Leita í fréttum mbl.is

Fjölmenn og fjörug Vorhátíđ Taflfélags Reykjavíkur

20180506_134347

Vorhátíđ Taflfélags Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 6.maí í húsakynnum félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og hófst međ ţví ađ nýjasti stórmeistari TR/Íslands, Bragi Ţorfinnsson var bođinn velkominn. Bragi byrjađi ungur ađ tefla og fór fljótlega á skákćfingar í TR og hlustuđu krakkarnir međ mikilli athygli á frásögn Braga um skákiđkun hans sem barns og ráđ hans um hvađ ţarf ađ gera til ađ verđa stórmeistari.

Síđan skoruđu krakkarnir Braga á hólm í skák sem sýnd var međ skjávarpa á stóru tjaldi. Torfi Leósson, skákţjálfari, valdi úr uppréttum höndum krakkanna ţegar ţeir áttu leik.

Fór svo ađ Bragi vann sigur, eftir ađ kóngur krakkanna lenti í ógöngum og endađi á a7. Engu ađ síđur hugrakkur kóngur ţar á ferđ og allt var ţetta á léttu nótunum!Nćst á dagskránni var skákbođhlaup. Mćttir voru 36 krakkar og var ţeim skipt í fjögur níu manna liđ, ţar sem aldur krakkanna í hverju liđi spannađi frá 5 árum upp í 13 ár. Mjög góđ stemning í öllum liđum og flott samvinna. Ţađ var mikill handagangur í öskjunni, sérstaklega ţegar 10 mínúturnar á klukkunni voru ađ nálgast núlliđ! Fóru leikar svo ađ “Hoppandi hrókar” unnu “Liđ tvö” 6-2 og “Nei” vann liđiđ “Skákmađur” međ sama mun 6:2.

Eftir ţetta var frjáls taflmennska í 10 mínútur á međan skákţjálfarar tóku fram medalíur og hressinguna.

Ţá var komiđ ađ medalíunum. Veittar voru medalíur fyrir Íslandsmót unglingasveita, ţar sem medalíur voru ekki til fyrir alla ţegar mótiđ fór fram í Garđabć í desember. 

Ţau sem fengu medalíur fyrir Íslandsmót unglingasveita eru ţessi liđ/liđsmenn:

  • C-liđ: Adam Omarsson, Alexander Björnsson, Ingvar Wu Skarphéđinsson, Tristan Theodór Thoroddsen, Gabríel Sćr Bjarnţórsson.
  • D-liđ: Einar Tryggvi Petersen, Bjartur Ţórisson, Jósef Omarsson, Freyr Grímsson.
  • E-liđ: Soffía Berndsen, Ásthildur Helgadóttir, Anna Katarina Thoroddsen, Elsa Kristín Arnaldardóttir.
  • F-liđ: Katrín María Jónsdóttir, Hildur Birna Hermannsdóttir, Elín Lára Jónsdóttir, Gerđur Gígja Óttarsdóttir.
  • G-liđ: Sigurđur Steinsson, Einar Helgi Dóruson, Stefán Geir Hermannsson, Daníel Davíđsson.
  • H-liđ: Emil Kári Jónsson, Rigon Kaleviqi, Róbert Kaleviqi, Jón Björn Margrétarson, Ísak Smári Svavarsson. 

Ţau sem fengu medalíur fyrir góđa mćtingu á skákćfingum í vetur voru: 

Byrjendaćfingarnar (Torfi Leósson)
1. Svavar Óli Stefánsson
2. Jón Sölvi Sigurđarson
3. Kristófer Árni Davíđsson, Elín Lára Jónsdóttir
 
Stelpuskákćfingar (Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir)
1. Iđunn Helgadóttir
2. Ţóra Magnúsdóttir
3. Bergţóra Helga Gunnarsdóttir, Hildur Birna Hermannsdóttir
 
Laugardagsćfingarnar kl. 14 (Gauti Páll Jónsson)
1. Ingvar Wu, Rayan Sharifa.
2. Benedikt Ţórisson, Adam Omarsson, Einar Tryggvi Petersen
3. Bjartur Ţórisson, Jósef Omarsson.

Framhaldsflokkur (Björn Ívar Karlsson)

1. Iđunn Helgadóttir
2. Daníel Davíđsson, Einar Helgi Dóruson
3. Benedikt Ţórisson, Ingvar Wu Skarphéđinsson

Ađ lokum var svo “sparihressing”. Bođiđ var upp á magnađa súkkulađinammitertu frá Myllunni, sem viđ mćlum svo sannarlega međ! Ţetta var kćrkomin hressing á skemmtilegri skákćfingu.

Viđ skákţjálfarar í  TR ţökkum kćrlega fyrir veturinn og óskum ykkur gleđilegs sumars! Viđ minnum jafnframt á sumarnámskeiđin sem Bragi Ţorfinnsson verđur međ í TR í sumar (upplýsingar og skráningarform á heimasíđu TR).Skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast svo ađ nýju í byrjun september og verđa auglýstar sérstaklega. Fylgist međ á heimasíđunni og í Facebook-hópnum Taflfélag Reykjavíkur – skákforeldrar.

Frásögnina skrifađi Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir.

Nánar (myndskreytt frásögn) á heimasíđu TR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 32
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 260
  • Frá upphafi: 8764949

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband