Leita í fréttum mbl.is

Batel efst á lokaunglingaćfingu Hugins - Rayan efstur í stigakeppni vetrarins

20180514_191535_001

Síđasta barna- og unglingaćfing  Hugins  fyrir sumarhlé var haldin 14. maí sl. Úrslitin í stigakeppni ćfinganna var ţá ţegar ráđin. Rayan Sharifa var međ 17 stiga forskot á Batel Goitom Haile sem ljóst var ađ ekki yrđi brúađ á ţessari ćfingu ţar sem ćfingin gaf mest 3 stig. Batel sigrađi á lokaćfingunni međ 5,5v af sex mögulegum. Hún leysti dćmi ćfingarinnar rétt, vann fjóra f fimm andstćđingum sínum og gerđi jafntefli viđ Elfar Inga Ţorsteinsson. Síđan komu jafnir međ 5v Ótttar Örn Bergmann Sigfússon og Rayan Sharifa. Ađ ţessu sinni var Óttar Örn stigahćrri međ 14 stig en Rayan međ 12 stig. Röđ efstu mann var ţví ţessi Batel, Óttar annar og Rayan ţriđji.  Ţett er röđ sem sást nokkuđ oft fyrr í vetur í ýmsum tilbrigđum. 

Í ćfingunni tóku ţátt: Batel Goitom Haile, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Rayan Sharifa, Elfar Ingi Ţorseinsson, Einar Dagur Brynjarsson, Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson, Viktor Már Guđmundsson, Brynjólfur Yan Brynjólfsson, Frank Gerritsen, Ívar Örn Lúđvíksson, Árni Benediksson, Wihbet Goitom Haile, Lumuel Goitom Haile, Bergţóra Helga Gunnarsdótttir og Sigurđur Rúnar Gunnarsson. 

Eftir lokaćfinguna er Rayan efstur í stigakeppni vetrarins međ 57 stig, Batel í öđru sćti međ 43 stig og ţriđji var Óttar Örn međ 34 stig. Verđlaunhafar sem sgt ţeir sömu og á ćfingunni en röđin önnur. Rayan hefur ekki áđur orđiđ efstur í stigakeppni ćfinganna. 

Mánudagsćfingar sem eru opnar börnum og unglingum á grunnskólaldri voru uppstađan í barna- og unglingastarfinu í vetur. Umsjón međ ţeim ćfingum höfđu Alec Elías Sigurđarson  og Vigfús Ó. Vigfússon en Erla Hlín Hjálmarsdóttir hljóp í skariđ ţegar á ţurfti ađ halda. Ţessu til viđbótar var bođiđ upp á aukaćfingar fyrir félagsmenn á ţriđjudögum, miđvikudögum og laugardögum ţar sem fariđ var í ýmis grunnatriđi í endatöflum, taktik og byrjunum. Rúmlega 90 börn og unglingar sóttu ćfingarnar í vetur. Sumir mćttu ađeins á fáar ćfingar en kjarninn sem sótti ćfingarnar mćtti afar vel og fengu 14 viđurkenningu fyrir mćtinguna í vetur en ţađ voru:

Einar Dagur Brynjarsson, Rayan Sharifa, Árni Benediktsson, Bynjólfur Yan Brynjólfsson, Viktor Már Guđmundsson, Elfar Ingi Ţorsteinsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Garđar Már Einarsson, Andri Hrannar Elvarsson, Batel Goitom Haile, Kiril Alexander Igorsson, Sigurđur Sveinn Guđjónsson, Bergţóra Helga Gunnarsdóttir og Wihbet Goitom Haile

Nú verđur gert hlé á Huginsćfingunum í Mjóddinni ţangađ til í haust ţegar ţćr byrja aftur um mánađarmótin ágúst – september.

Nánar á Skákhuganum

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8764619

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband