Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Óvćnt úrslit á bandaríska meistaramótinu

GEN12QT4GEftir sigur Fabiano Caruana í áskorendamótinu í Berlín á dögunum og nokkru síđar á öflugu móti í Ţýskalandi áttu fáir von á öđru en honum tćkist ađ bćta ţriđja sigrinum viđ á bandaríska meistaramótinu sem eins og mörg undanfarin ár fór fram í St. Louis í Missouri-ríki og breytti engu um ţá spádóma ţó ađ bćđi Nakamura og Wesley So vćru međal 12 ţátttakenda. Caruana tapađi snemma fyrir lítt ţekktum skákmanni upprunnum frá Georgíu, Zviad Izoria, en náđi samt vopnum sínum. Ţess vegna kom mörgum ţađ ţćgilega á óvart ţegar hinn 26 ára gamli Sam Shankland frá Berkley í Kaliforníu skyldi skjótast fram úr honum á lokasprettinum. Lokaniđurstađan hvađ varđar toppsćtin:

1. Shankland 8˝ v. (af 11) 2. Caruana 8 v. 3. So 6˝ v. 4.-6. Nakamura, Lenderman og Robson 5˝ v.

Stíll hins nýja Bandaríkjameistara minnir svolítiđ á Bobby Fischer eins og glöggt kom fram í skák hans í lokaumferđinni:

Sam Shankland – Awonder Liang

Caro- Kann vörn

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3

Rifjar upp frćga skák Fischers gegn Petrosjan frá 1970.

4....Rc6 5. c3 Rf6 6. Bf4 Bg4 7. Db3 e5!?

Nýr snúningur. Hugmyndin er ađ svara 8. dxe5 međ 8.... Dc7. Petrosjan lék 7.... Ra5.

8. h3 exf4 9. hxg4 De7 10. Kf1 0-0-0 11. Rd2 g6 12. He1 Dc7 13. g5 Rh5?

Eftir ţennan slaka leik fćr svartur vart rönd viđ reist. Hann varđ ađ leika 13..... Rg4 og svara 14. Be2 međ 14.... f5.

14. Be2 Rg7 15. Rgf3 Re6 16. Bb5 Bg7 17. Da4 Hd6 18. Rb3 b6?!

Valdar c5-reitinn en betra var 18.... a6.

19. Rc1!

Riddarinn tekur á sig ferđalag.

19.... Rb8 20. Rd3 Kb7 21. Rb4 Dd8 22. Re5 Dc7 23. Db3! Hhd8

24. Hxh7 a6 25. Bd3 Ka7 26. Da4 a5 27. Bb5 Kb7 28. Rbd3 Hg8 29. Rf3 Hh8 30. Hxh8 Bxh8 31. a3 Rc6

GEN12QT4K32. Bxc6+!

Hárrétt uppskipti. Nú ryđst drottningin inn fyrir víggirđingu svarts.

32.... Hxc6 33. Rde5 Bxe5 34. Rxe5 Hd6 35. De8 Hd8 36. Dxf7 Rxg5 37. Dxc7 Kxc7 38. Rxg6 f3 39. Rf4 Kc6 40. gxf3 Rxf3 41. He6 Kb5 42. Ke2 Rg1 43. Kd3

Kóngurinn er kominn í skjól og ein hótunin er 44. Rxd5 Hxd5 45. c4+. Svartur á enga vörn og gafst upp.

 

Sigurbjörn efstur á Öđlingamótinu

Sigurbjörn Björnsson sigrađi á skákmóti öđlinga sem lauk í húsakynnum TR í síđust viku. Í lokaumferđinni vann Sigurbjörn mćtti Ţorvarđur Lenka Ptacnikovu og tapađi en Sigurbjörn vann Kristinn Sigurţórsson en helsti keppinautur hans Ţorvarđur Ólafsson tapađi fyrir Lenku Ptacnikovu. Alls hófu 38 skákmenn keppni en efstu menn urđu: 1. Sigurbjörn Björnsson 6˝ v. (af 7) 2. Ţorvarđur Ólafsson 5˝ v. 3. Lenka Ptacnikova 5 v. 4.-7. Haraldur Baldursson, Jóhann Ragnarsson, Ögmundur Kristinsson og Halldór Pálsson 4˝ v.

 

Nigel Short tilkynnir frambođ til forseta FIDE

Enski stórmeistarinn Nigel Short hefur tilkynnt ađ hann gefi kost á sér í embćtti forseta FIDE en gengiđ verđur til kosninga á ţingi FIDE sem fer fram samhliđa Ólympíuskákmótinu sem hefst í Batumi í Georgíu í september nk. Mjög hefur veriđ ţrýst á núverandi forseta Kirsan Iljumzhinov ađ draga sig í hlé en hann hefur gegnt embćtti frá árinu 1995. Short hefur látiđ sig varđa málefni FIDE undanfarin ár og var í kosningateymi Anatolí Karpovs á ţingi FIDE í Khanty Manyisk í Síberíu áriđ 2010.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 12. maí 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband