Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg hrađskákstig

Ný alţjóđleg hrađskákig komu út í gćr. Langstigahćsti hrađskákmađur landsins er Hjörvar Steinn Grétarsson (2737). Hjörvar er reyndar međal stigahćstu hrađskákmanna heims. Í nćstu sćtum eru Jóhann Hjartarson (2574) og Helgi Áss Grétarsson (2548).

Topp 20

NoNameTitDEC17DIFFGms
1Gretarsson, Hjorvar SteinnGM273700
2Hjartarson, JohannGM257400
3Gretarsson, Helgi AssGM25486614
4Stefansson, HannesGM251600
5Gunnarsson, Jon ViktorIM2495-4614
6Gunnarsson, ArnarIM2456-7822
7Thorhallsson, ThrosturGM2435-2110
8Kjartansson, GudmundurIM2419-6214
9Thorfinnsson, BjornIM2411-3023
10Bjornsson, SigurbjornFM23871114
11Johannesson, Ingvar ThorFM23781812
12Petursson, MargeirGM2373714
13Arnason, Jon LGM236300
14Thorgeirsson, SverrirFM236200
15Olafsson, HelgiGM2354-912
16Jensson, Einar HjaltiIM235200
17Gislason, GudmundurFM23324114
18Lagerman, RobertFM23119918
19Karlsson, Bjorn-IvarFM2304-214
20Jonasson, BenediktFM230100


Nýliđar

Ellefu nýliđar eru á listanum. Langstigahćstur ţeirra er Jón Árni Halldórsson (2104). Í nćstum sćtum eru Patrekur Maron Magnússon (2059) og Kjartan Guđmundsson (1960).

NoNameTitDEC17DIFFGms
1Halldorsson, Jon Arni 2104210414
2Magnusson, Patrekur Maron 2059205912
3Gudmundsson, Kjartan 1960196013
4Vieru, Mirel 158515858
5Orrason, Alex Cambray 1527152710
6Klimek, Michal 144414447
7Smarason, Kristjan Ingi 144414447
8Wypior, Piotr 144414447
9Oskarsson, Arnar Freyr 138613867
10Thorhallsson, Vilhjalmur 137313735
11Coroiu, Ioan 132913298

 

Mestu hćkkanir

Arnar Heiđarsson hćkkar mest frá nóvember-listanum eđa um 127 skákstig. Í nćstum sćtum eru Róbert Lagerman (99) og Jóhann Arnar Finnsson (66).

NoNameTitDEC17DIFFGms
1Heidarsson, Arnar 126312720
2Lagerman, RobertFM23119918
3Finnsson, Johann Arnar 15728914
4Gretarsson, Helgi AssGM25486614
5Traustason, Ingi Tandri 19056418
6Fridgeirsson, Dagur Andri 18886014
7Hakonarson, Sverrir 13986012
8Karlsson, Mikael Johann 21815414
9Heimisson, Hilmir FreyrCM20045421
10Lee, Gudmundur Kristinn 18965212
11Mai, Alexander Oliver 18305212

 

Reiknuđ hrađskákmót

 • Hrađskákkeppni taflfélaga
 • Hrađkvöld Hugins (2 mót)
 • Hrađskákmót Garđabćjar
 • Atkvöld Hugins (umf 1-3)
 • Hlemmur Square #3
 • 10 míntúna mót Hugins N

 

Á nćstu dögum förum viđ yfir atskákstig landans.


Vigfús sigrađi á hrađkvöldi Hugsins

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi örugglegga á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 27. nóvember sl. Vigfús lagđi alla andstćđinga sína ađ velli og fékk 6 vinninga í jafn mörgum skákum . Annar varđ Pétur Pálmi Harđarson međ 4 vinninga og ţriđji Magnús Magnússon međ 3 vinninga.

Tölvan leitađi ekki langt yfir skammt í happdrćttinu og upp kom talan tveir ţannig ađ Pétur Pálmi var dreginn. Ađeins eru eftir miđar frá Saffran, ţannig ađ ekki var hćgt ađ velja eins og oftast í vetur og vigfús og Pétur fengu sitt hvorn miđann fyrir máltíđ á Saffran.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

 1. Vigfús Ó. Vigfússon, 6v/6
 2. Pétur Pálmi Harđarson, 4v
 3. Magnús Magnússon, 3v
 4. Sigurđur Freyr Jónatansson, 2,5v
 5. Hörđur Garđarsson, 2,5v
 6. Björgvin Kristbergsson, 2v
 7. Pétur Jóhannesson, 1v

London Chess Classic mótiđ hófst í gćr

416524.6c19cb8e.630x354o.6d4893214305

London Chess Classic hófst í gćr. Umferđ gćrdagsins var tefld í höfuđstövđum Google á Pancras-torgi. Tíu skákmenn taka ţátt í mótinu og margir sterkustu skákmenn heims. Garry Kasparov mćtti á svćđiđ og tók ţátt í upphafi skákar Carlsen og Caruana. Skákinni lauk međ jafntefli - sem og öllum hinum fjórum skákum umferđarinnar.

Úrslit dagsins

Clipboard03

 

Frídagur er í dag en mótinu verđur framhaldiđ á morgun. 

Nánar má lesa umferđ gćrdagsins á Chess.com

Mynd: Maria Emelianova/Chess.com.

 


Alexander og Páll sigurvegarar U-2000 mótsins

U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur lauk síđastliđiđ miđvikudagskvöld ţegar spennandi lokaumferđ fór fram í húsakynnum félagsins ađ Faxafeni. Lokaröđ keppenda lá fyrir rétt fyrir miđnćtti en jafnir í 1.-2. sćti međ 6 vinninga voru Alexander Oliver Mai...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun. Héđinn Steingrímsson (2574) er stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2565) og Jóhann Hjartarson (2536). Björn Hólm Birkisson (+82) hćkkar mest allra frá...

Skemmtikvöld Skáksambandsins í kvöld: Friđrik segir frá Portoroz 1958

Fyrsta skemmtikvöld Skáksambandsins fer fram á fimmtudagkvöldiđ, 30. nóvember , kl. 20 ´í húsnćđi SÍ, Faxafeni 12 . Fyrsti stórmeistari Íslendinga, Friđrik Ólafsson, verđur međ fyrirlestur og mun segja frá millisvćđamótinu í Portoroz áriđ 1958. Ţar...

Pistill Hugins um Íslandsmót skákfélaga: Gott silfur í sjónmáli!

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2017-2018, sem fram fór 19. - 22. okt. var bráđskemmtilegur. Alltaf jafngaman ađ hitta fjölskrúđuga flóru skákmanna víđa ađ af landinu og móttökur Helga Árnasonar og hans fólks til fyrirmyndar ađ venju. Í efstu deild lá...

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 3.desember. Mótiđ er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verđur skipt í ţrennt ađ ţessu sinni;...

Jólapakkamót Hugins fer fram 17. desember

Jólapakkaskákmót Hugins verđur haldiđ sunnudaginn 17. desember nk. í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 20. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin...

Skemmtikvöld Skáksambandsins á fimmtudaginn - Friđrik segir frá Portoroz 1958

Fyrsta skemmtikvöld Skáksambandsins fer fram á fimmtudagkvöldiđ, 30. nóvember , kl. 20 . Fyrsti stórmeistari Íslendinga, Friđrik Ólafsson, verđur međ fyrirlestur og mun segja frá millisvćđamótinu í Portoroz áriđ 1958. Ţar endađi Friđrik í 5.-6. sćti og...

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram á mánudaginn

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 4. desember kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Í hléi verđur bođiđ upp á hiđ...

Björgvin Víglundsson Íslandsmeistari öldunga fjórđa áriđ í röđ

Íslandsmeistaramót 65 ára og eldri var háđ fyrir helgina í Ásgarđi, félagsheimili FEB í Stangahyl, nćr Kattholti og Árbćjarsafni, á vegum skákklúbba eldri borgara, Ćsis og Riddarans. Mótiđ fór hiđ besta fram og var vel skipađ ţrátt fyrir nokkur forföll...

Róbert Lagerman sigrađi á ţriđja Hlemmur Square-mótinu

Ţriđja skákmótiđ sem Hlemmur Square í samstarfi viđ Vinaskákfélagiđ héldu sunnudaginn, 26. nóvember setti met ţar sem 27 skákmenn tóku ţátt. Margir sterkir skákmenn tóku ţátt, en ţađ var Forseti Vinaskákfélagsins Róbert Lagerman sem stal senunni og...

Leikar ćsast í U-2000 mótinu – Ţrír á toppnum

Ţegar ein umferđ lifir af U-2000 móti TR eru Alexander Oliver Mai (1875), Páll Andrason (1805) og Jón Eggert Hallsson (1648) efstir og jafnir međ 5 vinninga. Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ gerđi Alexander jafntefli viđ Harald Baldursson (1935) í stuttri...

Björgvin Víglundsson sigurvegari Skákţings Garđabćjar

Skákţingi Garđabćjar 2017 lauk međ sigri Björgvins Víglundssonar en 2 skákmenn endđu efstir og jafnir međ 5 vinninga af 7 mögulegum. Björn Hólm Birkisson endađi í 2 sćti einnig međ 5 vinninga og jafnir í 3-6. sćti urđu ţeir Vignir Vatnar Stefánsson,...

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld

Hrađskákmót Garđabćjar og verđlaunaafhending fyrir Skákţing Garđabćjar. Mánudaginn 27. nóvember kl. 20.00. 1. verđlaun 15 ţús. Verđlaunum er skipt eftir Hort Kerfi. Aukaverđlaun Efsti TG ingur 5000 (óskipt eftir stigum) Besti árangur miđađ viđ eigin stig...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 27. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni....

Guđmundur efstur Íslendinga í Rúnavík

Alţjóđlega mótinu í Rúnavík í Fćreyjum lauk í dag. Guđmundur Kjartansson (2435) endađi efstur Íslendinga međ 6 vinninga í 9 umferđum. Vignir Vatnar Stefánsson (2294) komst nćstur okkar manna međ 5 ˝ og Einar Hjalti Jensson ţriđji međ 5 vinninga....

Mamedyarov og Grischuk krćktu í sćti á áskorendamótinu

FIDE Grand Prix-mótinu í Mallorca lauk í gćr. Armeninn Levon Aronian og Dmitry Jakovenko urđu efstir og jafnir međ 5 ˝ vinning í 9 skákum. Niđurstađa mótsins ţýddi ađ Mamedyarov og Grischuk, sem ekki tóku ţátt, fá ţátttökurétt á áskorendamótinu í Berlín...

Grindvíkingar halda styrktarmót

Frá Skáknefnd UMFG Sunnudaginn 3.desember ćtlar skáknefnd UMFG ađ taka ţátt í söfnunarverkefni fyrir ungan dreng sem er einungis 9 ára gamall og á leiđ í mergskipti til Svíţjóđar. Ţessi ungi mađur heitir Guđmundur Atli Helgason og er búsettur í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 117
 • Sl. sólarhring: 993
 • Sl. viku: 6364
 • Frá upphafi: 8413752

Annađ

 • Innlit í dag: 80
 • Innlit sl. viku: 3691
 • Gestir í dag: 74
 • IP-tölur í dag: 74

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband