Leita í fréttum mbl.is

Gunnar endurkjörinn forseti SÍ - málţing haldiđ í haust

Gunnar Björnsson var sjálfkjörinn forseti Skáksambands Íslands í tíunda sinn á ađalfundi Skáksambandsins í gćr. Gunnar jafnar ţví met Guđmundar G. Ţórarinsson eftir ţetta kjörtímabil en Guđmundur sat í 10 ár samtals í tveimur hlutum.

Međ Gunnari í stjórn voru sjálfkjörin: Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Omar Salama, Róbert Lagerman, Stefán Steingrímur Bergsson, Ţorsteinn Stefánsson og Ţórir Benediktsson. Ţórir tekur sćti Björns Ívar Karlssonar í ađalstjórn. 

Í varastjórn voru kjörin: Óskar Long Einarsson, Kristófer Gautason, Gauti Páll Jónsson og Hörđur Jónasson. Gauti tekur sćti Hjörvars Steins Grétarssonar. 

Fundurinn var í styttra lagi en hann tók um 1,5 klukkustundir. Pálmi R. Pétursson og Ţorsteins Ţorsteinsson drógu til baka í upphafi fundar tillögu sína um Íslandsmót skákfélaga um úrslitakeppni fjögurra efstu liđa mótsins. Ţađ var mat fundarstjóra um leiđ félli niđur framkomin breytingatillaga um sex liđa úrvalsdeild. Enn á ný gerist ţađ á ađalfundi Skáksambands Íslands ađ ekki er tekin efnisleg afstađa til tillagna um Íslandsmót skákfélaga.

Í skýrslu forseta kom fram ađ starfsáriđ 2017-18. Hafi veriđ viđburđarríkt og árangur íslenskra skákmanna góđur. 

Haldiđ hafi veriđ stórt og öflugt Reykjavíkurskákmótiđ, alţjóđlegt áfangamót (Norđurljósamótiđ) og alţjóđlegt unglingamót (minningarmót um Steinţór Baldursson). Á starfsárinu hafi einnig veriđ haldiđ vel heppnađ Norđurlandamót stúlkna á Borgarnesi. SÍ stóđ ţví fyrir fjórum alţjóđlegum mótum. 

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ hafi gengiđ vel og hliđarviđburđir hafi tekist einkar vel og ţá sérstaklega Fischer-slembiskákarmótiđ og heimsókn Susan Polgar og stúlknaviđburđir henni tengdir. Fćrđi forseti Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur, sérstakar ţakkir fyrir hennar skipulagningu.

Gunnar sagđi alţjóđlega unglingamótiđ hafa gengiđ vel og vonandi yrđi framhald á ţví en Breiđablik hefur lýst yfir áhuga sínum á slíku mótahaldi.

Forseti sagđi ţátttökuleysi íslenskra áfangaveiđara á Norđurljósamótinu hafi olliđ vonbrigđum og framhald slíks mótahalda ólíklegt ađ hálfu SÍ miđađ viđ óbreyttar ađstćđur. Gunnar hvatti í lokarćđu sinni íslensk skákfélög til dáđa varđandi alţjóđlegt móthald og benti á ađ hér fyrr á árum hafi félögin hafi margoft haldiđ slík mót. Gunnar lofađi veglegum stuđningi Skáksambandsins viđ slíkt mótahald félaganna. 

Fjórir áfangar skiluđu sér í hús á starfsárinu. Bragi Ţorfinnsson náđi sínum lokaáfanga og varđ fjórtándi íslenski stórmeistarinn. Davíđ Kjartansson, Dagur Ragnarsson og Sverrir Ţorgeirsson náđu allir áföngum ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Jóhann Hjartarson varđ Norđurlandameistari í skák og Lenka Ptácníková varđ Norđurlandameistari kvenna. Nansý Davíđsdóttir varđ Norđurlandameistari stúlkna og Oliver Aron Jóhannesson og Hilmir Freyr Heimisson urđu Norđurlandameistarar í skólaskák. Fimm norđurlandameistaratitlar í hús á starsárinu. 

Gunnar fór yfir komandi starfsár. Icelandic Open er framundan nú í júní. Ólympíuskákmót í september og sagđist forseti gera ráđ fyrir ađ val íslensku liđanna yrđu tilkynnt fljótlega eftir mótiđ. Reykjavíkurskákmótiđ verđur haldiđ í apríl nk. og Ísland haldi Norđurlandamót í skólaskák í febrúar nk. og vonandi í Borgarnesi. Upplýst var ađ Icelandic Open yrđi haldiđ á Akureyri 2019 í tilefni 100 ára Skákfélags Akureyrar og fór Áskell Örn Kárason yfir metnađarfullar fyrirćtlanir Akureyringa um veglega afmćlishátíđ. 

Tímaritiđ Skák kemur út aftur í haust eftir smá hlé. Jafnframt upplýsti forseti ađ unniđ sé ađ uppfćrslu á Skák.is, heimasíđu Skáksambandsins og á mótaáćtlun SÍ en allt megi bćta verulega. Er sú vinna nýhafin en vefsíđuhönnuđur er Tómas Veigar Sigurđarson. 

Gunnar kom ţá hugmynd ađ í haust yrđi haldiđ málţing sem ţar sem helstu mál skákhreyfingar yrđu rćdd eins og útbreiđslustarf, stađa skákarinnar á landsbyggđinni, sem er mörgum áhyggjuefni, afreksstefna og ţá einnig fyrirkomulag Íslandsmót skákfélaga sem mörgum hugleikin. Var vel tekiđ í ţá hugmynd.

Árskýrsla SÍ fyrir starfsáriđ 2017-18 er vćntanlega á Skák.is nćstu daga. Fundargerđ ađalfundar verđur birt ţegar hún liggur fyrir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 30
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8764042

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband