Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr efstur á Meistaramóti Skákskólans

Hilmir Freyr Heimisson er efstur eftir fjórar umferđir  af sex í flokki skákmanna eru yfir 1600 elo stig á Meistaramóti Skákskóla  Íslands. Hilmir, sem vann mótiđ í  fyrra međ fullu húsi, hefur gert eitt jafntefli og unniđ ţrjár skákir og er ţví međ 3 ˝  vinning af fjórum mögulegum. Í fimmtu umferđ sem hófst í morgun áttust viđ m.a. Hilmir Freyr og  Arnar Milutin Heiđarsson.

Stađan á Chess-Results.

Í flokki keppenda sem eru undir 1600 elo stigum stendur Arnar Smári Signýjarson best ađ vígi ađ loknum fimm umferđum af átta. Hann var međ 4 ˝  vinning af fimm mögulegum ţegar sjötta umferđ hófst kl. 10 í morgun og mćtti ţá Batel Goitom sem var međ 4 vinninga eins og Gunnar Erik Guđmundsson og Ţorsteinn Magnússon.  

Stađan á Chess-Results.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.5.): 15
 • Sl. sólarhring: 24
 • Sl. viku: 154
 • Frá upphafi: 8765823

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 125
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband