Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót TRUXVA á annan í hvítasunnu – 21.maí

20170606_233634-620x330

Meistaramót Truxva fer fram annan í hvítasunnu, ţann 21. maí, en ţetta er í annađ sinn sem mótiđ er haldiđ. Truxvi, ungliđahreyfing TR, býđur TR-ingum af öllum stćrđum og gerđum, auk nokkurra velunnara ungliđahreyfingarinnar, til ađ taka ţátt í ţessu skemmtilega og öfluga hrađskákmóti. Tefldar verđa 11 umferđir og notast verđur viđ alţjóđlegu hrađskáktímamörk Fide, 3 mínútur á mann og 2 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (3+2). Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Mótiđ hefst klukkan 19:30 og skráningu lýkur kl.19:20. Frítt er í mótiđ og kaffi á könnunni fyrir ţátttakendur.

Sigurvegarinn áriđ 2017 var IM Arnar Gunnarsson međ 10 vinninga í 11 skákum. Í 2.sćti varđ IM Einar Hjalti Jensson međ 8,5 vinning og ţriđji varđ FM Oliver Jóhannesson međ 8 vinninga. Öll úrslit og lokastađa mótsins má finna á Chess-Results.

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu og eru skákmenn beđnir um ađ skrá sig á vefnum til ađ auđvelda skipulagningu mótsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 4
 • Sl. sólarhring: 113
 • Sl. viku: 684
 • Frá upphafi: 8664825

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 386
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband