Leita í fréttum mbl.is

Vormót Skákdeildar Breiđabliks - GA smíđajárn sigrađi í Firmakeppni Breiđabliks

Hopmynd

Mótiđ markar lok vetrarćfinganna hjá Breiđabliki og fór fram miđvikudaginn 9. maí. Keppt var í mörgum aldursflokkum međ veglegum verđlaunum og pizzaveislu í lokin.

Síminn, Dominos, Íslenska flatbakan og Subway gáfu verđlaunin sem var mjög vel tekiđ af ţátttakendum.

Mótiđ var um leiđ firmakeppni Skákdeildar Breiđabliks og sigrađi einn dyggasti stuđningsađili skákhreyfingarinnar, Guđmundur Arason smíđajárn.

Alls mćttu 38 keppendur og tefldu sjö umferđir í vorblíđunni. 

Úrslit: 

8araogyngri

8 ára og yngri

 1. Guđrún Fanney Briem     4 vinninga
 2. Josef Omarsson   4 vinninga 

9 ára

9ara

 1. Jóhann Helgi Hreinsson   4 vinninga
 2. Mikael Bjarki Heiđarsson   4 vinninga 

10 ára

10ara

 1. Adam Omarsson    5 vinninga
 2. Ingvar Wu    5 vinninga 

11-13 ára

11-13ara

 1. Tómas Möller   4 vinninga
 2. Árni Geirsson   4 vinninga 

14 ára og eldri

14araogeldri

 1. Vignir Vatnar Stefánsson 6,5 vinninga
 2. Birkir Ísak Jóhannsson 6 vinninga 

Heildarúrslit: http://chess-results.com/tnr352533.aspx?lan=1&art=4

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 8
 • Sl. sólarhring: 113
 • Sl. viku: 688
 • Frá upphafi: 8664829

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 390
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband