26.5.2018 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Fjöltefli og Fiske-mót Vasjúkovs
Friđrik Ólafsson Evgení Vasjúkov
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bb7 7. He1 Bc5 8. c3 d6 9. d4 Bb6 10. a4 O-O 11. Bg5 h6 12. Bh4 He8 13. axb5 axb5 14. Hxa8 Bxa8 15. Dd3 exd4?
Arkhangelsk-afbrigđiđ var ekki mjög ţróađ á ţessum árum og uppskipti á d4 oft hćpin í spćnska leiknum. Vasjúkov sást yfir 17 leik Friđriks.
16. cxd4 g5 17. e5!
Hárbeittur leikur, hvítur hótar 18. Dg6+!
17. ... Kf8 18. Rxg5! hxg5 19. Bxg5 dxe5 20. Dh3! Dd6 21. Dh6+ Ke7 22. Dg7!
Nú fellur riddarinn á f6 ţví ekki dugar ađ valda f7-peđiđ, 22. ... Hf8 23. dxe5 Rxe5 24. Bxf6+ Dxf6 25. Hxe5+ og vinnur.
22. ... Kd7 23. Bxf6 Kc8
Og nú vinnur 24. Bxf7! létt t.d. 24. ... Dd4 25. Hf1! og hrókurinn á e8 á engan reit. Varla er hćgt ađ skýra nćsta leik Friđrik međ öđru en tímahraki.
Tvöfalt uppnám og tafliđ snýst algerlega viđ. Ţađ sem eftir lifir skákar teflir Vasjúkov óađfinnanlega.
25. Rd2 Dxd2 26. Hf1 Bxf2+! 27. Hxf2 De1+ 28. Hf1 De3+ 29. Kh1 Dxb3 30. h4 Rd4 31. Kh2 Dc2 32. Dg4 Kb8 33. Hf4 Re6 34. Hb4 Bc6 35. h5 Kb7 36. b3 Ha8 37. Dg3 Ha2 38. Hg4 Ha1 39. Hh4 Hf1 40. h6 Dc1 41. Dg4
og gafst upp um leiđ, svartur mátar í tveim leikjum, 41. ... Hh1+ 42. Kg3 De1 mát.
Međan á Fiske-mótinu '68 stóđ tókst góđur vinskapur međ Vasjúkov og Taimanov og nokkrum árum síđar hélt Vasjúkov sem ađstođarmađur međ Taimanov til Vancouver í Kanada ţar sem ţessi fjölhćfi mađur mćtti örlögum sínum í hinu frćga einvígi viđ Fischer. Eftir einvígiđ var rifjuđ upp ferđ Fischers međ međ systur sinni til Moskvu voriđ 1958 er hinn 15 ára gamli Bandaríkjameistarinn sat og malađi menn í hrađskák í stćrsta skáklúbbi Moskvuborgar. Ţá var kallađ eftir ađstođ og ţeir mćttu í klúbbinn Vasjúkov og Tigran Petrosjan. Vasjúkov gekk illa í byrjun ţó ţađ hafi lagast ţegar á leiđ en Tigran Petrosjan reyndist baneitrađur í hrađskákinni og hafđi mun betur ţegar upp var stađiđ.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 19. maí 2018
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 20.5.2018 kl. 11:12 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8771192
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.