Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţú ert kóngspeđsmađur

Seinni umferđ Íslandsmóts skákfélaga hefur undanfarin ár fariđ svo nálćgt dagskrá Reykjavíkurskákmótsins ađ úrslit og viđureignir hafa ţví ekki alltaf fengiđ verđskuldađa athygli. Eins og komiđ hefur fram vann Víkingaklúbburinn öruggan sigur međ einu hćsta vinningshlutfalli í sögu keppninnar. Ţess ber ţó ađ geta ađ liđiđ sem hafnađi í 2. sćti, Huginn, fékk fleiri mótsstig og réđi ţar mestu sigurinn yfir Víkingaklúbbnum í lokaumferđinni. Greinarhöfundur deilir ţeirri skođun međ fjölmörgum ađ löngu sé tímabćrt ađ taka upp stigafyrirkomulagiđ eins og í ţýsku Bundesligunni, á ólympíumótum og víđar. Ţetta er ekki sett fram til ađ gera lítiđ úr frammistöđu Íslandsmeistaranna sem unnu góđan sigur eftir ţeim leikreglum sem í gildi voru.

Í síđustu viku skilađi Dađi Ómarsson ţví ágćta verki ađ fćra inn á skrár allar skákir 1. og 2. deildar. Ţetta er mikiđ verk og ţakkarvert og margar athyglisverđar skákir sjá nú dagsins ljós. Ein sú umtalađasta var viđureign Margeirs Péturssonar á 3. borđi gegn litháíska stórmeistaranum Kveinys í keppni TR viđ Víkingaklúbbinn. Eftir vafasama byrjun hitti Margeir á sterka leiki í flóknu miđtafli og var međ unniđ tafl ţegar hér var komiđ sögu:

G4712NT3QÍslandsmót skákfélaga 2017-18, 7. umferđ:

Margeir – Kveinys

36. Hf1!

Svartur vonađist til ađ geta leikiđ 36. ...Rgf3 en nú valdar hrókurinn f3- reitinn og hótar mátsókn.

36.... Rd7

Eini leikurinn en hvítur á 37. Hf7 og svartur er varnarlaus, t. 37.... Hc8 38. Dc3 eđa 38. Hh7.

37. bxc6??

Hrikalegur afleikur sem ekki er hćgt ađ skýra međ öđru en ćfingaleysi.

37..... Dxa5

– og hvítur gafst upp.

Hin ţétta dagskrá mótsins gat af sér margar yfirsjónir jafnvel hjá hinum sterkustu meisturum. Ţannig misstu Hannes Hlífar og Hjörvar Steinn vćnlegar stöđur niđur í tap í viđureign Hugins og TR.

Ef hćgt er ađ draga lćrdóm af nćstu skák ţá er hann sá ađ enginn skyldi stóla á ćfingaleysi hjá „gömlu brýnunum.“ Dađi Ómarsson vann glćsilegan sigur á Nóa Síríus-mótinu í fyrra og vann ţá t.d. Jón L. Árnason sem var eitthvađ ađ ţćfast í vćngtafli. Viđ svipađ tćkifćri nokkrum áratugum fyrr – eftir 1. Rg1-f3 – stóđ sjálfur Mikhael Tal yfir Jóni og sagđi honum ađ ţetta ćtti hann ekki ađ gera. Af hverju? spurđi Jón á móti. Vegna ţess ađ ţú ert kóngspeđsmađur, var svariđ. Hvort töframađurinn hafi vitjađ Jóns fyrir eftirfarandi skákina liggur ekki fyrir en hann tefldi alltént í stíl meistarans:

Íslandsmót skákfélaga 2017-18, 7. umferđ:

Jón L. Árnason – Dađi Ómarsson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. 0-0 d6 8. c4 b6 9. Rc3 Rf6 10. f4 0-0 11. Df3 Bb7 12. Bd2 Rbd7 13. Kh1 Dc7 14. Hae1 Hfe8

Allt eftir „bókinni“ en Jón hefur margsinnis međhöndlađ svipađar stöđur međ góđum árangri.

15. Rd4 g6 16. Dh3 e5 17. Rf3 exf4 18. Bxf4 Rc5 19. Rg5 h6 

G8312NQ0720. Rxf7!

Tilfinningin fyrir stöđunni svíkur ekki. Allir menn hvíts eru tilbúnir til sóknar.

20..... Kxf7 21. e5 Rxd3 22. Dxd3 dxe5 23. Bxe5 Had8 24. Rd5! Bxd5 25. cxd5 Hd6

Betra var 25.... Dc5 en „vélarnar“ segja mér ađ hvítur eigi ađ vinna eftir 26. b4! Dxb4 27. He4 Dc5 28. De2! o.s.frv.

26. Bxd6 Dxd6 27. He6! Db4 28. De2 Da4 29. De5 Dh4 30. d6

– og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. apríl. 

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 8764918

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband