Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákmót öđlinga: Ţrír sigurvegarar – Gunnar Freyr Hrađskákmeistari

IMG_9936-1024x683

Gríđarlega jafnt og spennandi Hrađskákmót öđlinga fór fram síđastliđiđ miđvikudagskvöld en 27 keppendur mćttu til leiks sem er nokkuđ meiri ţátttaka en síđustu ár. Úrslit urđu á ţá leiđ ađ Gunnar F. Rúnarsson, Jóhann H. Ragnarsson og Ólafur B. Ţórsson komu jafnir í mark međ 7 vinninga af níu. Eftir útreikning mótsstiga hlaut Gunnar gulliđ, Jóhann silfriđ og Ólafur bronsiđ. Gunnar Freyr er ţví Hrađskákmeistari öđlinga 2018. Halldór Pálsson varđ fjórđi međ 6,5 vinning en síđan fylgdu fjórir keppendur međ 5,5 vinning.

Ţađ rćttist vel úr ţátttöku eftir ađ forskráning hafđi veriđ helst til róleg og var ţví ákveđiđ ađ fjölga umferđum úr sjö í níu. Úr varđ afar fjörug keppni og má nefna ađ um tíma var nokkuđ um ólöglega leiki og reyndi ţví á hina nýju reglu Fide sem kveđur á um ađ einn slíkur leikur sé leyfđur í hrađskák en bćta skuli einni mínútu viđ tíma andstćđingsins. Vel gekk ađ fara eftir hinni nýju línu og hafđi ţetta ekki teljandi áhrif á gang mótsins.
 

Fyrir lokaumferđina var Gunnar Freyr efstur međ 7 vinninga en Jóhann og Ólafur komu nćstir međ 6 vinninga og dugđi Gunnari ţví jafntefli. Svo fór ţó ađ hann tapađi sinni viđureign á međ ţeir síđarnefndu höfđu sigur á sínum andstćđingum og ţví voru ţeir allir međ 7 vinninga sem er nokkuđ óvenjulegt í níu umferđa móti. Ţá var stuđst viđ mótsstigin (tiebreaks) sem voru hin sömu og í Skákmóti öđlinga og ţar stóđ Gunar best eins og fyrr segir. Til gamans má geta ţess ađ í ţessu tilfelli hefđu innbyrđis viđureignir ekki nýst til ađ skera úr um sigurvegara ţar sem ţeir voru allir međ 1 vinning sín í milli.

IMG_9911-1024x738

Auk verđlauna fyrir hrađskákmótiđ voru veitt verđlaun fyrir Skákmót öđlinga en ţar sigrađi Fide-meistarinn, Sigurbjörn J. Björnsson. Ţorvarđur F. Ólafsson varđ annar og Lenka Ptacnikova ţriđja. Heildarúrslit má sjá á Chess-Results.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 4
 • Sl. sólarhring: 113
 • Sl. viku: 684
 • Frá upphafi: 8664825

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 386
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband