Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Kjartansson sigrađi á Meistaramóti Truxva

20180521_220254

Ţađ var sjálfur Íslandsmeistarinn, Guđmundur Kjartansson, sem sigrađi á Meistaramóti Truxva 2018 sem fram fór á annan í hvítasunnu. Guđmundur tefldi örugglega og landađi 10 vinningum af 11 mögulegum. Alls tóku 20 keppendur ţátt, ţar af 4 titilhafar.

Eitthvađ vantađi af „stigamönnum” til ađ stríđa Íslandsmeistaranum en gestirnir ađ ţessu sinni voru ţrír efnilegir Blikar, ţrír grjótharđir Skákgengismenn og Fjölnismađurinn geđţekki Dagur Ragnarsson. Óvćntustu úrslit mótsins voru án efa ţau ađ Halldór Ingi Kárason (1809) gerđi sé lítiđ fyrir og vann Guđmund (2443) međ svörtu í fjórđu umferđ, en ađ eigin sögn á hann ţađ til ađ vinna sigurvegara hrađskákmóta! Í öđru sćti međ 7,5 vinning var einn af tveimur kandídatameisturum félagsins, Hilmir Freyr Heimisson, en hann vann fyrstu fimm skákirnar. Í ţriđja sćti var Björn Hólm Birkisson međ 7 vinninga en hann skaust upp listann međ sigrum í síđustu tveimur umferđunum eftir brösótta byrjun. Loftur Baldvinsson var einnig međ 7 vinninga en var lćgri en Björn á stigaútreikningi. Í halarófu komu svo sex skákmenn međ 6,5 vinning.

Stigakóngar mótsins voru ţeir félagar úr Skákgenginu, Loftur og áđurnefndur Halldór Ingi, en ţeir hćkkuđu um 56 og 50 stig. Nćstur var Arnar Ingi Njarđarson međ 44 stiga hćkkun en hann hefur nú hafiđ taflmennsku á ný eftir nokkurra ára hlé. Veitt voru bókaverđlaun frá Bóksölu Stefáns Bergssonar og notuđ forláta viđurkenningarskjöl sem fundust eftir nokkurt grams á skrifstofu félagsins. Ţessi viđurkenningarskjöl eru eflaust komin til ára sinna en komu ađ góđum notum nú á öđru Meistaramóti Truxva.

Öll úrslit mótsins sem og lokastöđu má finna á Chess-Results.

Nú er vorönn Taflfélagsins formlega lokiđ og undirbúningur hafinn fyrir mót haustsins, sem verđa mörg, ađ vanda. Meistaramót Truxva hefur fest sig rćkilega í sessi og ef ekkert breytist má búast viđ ađ mótiđ verđi haldiđ aftur annan í hvítasunnu ađ ári, ţann 10. júní 2019.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband