Leita í fréttum mbl.is

EM kvenna: Lenka tapađi í sjöttu umferđ

50

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), tapađi í gćr fyrir skoska stórmeistaranum Ketevan Arakhamia-Grant (2347) í sjöttu umferđ EM kvenna í Slóvakíu. Lenka hefur 2 vinninga.  

Sjöunda umferđ fer fram í dag. Ţá teflir Lenka viđ portúgölsku skákkonuna Cararina Leite Oralova (2134). Loks fćr Lenka stiglćgri andstćđing.

Fjórir skákkonur eru efstar og jafnar međ 5 vinninga. Ţađ eru Valentina Gunina (2507), Rússlandi, Mariya Muzychuk (2540) og Anna Ushenina (2422), Úkraínu, og Nana Dzagnidze (2507), Georgíu.  

Alls taka 144 skákkonur ţátt frá 30 löndum. Ţar af eru 13 stórmeistarar, 29 alţjóđlegir meistarar og 35 sem eru stórmeistarar kvenna. Lenka er annar tveggja fulltrúa Norđurlandanna. Hin er Pia Cramling. 


100 keppendur tóku ţátt í Meistaramóti Kópavogs í 1.-4. bekk

Líf og fjör var í Kópavogsstúkunni í dag ţegar fjöldi krakka á aldrinum 7-10 ára tóku ţátt í Meistaramóti Kópavogs í skólaskák. Mótinu var skipt í 3 hluta, 3.-4. bekkur, 2. bekkur og síđan 1. bekkur. Klukkan 8:30-11:30 var keppt í flokki 3.-4. bekkjar ţar sem 50 galvaskir krakkar tóku ţátt. Tefldar voru 8 skákir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Margir börđust um efstu sćtin og voru allir hnífjafnir í efstu sćtum nema Tómas Möller sem vann allar sínar skákir. Í öđru sćti lenti Katrín María Jónsdóttir međ 6 vinninga, í ţriđja sćti lenti Jóhann Helgi Hreinsson, en alls voru fimm keppendur međ 6 vinninga ţar sem stigaútreikningur réđi úrslitum.

Kópavogur1

Efstu ţrír strákar (3.-4. bekkur)                                                       

 1. Tómas Möller  8.v.
 2. Jóhann Helgi Hreinsson 6.v.
 3. Andri Hrannar Elvarsson 6.v.


Kópavogur2

Efstu ţrjár stelpur (3.-4. bekkur) 

 1. Katrín María Jónsdóttir 6.v.
 2. Sesselja Kjartansdóttir 5.v.
 3. Halla Marín Sigurjónsdóttir 5.v.


Nánar á Chess-Results.

Um hádegi streymdu inn krakkar úr 1. og 2. bekk. Tefldu ţessir bekkir á sama tíma í tvískiptu móti. Í 2. bekk voru 39 krakkar skráđir til leiks. Teknar voru 6 umferđir og fljótt fóru stelpurnar ađ keppast um efstu sćtin. Guđrún Fanney Briem vann allar sínar skákir. Í öđru sćti lenti Elín Lára Jónsdóttir og í ţví ţriđja lenti Stefán Logi Svansson bćđi međ 5 vinninga, en Elín Lára vann á stigaútreikningi. 

Kópavogur3

Efstu ţrír strákar (2. bekkur)                                                            

 1. Stefán Logi Svansson 5.v.
 2. Hrannar Már Másson 4,5.v.
 3. Kári Finnur Auđunsson 4,5.v.

Kópavogur4

Efstu ţrjár stelpur (2. bekkur)

 

 1. Guđrún Fanney Briem 6.v.
 2. Elín Lára Jónsdóttir 5.v.
 3. Ţórhildur Helgadóttir 5.v.

Sjá nánar á Chess-Results.

Í 1. bekk tóku 8 sprćkir krakkar ţátt og sigrađi ţar Dagur Andri Svansson međ fullt hús stiga. Í öđru sćti varđ Óđinn Ben Harđarson og Mikael Nökkvi Rafnsson í ţví ţriđja. 

Kópavogur5

Efstu ţrír strákar (1. bekkur)                                                            

 1. Dagur Andri Svansson
 2. Óđinn Ben Harđarson
 3. Mikael Nökkvi Rafnsson

Sjá nánar á Chess-Results.

Skákstjóri var Kristófer Gautason. Vill hann ţakka skákkennurum í Kópavogi fyrir gott mót og frábćrt starf í sínum skólum.  Ţađ er greinilegt ađ skáklífiđ í Kópavogi blómstrar um ţessar mundir ţegar voriđ er gengiđ í garđ. 


EM kvenna: Lenka tapađi í fimmtu umferđ

50

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), tapađi í gćr fyrir slóvakísku skákkonunni Zuzana Cibickova (2327), sem er stórmeistari kvenna, í fimmtu umferđ EM kvenna. Fyrsta tapskák Lenku sem hefur ávallt teflt viđ stigahćrri skákkonur. 

Sjötta umferđ fer fram í dag. Ţá teflir Lenka viđ skosku skákkonuna Ketevan Arakhamia-Grant (2347). Sú er stórmeistari í skák. Lenka teflir ţví sem fyrr viđ stigahćrri andstćđing. 

Sviptingar urđu í toppbaráttunni í gćr. Efstar eru hin rússneska Valentina Gunina (2507) og hin úkraínska Anna Ushenina (2422), fyrrum heimsmeistari kvenna. Anna vann hina georgísku Nana Dzagnidze (2507) sem hafđi fyrir gćrdaginn unniđ allar sínar skákir. 

Alls taka 144 skákkonur ţátt frá 30 löndum. Ţar af eru 13 stórmeistarar, 29 alţjóđlegir meistarar og 35 sem eru stórmeistarar kvenna. Lenka er annar tveggja fulltrúa Norđurlandanna. Hin er Pia Cramling. 


Íslandsmót grunnskólasveita fer fram á sunnudaginn - skráningarfrestur rennur út á hádegi

Íslandsmót grunnskóla 8.–10. bekkur 2018 fer fram í Taflfélagi Reykjavíkur, Faxafeni 12, sunnudaginn 15. apríl. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 10+5. Teflt verđur eftir svissneska kerfinu. Taflmennskan hefst kl. 13 og lýkur mótinu um...

Öđlingamótiđ: Hörđ barátta framundan – ţrír efstir og jafnir

Fide-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2278), Ţorvarđur F. Ólafsson (2176) og stórmeistari kvenna Lenka Ptacnikova (2200) eru efst og jöfn međ 3,5 vinning ţegar fjórum umferđum af sjö er lokiđ í Skákmóti öđlinga. Í fjórđu umferđ lagđi Sigurbjörn Ögmund...

Lenka međ stutt jafntefli í gćr

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), gerđi sitt fjórđa jafntefli í jafnmörgum umferđum EM kvenna í Slóvakíu í gćr. Andstćđingur gćrdagsins var aserska landsliđskonan Gulnar Mammadova (2360). Skákin var stutt eđa ađeins 14 leikir. Prýđisbyrjun...

Skólameistaramót Kópavogs hefst á morgun

Skólameistaramót Kópavogs fara fram í stúkunni viđ Kópavogsvöll á nćstu vikum: Föstudaginn 13.apríl fyrir hádegi 8:30 - 11:30: Meistaramót Kópavogs í skólaskák: 3.-4.bekkur – opiđ öllum. Föstudaginn 13.apríl eftir hádegi 12:00 - 13:45: Meistaramót...

Pistill Benedikts Ţórissonar: Góđ ferđ til Svíaríkis á Rilton Cup

Um áramótin fór ég á skemmtilegt skákmót sem nefnist Rilton Cup og fer fram árlega í Stokkhólmi. Ţetta var mjög skemmtilegt mót og svo er Stokkhólmur falleg borg ţar sem margt er hćgt ađ skođa og nýttum viđ pabbi okkur ţađ en ég leyfđi honum ađ koma međ...

Lenka međ ţriđja jafntefliđ í röđ í Slóvakíu

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), sótt hart ađ hinni pólsku Alicja Sliwicka (2329) í fjörlegri skák í ţriđju umferđ EM kvenna í gćr í Slóvakíu. Sá pólska var klók og fórnađi drottningunni fyrir hrók en tókst ţess ađ stađ ađ stilla upp í...

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram 17. apríl

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram ţriđjudaginn 17. apríl í Laugalćkjarskóla. Tefldar verđa 6-7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Teflt er í yngri flokki 1.-7. bekkur og eldri flokki 8.-10. bekkur. Sigurvegari hvors flokks fćr sćti á Landsmótinu í...

Gunnar Erik sigrađi á lokamóti Bikarsyrpu TR

Gunnar Erik Guđmundsson (1553) kom, sá og sigrađi á fimmta og síđasta móti Bikarsyrpunnar ţennan veturinn en teflt var í Skákhöll TR um nýliđna helgi. Gunnar hlaut 6 vinninga í skákunum sjö en í öđru sćti međ 5,5 vinning var Benedikt Ţórisson (1291) ....

Caruana sigurvegari GRENKE-mótsins

Fabiano Caruana (2784) er sjóđheitur ţessa dagana. Hann vann Vitiugov (2735) í lokaumferđ GRENKE-mótsins í Baden-Baden og vann öruggan sigur á mótinu. Áskorandinn hlaut 6˝ vinning eđa vinningi meira en heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) sem varđ annar...

Lenka međ annađ gott jafntefli í Slóvakíu

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), byrjar afar vel á EM kvenna sem nú er í gangi í Vysoke Tatry í Slóvakíu. Í annari umferđ, sem fram fór í gćr, gerđi hún jafntefli viđ hina georgísku Meri Arabidze (2393). Lenka hefur nú gert jafntefli viđ...

Patrick vann Páskamót Vinaskákfélagsins

Glćsilegt páskamót Vinaskákfélagsins var haldiđ mánudaginn 9 apríl 2018, kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Alls tóku 17 manns ţátt í mótinu. Tefldar voru 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri var Hörđur Jónasson. Mótiđ var reiknađ til hrađskákstiga....

Íslandsmót grunnskólasveita fer fram á sunnudaginn

Íslandsmót grunnskóla 8.–10. bekkur 2018 fer fram í Taflfélagi Reykjavíkur, Faxafeni 12, sunnudaginn 15. apríl. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 10+5. Teflt verđur eftir svissneska kerfinu. Taflmennskan hefst kl. 13 og lýkur mótinu um...

Bragi Ţorfinnsson formlega orđinn fjórtándi íslenski stórmeistarinn

Bragi Ţorfinnsson er fjórtándi íslenski stórmeistarinn. Á heimasíđu FIDE má finna lista yfir nýja titilhafa , sem samţykktir voru á fundi FIDE í Minsk í Hvíta-Rússlandi 7.-8. apríl og á ţeim lista má finna nafn Braga Ţorfinnssonar. Innilega til hamingju...

GRENKE: Caruana međ hálfs vinnings forskot á Carlsen fyrir lokaumferđina

Öllum skákum áttundu og nćstsíđustu umferđar lauk međ jafntefli í gćr. Carlsen (2843) tókst ekki ađ vinna Vitiugov (2735) og jafntefli samiđ eftir 63 leiki. Caruana (2784) gerđi jafntefli viđ Aronian (2794). Lokaumferđin hefst kl. 13 í dag. Ţá teflir...

Páskamót Vinaskákfélagsins fer fram í dag

Páskamót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 9 apríl kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og...

EM kvenna: Lenka međ gott jafntefli í fyrstu umferđ

EM kvenna hófst í dag í Vysoke Tatry í Slóvakíu. Lenka Ptácníková (2198) er međal keppenda. Lenka byrjađi vel á mótinu og gerđi jafntefli viđ armensku skákkonuna Lilit Mkrtchian (2403) sem er alţjóđlegur meistari. Lenka teflir á morgun viđ ađra sterka...

Caruana efstur á GRENKE-mótinu: Carlsen vann Naiditsch

Fabiano Caruana (2784) er efstur međ 5 vinninga eftir 7 umferđir á GRENKE-mótinu í Baden Baden. Í gćr vann hann MVL (2789). Magnus Carlsen (2843), sem vann Arkadij Naiditsch (2701), er í 2.-3. sćti ásamt Nikita Vitiugov (2735). Heimsmeistarinn tefldi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.4.): 63
 • Sl. sólarhring: 993
 • Sl. viku: 6359
 • Frá upphafi: 8582376

Annađ

 • Innlit í dag: 38
 • Innlit sl. viku: 3621
 • Gestir í dag: 38
 • IP-tölur í dag: 37

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband