Leita í fréttum mbl.is

Góđ frammistađa Hilmis Freys í Fredericia

Kandídata-meistarinn (CM), Hilmir Freyr Heimisson (2131) tók fyrir skemmstu ţátt í alţjóđlegu lokuđu skákmóti í Fredericia í Danaveldi. Hilmir Freyr hlaut 4,5 vinninga í 9 skákum. Góđ frammistađa hjá Hilmi enda međalstigin 2329 skákstig.

Hilmir gerđi 5 jafntefli, vann tvćr skákir og tapađi tveimur. Hilmir međal annars lagđi alţjóđlega meistarann Jens Ove Fries Nielsen (2375) ađ velli. 

Frammistađa Hilmis samsvarađi 2329 skákstigum og hćkkar hann um 88 stig fyrir hana.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 6
 • Sl. sólarhring: 115
 • Sl. viku: 686
 • Frá upphafi: 8664827

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 388
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband