beint. Býsna sterk sveit.  Skákmennirnir eru á litlu stigabili en ađeins munar 61 stigi á ţeim stigahćsta og stigalćgsta.

Bo.

 

Name

Rtg

FED

1

2

3

4

5

Pts.

Rp

rtg+/-

1

GM

Kozul Zdenko

2609

CRO

1

0

1

0

0

2,0

2539

-4,5

2

GM

Palac Mladen

2567

CRO

1

˝

˝

0

1

3,0

2623

4,6

3

GM

Zelcic Robert

2578

CRO

1

0

˝

0

 

1,5

2423

-7,4

4

GM

Brkic Ante

2577

CRO

1

0

 

 

˝

1,5

2432

-4,6

5

GM

Jankovic Alojzije

2548

CRO

 

 

1

˝

˝

2,0

2660

4,5

Viđ erum ţegar búnir ađ ákveđa liđiđ ţótt ég ćtli ekki ađ gefa ţađ upp fyrr en í fyrramáliđ.  Erfitt er međ spá í ţađ hver hvíli á Króötunum en ég spái ađ ţađ verđi annađhvort fyrstaborđsmađurinn Kozul, sem hefur tapađ tveimur skákum í röđ eđa fjórđa borđsmađurinn Brikc.  Zelcic kemur vćntanlega inn eftir kćlingu en ţađ er svo sem ekki víst enda hafa Króatarnir haft ţađ verklag ađ hvíla menn 2 skákir í röđ hingađ til.

Rússar unnu Asera og eru nú efstir međ fullt hús stiga.  Slóvenar, Ísraelar og Aserar koma nćstir međ 8 stig.   Sigur Bacrot á Ivanchuk vakti athygli en sá síđarnefndi rúllađ fyrir Úkraínumanninn međ svörtu sem var enn áttavilltri á svipinn en vanalega eftir skákina.  .

Dönum var kippt harkalega á jörđina í gćr ţegar liđiđ steinlá 0,5-3,5 fyrir Ungverjum, Norđmenn unnu góđan 3-1 sigur á Eistum, Svíar töpuđu fyrir Slóvenum og Finnar töpuđu fyrir Ţjóđverjum.  Viđ erum nú nćst efstir norđurlandanna.   Norđmenn eru hćstir en ţar hafa bćđi Magnús og Jón Lúđvík 4 vinninga í 5 skákum.  

Stađa Norđurlandanna:

Ţjóđ

Sćti

Stigaröđ

Stig

Vinn

Noregur

14.

27.

6

12

Ísland

19.

31.

5

10,5

Danmörk

23.

20.

5

10

Svíţjóđ

25.

21.

5

9,5

Finnland

31.

34.

3

8

Ég og Ţröstur komum okkur makindalega fyrir fram sundlaugina í dag og létum ţreytuna renna af okkur.  Loks kom sól og gekk minn inn í búđina og keypti sólaráburđ.  Skömmu síđar dró ský fyrir sólu ţannig ađ flest stefnir nú í snjóhvítan Gunnar Björnsson.  

Sjálfur hef ég veriđ nokkuđ stunginn af moskító.  Hannes hefur veriđ líka bitinn en ađrir hafa sloppiđ ađ ég best veit.  Ákvörđun hefur nú veriđ tekin um algjört loftleysi á nóttunni.

Á morgun ćtla ég og sá sem hvílir ađ veita okkur ţann munađ ađ hverfa af skákstađ í svolitla stund og taka seinni hálfleikinn í mikilvćgum leik um silfriđ á milli Arsenal og ManU.  

Pistillinn á morgun verđur vćntanlegra í styttra og seinna lagi en áfram verđa sendar reglulegar SMS-sendingar á mafíuósann Björn Ţorfinnsson svo ég hvet menn til ađ fylgjast međ horninu. 

Nóg í bili, meira á morgun.

Krítarkveđja,
Gunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband