Leita í fréttum mbl.is

Íslandsbanki (Jokko) vann sigur í Firmakeppni SA

Sunnudaginn 13. maí lauk hinni árlegu firmakeppni SA. Til úrslita kepptu 10 skákmenn fyrir jafn mörg fyrirtćki og stóđu ţeir sig allir vel. Vert er ađ hafa í huga ađ úrslitin segja ekki endilega alla söguna um ţađ hvernig men stóđu sig. Ţannig tefldi Arnar Smári, sem tefldi fyrir Íslensk verđbréf, mun betur en vinningafjöldinn segir til um. Ţar fer efnispiltur sem ţarf ađeins meiri ćfingu gegn reyndum sjóhundum.

Leikar fóru ţannig ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem tefldi fyrir Íslandsbanka, lagđi alla sína andstćđinga og sigrađi af öryggi.

Ađrir skákmenn reittu vinninga hver af öđrum. Í öđru sćti var Sjóvá međ 7 vinninga. Fyrir tryggingafélagiđ tefldi Símon Ţórhallsson. Í ţriđja til fjórđa sćti urđu jöfn ađ vinningum Skíđaţjónustan og Arionbanki. Fyrir ţessi fyrirtćki tefldu Ólafur Kristjánsson og Áskell Örn Kárason og fengu ţeir sex vinninga hvor.

Úrslit urđu sem hér segir.

Íslandsbanki (Jón Kristinn Ţorgeirsson) 9 vinningar
Sjóvá (Símon Ţórhallsson)  7 vinningar
Arionbanki (Áskell Örn Kárason) 6 vinningar
Skíđaţjónustan (Ólafur Kristjánsson) 6 vinningar
Litla saumastofan (Sigurđur Arnarson) 5 vinningar
Matur og mörk (Haraldur Haraldsson) 4 vinningar
Kúnígúnd (Karl Egill Steingrímsson) 3,5 vinningar
Blikk og tćkni (Smári Ólafsson) 3 vinningar
Tölvulistinn (Sigurđur Eiríksson) 1 vinningur
Íslensk verđbréf (Arnar Smári Signýjarson) 0,5 vinningar

Vill stjórn Skákfélags Akureyrar hér međ ţakka öllum ţeim fyrirtćkjum sem studdu okkur međ ţví ađ taka ţátt í mótinu. Stuđningur ţeirra er félaginu mjög mikilvćgur. Einnig vill stjórnin ţakka ţeim skákmönnum sem sáu sér fćrt ađ tefla í keppninni, bćđi í undanrásum og í úrslitum. Ţađ er mikilvćgt fyrir félagiđ ađ sem flestir taki ţátt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 4
 • Sl. sólarhring: 113
 • Sl. viku: 684
 • Frá upphafi: 8664825

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 386
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband