Leita í fréttum mbl.is

Mótiđ um Björn Sölva verđur ţađ fyrsta í röđinni af ţremur á vegum Vinaskákfélagsins

20180523_153129 (002)

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ćtla ađ bjóđa upp á ţrjú minningar skákmót í sumar, en ţađ eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk Angantýsson. Glćsileg verđlaun verđa, en fyrir utan venjulega verđlaunapeninga, ţá ćtlar Air Iceland Connect og Hrókurinn ađ verđlauna ţann sem verđur međ besta skor úr öllum 3 minningar skákmótunum međ miđa til Grćnlands ađ verđmćti 100.000 kr.

Ennfremur ćtlar Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ađ bjóđa 20.000 kr. verđlaun fyrir 2. sćtiđ og 10.000 kr. fyrir 3. sćtiđ. 

Skipuleggjandi mótanna verđur Hrafn Jökulsson, en skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. 

Fyrsta skákmótiđ verđur minningarskákmót um Björn Sölva  og verđur haldiđ mánudaginn 28 maí kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47.

Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr hin 2 skákmótin verđa, en ţađ verđur auglýst nánar síđar. 

Fide - meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson fćddist 26 janúar 1949 á skákdeginum sjálfum og lést á Landspítalanum ţann 22. desember 2011 eftir veikindi. Hann varđ ţví 61 árs.

Björn varđ ţrívegis skákmeistari Kópavogs auk ţess ađ verđa bćđi Reykjavíkur- og Akureyrarmeistari.

Hann keppti einnig í bréfskák, m.a. á Ólympíumóti og á heimsmóti 1990 ţar sem hann sigrađi. Björn varđ alţjóđlegur FIDE-meistari áriđ 1996 og skákmeistari Sjálfsbjargar 2000.

FIDE-meistarinn Björn Sölvi kom til liđs viđ Vinaskákfélagiđ 2007, en ţađ ár tók félagiđ fyrst ţátt í Íslandsmóti skákfélaga. Björn Sölvi var kallađur „jókerinn“ í liđinu.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. 

Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og vöfflur. Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is 

Einnig getiđ ţiđ skráđ ykkur á stađnum.

Allir velkomnir!!

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 29
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764607

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 166
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband