Leita í fréttum mbl.is

Tan Zhongyi ţarf sigur á morgun til ađ jafna metin

442274.e9a97c2a.630x354o.f559c1676171

Lokaskák heimsmeistaraeinvígis kvenna fer fram á morgun. Tan Zhongyi (2522) ţarf nauđsynlegra á sigri ađ halda til ađ jafna metin gegn Ju Wenjun (2571) en stađan er 5-4 fyrir ţeirri síđarnefndu eftir ţrjú jafntefli í röđ. Wenjun dugar jafntefli jafntefli til ađ tryggja sér titilinn. Vinni Zhongyi tefla ţćr til úrslita međ styttri umhugsunartíma. 

Lokaskákin hefst kl. 7:30 í fyrramáliđ.

Nánar um einvígiđ á Chess.com


Góđ frammistađa Hilmis Freys í Fredericia

Kandídata-meistarinn (CM), Hilmir Freyr Heimisson (2131) tók fyrir skemmstu ţátt í alţjóđlegu lokuđu skákmóti í Fredericia í Danaveldi. Hilmir Freyr hlaut 4,5 vinninga í 9 skákum. Góđ frammistađa hjá Hilmi enda međalstigin 2329 skákstig.

Hilmir gerđi 5 jafntefli, vann tvćr skákir og tapađi tveimur. Hilmir međal annars lagđi alţjóđlega meistarann Jens Ove Fries Nielsen (2375) ađ velli. 

Frammistađa Hilmis samsvarađi 2329 skákstigum og hćkkar hann um 88 stig fyrir hana.

Heimasíđa mótsins


Íslandsbanki (Jokko) vann sigur í Firmakeppni SA

Sunnudaginn 13. maí lauk hinni árlegu firmakeppni SA. Til úrslita kepptu 10 skákmenn fyrir jafn mörg fyrirtćki og stóđu ţeir sig allir vel. Vert er ađ hafa í huga ađ úrslitin segja ekki endilega alla söguna um ţađ hvernig men stóđu sig. Ţannig tefldi Arnar Smári, sem tefldi fyrir Íslensk verđbréf, mun betur en vinningafjöldinn segir til um. Ţar fer efnispiltur sem ţarf ađeins meiri ćfingu gegn reyndum sjóhundum.

Leikar fóru ţannig ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem tefldi fyrir Íslandsbanka, lagđi alla sína andstćđinga og sigrađi af öryggi.

Ađrir skákmenn reittu vinninga hver af öđrum. Í öđru sćti var Sjóvá međ 7 vinninga. Fyrir tryggingafélagiđ tefldi Símon Ţórhallsson. Í ţriđja til fjórđa sćti urđu jöfn ađ vinningum Skíđaţjónustan og Arionbanki. Fyrir ţessi fyrirtćki tefldu Ólafur Kristjánsson og Áskell Örn Kárason og fengu ţeir sex vinninga hvor.

Úrslit urđu sem hér segir.

Íslandsbanki (Jón Kristinn Ţorgeirsson) 9 vinningar
Sjóvá (Símon Ţórhallsson)  7 vinningar
Arionbanki (Áskell Örn Kárason) 6 vinningar
Skíđaţjónustan (Ólafur Kristjánsson) 6 vinningar
Litla saumastofan (Sigurđur Arnarson) 5 vinningar
Matur og mörk (Haraldur Haraldsson) 4 vinningar
Kúnígúnd (Karl Egill Steingrímsson) 3,5 vinningar
Blikk og tćkni (Smári Ólafsson) 3 vinningar
Tölvulistinn (Sigurđur Eiríksson) 1 vinningur
Íslensk verđbréf (Arnar Smári Signýjarson) 0,5 vinningar

Vill stjórn Skákfélags Akureyrar hér međ ţakka öllum ţeim fyrirtćkjum sem studdu okkur međ ţví ađ taka ţátt í mótinu. Stuđningur ţeirra er félaginu mjög mikilvćgur. Einnig vill stjórnin ţakka ţeim skákmönnum sem sáu sér fćrt ađ tefla í keppninni, bćđi í undanrásum og í úrslitum. Ţađ er mikilvćgt fyrir félagiđ ađ sem flestir taki ţátt.


Ţorsteinn fékk tvo vinninga - gerđi tvö jafntefli viđ stórmeistara

FIDE-meistaranum, Ţorsteini Ţorsteinssyni (2299), gekk ekki vel á First Saturday-mótinu sem lauk í dag í Búdapest. Ţorsteinn hlaut 2 vinninga í 9 skákum. Honum gekk ţó vel á móti stórmeisturunum á mótinu og gerđi jafntefli bćđi viđ Eldar Gasanov (2482)...

Ný stjórn kosin á ađalfundi Vinaskákfélagsins í gćr

Á ađalfundi Vinaskákfélagsins í gćr var kosin ný stjórn. Endurkjörinn sem forseti félagsins var Róbert Lagerman til nćstu 2 ára. Varaforseti var einnig endurkjörinn Hörđur Jónasson, einnig Gjaldkeri Héđinn Briem og Ritari Hjálmar Sigurvaldason. Nýr...

Meistaramót TRUXVA á annan í hvítasunnu – 21.maí

Meistaramót Truxva fer fram annan í hvítasunnu, ţann 21. maí, en ţetta er í annađ sinn sem mótiđ er haldiđ. Truxvi, ungliđahreyfing TR, býđur TR-ingum af öllum stćrđum og gerđum, auk nokkurra velunnara ungliđahreyfingarinnar, til ađ taka ţátt í ţessu...

Ju Wenjun međ forystu í heimsmeistaraeinvígi kvenna

Heimsmeistaraeinvígi kvenna fer fram ţessa dagana í Chongqing í Kína. Tvćr kínverskar stúlkur tefla um heimsmeistaratitilinn. Eftir sjö skákir af tíu hefur Ju Wenjun hlotiđ fjóra vinninga gegn ţremur vinningum Tan Zhongyi. Einvíginu verđur framhaldiđ...

Hrađskákmót öđlinga: Ţrír sigurvegarar – Gunnar Freyr Hrađskákmeistari

Gríđarlega jafnt og spennandi Hrađskákmót öđlinga fór fram síđastliđiđ miđvikudagskvöld en 27 keppendur mćttu til leiks sem er nokkuđ meiri ţátttaka en síđustu ár. Úrslit urđu á ţá leiđ ađ Gunnar F. Rúnarsson, Jóhann H. Ragnarsson og Ólafur B. Ţórsson...

Ársreikningur SÍ 2017

Ársreikningur Skáksambands Íslands fyrir áriđ 2017 er ađgengilegur en ađalfundur SÍ fer fram 26. maí nk. Fundurinn fer fram í húsnćđi TR, Faxafeni 12, og hefst kl. 10. Ársreininginn má nálgast hér .

Skákţáttur Morgunblađsins: Íslensku stúlkurnar hlutu ţrenn verđlaun á NM í Borgarnesi

Íslendingar unnu til ţrennra verđlauna á vel heppnuđu Norđurlandamóti stúlkna sem fram fór í Borgarnesi um síđustu helgi. Nansý Davíđsdóttir varđ Norđurlandameistari í flokki keppenda 16 ára og yngri, en Nansý, sem er margfaldur Norđurlandameistari, varđ...

Ný fréttabréf SÍ er komiđ út

Nýtt fréttabréf SÍ er komiđ út eftir alllangt hlé. Međal efnis í fréttbréfinu nú er: Nansý Norđurlandameistari, Batel fékk silfur og Veronika brons Birkir Ísak Íslandsmeistari í skólaskák - aukakeppni ţarf í yngri flokki Icelandic Open - Íslandsmótiđ í...

Vormót Skákdeildar Breiđabliks - GA smíđajárn sigrađi í Firmakeppni Breiđabliks

Mótiđ markar lok vetrarćfinganna hjá Breiđabliki og fór fram miđvikudaginn 9. maí. Keppt var í mörgum aldursflokkum međ veglegum verđlaunum og pizzaveislu í lokin. Síminn, Dominos, Íslenska flatbakan og Subway gáfu verđlaunin sem var mjög vel tekiđ af...

Ađalfundur Vinaskákfélagsins fer fram á mánudaginn

Ađalfundur Vinaskákfélagsins verđur haldinn 14 maí 2018 í Vin, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 19:30. Dagskrá ađalfundar er sem hér segir: 1. Forseti setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra. 3. Kosning ritara. 4. Skýrsla stjórnar lögđ fram. 5....

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţú ert kóngspeđsmađur

Seinni umferđ Íslandsmóts skákfélaga hefur undanfarin ár fariđ svo nálćgt dagskrá Reykjavíkurskákmótsins ađ úrslit og viđureignir hafa ţví ekki alltaf fengiđ verđskuldađa athygli. Eins og komiđ hefur fram vann Víkingaklúbburinn öruggan sigur međ einu...

Vignir Vatnar efstur á hrađkvöldi Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson og Örn Leó Jóhannsson voru efstir og jafnir á hrađkvöldi Hugins sem fram fór síđastliđiđ mánudagskvöld 7. maí sl. međ 6,5v af sjö mögulegum. Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign í fjórđu umferđ en sýndu enga miskunn í öđrum...

Ţorsteinn teflir í Búdapest

FIDE-meistarinn, Ţorsteinn Ţorsteinsson (2299), situr ţessa dagana ađ tafli á First Saturday-mótinu í Búdapest. Ţorsteinn teflir í GM-flokki og er nćststigalćgstur keppenda. Eftir fjórar umferđir hefur Ţorsteinn 1 vinning. Í ţriđju umferđ gerđi hann...

Fjölmenn og fjörug Vorhátíđ Taflfélags Reykjavíkur

Vorhátíđ Taflfélags Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 6.maí í húsakynnum félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og hófst međ ţví ađ nýjasti stórmeistari TR/Íslands, Bragi Ţorfinnsson var bođinn velkominn. Bragi byrjađi ungur ađ...

Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 9. maí í félagsheimili TR ađ Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19.30 og er opiđ fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik (umferđum kann ađ vera fjölgađ...

Heimsmeistaramótiđ í skólaskák - Albanía, 20-29 apríl 2018

Viđ urđum ţess heiđurs ađnjótandi ađ elstu börnum á Laufásborg voru bođiđ ađ taka ţátt í HM í skólaskák í Albaníu. Ţetta er í fyrsta sinn í heiminum sem leikskóli fer á Heimsmeistarmót sem er frábćrt fyrir okkur, ađ taka ţetta frumkvöđlaskref. Viđ viljum...

Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudagskvöldiđ

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 9. maí í félagsheimili TR ađ Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19.30 og er opiđ fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik (umferđum kann ađ vera fjölgađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband