Leita í fréttum mbl.is

Vignir Vatnar efstur á hrađkvöldi Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson og Örn Leó Jóhannsson voru efstir og jafnir á hrađkvöldi Hugins sem fram fór síđastliđiđ mánudagskvöld 7. maí sl. međ 6,5v af sjö mögulegum. Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign í fjórđu umferđ en sýndu enga miskunn í öđrum viđureignum. Vignir Vatnar var hins vegar stigi hćrri og hlaut fyrsta sćtiđ en Örn Leó varđ annar. Ţriđji var svo Gauti Páll Jónsson međ 5v og geta menn giskađ fyrir hverjum hann tapađi eđa bara litiđ á chess-results.

Tölvan dró töluna 5 ađ ţessu sinni og vann Vigfús ţví í happdrćttinu annađ skiptiđ í röđ og hefur hann eiginlega tekiđ viđ hlutverki Björgvins sem hinn heppni í ţessum úrdrćtti á hrađkvöldunum. Eins og síđast ţegar Vignir og Vigfús fengu verđlaun á hrađkvöldi ţá valdi Vignir Vatnar gjafabréf frá Dominos og Vigfús Saffran. Nćsta hrađkvöld verđur mánudaginn 28. maí en ţá verđur búiđ ađ kjósa.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

 1. Vignir Vatnar Stefánsson, 6,5v/7
 2. Örn Leó Jóhannsson, 6,5v
 3. Gauti Páll Jónsson, 5v
 4. Hörđur Jónasson, 4v
 5. Vigfús Ó. Vigfússon, 4v
 6. Björn Grétar Stefánsson, 4v
 7. Sigurđur Freyr Jónatansson, 3,5v
 8. Jón Úlfljótsson, 3,5v
 9. Hjálmar Sigurvaldason, 3v
 10. Alexander Már Brynjarsson, 3v
 11. Rigon Jón Kaleviqi, 2v
 12. Snorri Már Friđriksson, 1v
 13. Róbert Kaleviqi, 1v

Lokastađan í chess-results:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 4
 • Sl. sólarhring: 113
 • Sl. viku: 684
 • Frá upphafi: 8664825

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 386
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband