Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2017

Jón Kristinn Akureyrarmeistari annađ áriđ í röđ!

jokko_2017

Í dramatískri úrslitakeppni sem lauk í dag međ skák Andra Freys Björgvinssonar og Jóns Kristins Ţorgeirssonar reyndist skákgyđjan á bandi meistara Jóns Kristins, sem núorđiđ vinnur flest mót hér norđan heiđa. Andri Freyr varđ nauđsynlega ađ vinna skák dagsins til ţess ađ framlengja úrslitakeppnina um 87. Akureyrarmeistaratitilinn í skák. Í ţríkeppninni um titilinn hafđi hann tapađ fyrir Tómasi Veigari Sigurđarsyni sem svo mátti lúta í gras fyrir Jóni Kristni. Ţeim síđastnefnda nćgđi ţví jafntefli til ađ landa sigrinum og titlinum. Hann mátti ţó hafa sig allan viđ í dag. Skák ţeirra félaga varđ snemma mjög flókin, Jón tímanaumur og lét af hendi skiptamun fyrir spil. Allt var í járnum lengi vel og vörn Andra erfiđ, en um leiđ blasti viđ ađ liđsmunurinn vćri honum í vil ef honum tćkist ađ hrinda sókninni. Líklega fékk hann tćkifćri til ţess, en missti af ţví og međ laglegum hnykk náđi Jón svo ađ snúa á hann. Lauk skákinni međ laglegri fléttu ţar sem lokastefiđ var s.k. fjölskylduskák; riddari gafflađi bćđi drottningu og kóng. Viđ ţađ réđ Andri ekki og lagđi upp vopnin. Ţeir ţrír röđuđu sér ţví í efstu sćtin:

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson    6+2

2. Tómas Veigar Sigurđarson    6+1

3. Andri Freyr Björgvinsson    6+0


Arnar Smári og Fannar Breki skólaskákmeistarar Akureyrar

p1010830SPRETTSMÓTIĐ, sem er Skákţing Akureyrar í yngri flokkum og skólaskákmó Akureyrar, var háđ í gćr, laugardaginn 25. febrúar. 

Í skólaskákinni var keppt í tveimur flokkum, 1-7. bekk og 8-10. bekk.

Á Skákţinginu var keppt um meistaratitil í ţremur aldursflokkum, barnaflokki (fćdd 2006 og síđar); flokki 11-12 ára (fćdd 2004 0g 2005) og flokki 13-15 ára (fćdd 2001-2003).

Tefldar voru sjö umferđir og urđu heildarúrslit ţessi:

  • Arnar Smári Signýjarson, Giljaskóla               5,5  (Skólaskákmeistari í eldri flokki, Akureyrarmeistari í flokki 13-15 ára)
  • Fannar Breki Kárason, Glerárskóla                 5,5  (Skólaskákmeistari í yngri flokki, Akureyrarmeistari í flokki 11-12 ára)
  • Gabríel Freyr Björnsson, Brekkuskóla              5
  • Ágúst Ívar Árnason, Lundarskóla                   5
  • Davíđ Ţór Ţorsteinsson, Síđuskóla                 5
  • Ingólfur Árni Benediktsson, Naustaskóla           4  (Akureyrarmeistari í barnaflokki)
  • Tumi Snćr Sigurđsson, Brekkuskóla                 4
  • Jökull Máni Kárason, Glerárskóla                  3,5
  • Vignir Otri Elvarsson, Lundarskóla                3
  • Dađi Örn Gunnarsson, Síđuskóla                    3
  • Vilhjálmur Svanberg Arngrímsson, Lundarskóla      3
  • Hallfríđur Anna Benediktsdóttir, Naustaskóla      3
  • Sölvi Steinn Sveinsson, Naustaskóla               3
  • Snćbjörn Ţórđarson, Naustaskóla                   2,5
  • Heiđar Snćr Barkarson, Naustaskóla                1

 Davíđ Ţór varđ annar í eldri flokki í skólaskák, Tumi Snćr varđ ţriđji.

Ţeir Gabríel Freyr og Ágúst Ívar urđu í 2-3. sćti í yngri flokki.

Ţeir Arnar Smári og Fannar Breki munu svo tefla til úrslita um sigurinn á mótinu og tiltilinn „Skákmeistari Akureyrar í yngri flokkum 2017“ nk. ţriđjudag, 28. febrúar.


Skákţing Norđlendinga

Skákţing Norđlendinga 2017 verđur haldiđ 24.-26. mars, á Kaffi Krók, á Sauđárkróki. Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöldiđ 24. mars, en ţá verđa telfdar 4 umferđir af 25 mínútna atskákum.  5. umferđ kl. 11.00 og 6 umferđ kl. 17.00 laugardaginn 25. mars og 7. umferđ kl. 11.00 sunnudaginn 26. mars, en ţá verđur umhugsunartíminn 90 mínútur á skákina +30 sek. á hvern leik.  Ađ 7. umf. lokinni verđur Hrađskákmót Norđlendinga haldiđ og hefst kl. 14.30 eđa síđar.  Skákmeistari Norđlendinga getur ađeins orđiđ sá sem á lögheimili á Norđurlandi, en mótiđ er öllum opiđ. Skákdómari verđur Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Verđlaun eru sem hér segir 1. sćti 45.000 kr.  2. sćti 30.000  3. sćti 20.00  4. sćti 15.000 5. sćti 10.000  Aukaverđlaun fćr efsti skákmađur međ minna en 1800 stig, 10.000 kr..  Verđi menn jafnir ađ vinningum skiftast verđlaun  jafnt milli ţeirra.

Skráning á skák.is (skak.blog.is) og einnig er hćgt ađ skrá sig á jhaym@simnet eđa í síma 865 3827, ţar sem nánari upplýsingar gćti líka veriđ mögulegt ađ fá. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Skákmót öđlinga hafiđ

20170222_194703-620x330

Vel skipađ Öđlingamót hófst síđastliđiđ miđvikudagskvöld en mótiđ er hiđ fjölmennasta síđan 2011. Alls eru ţátttakendur 36 talsins og skipar enginn annar en Fide-meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson (2377) toppsćtiđ í stigaröđ keppenda. Nćst Ingvari kemur skákdrottningin og stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova (2210), og ţá koma fjórir skákmenn sem allir hafa meira en 2100 Elo-stig, ţeirra stigahćstur Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2188). Ţess má til gamans geta ađ Ţorvarđur, eđa Varđi eins og menn ţekkja hann, hefur tekiđ ţátt í öllum Öđlingamótunum síđan hann varđ gjaldgengur í ţau fyrir fimm árum.

Alls verđa tefldar sjö umferđir og er mótiđ ađ ţessu sinni aukinheldur Íslandsmót skákmanna 50 ára og eldri. Ţví tengdu er vert ađ nefna ađ hinn ţaulreyndi Gunnar K. Gunnarsson (2115) er á međal ţátttakenda. Gunnar, sem hefur Íslandsmeistaratitil í farteskinu, er á 84. aldursári og mun vafalítiđ gera harđa atlögu ađ fyrrnefndum titli 50 ára og eldri. Gunnar er ekki eini keppandinn sem er á nírćđisaldri ţví kollegi hans, Guđmundur Aronsson (1639), er fćddur á ţví herrans ári 1936. Ţađ er virkilega ánćgjulegt ađ sjá ţessa höfđingja á međal ţátttakenda og enn og aftur kemur í ljós ađ skáklistina er hćgt ađ stunda langt frameftir aldri.

Í fyrstu umferđ sem fór fram téđ miđvikudagskvöld litu strax dagsins (kvöldsins?) ljós athyglisverđ úrslit. Á efsta borđi gerđi Kristján Halldórsson (1909) sér lítiđ fyrir og landađi jafntefli gegn Lenku og ţá lagđi Kjartan Ingvarsson (1817) Hrafn Loftsson (2166) međ svörtu mönnunum. Óskar Long Einarsson (1671) byrjađi sömuleiđis vel međ sigri á Haraldi Baldurssyni (1983) en öđrum viđureignum lauk međ sigri ţess stigahćrri.

Önnur umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld og hefst klukkan 19.30. Ţá mćtast á efstu borđum Ingi Tandri Traustason (1926) og Ţorvarđur, Björgvin Víglundsson (2185) og Kristinn Jón Sćvaldsson (1934), sem og Gunnar og Sverrir Unnarsson (1925). Áhorfendur eru hvattir til ađ mćta – ávallt heitt á könnunni. Úrslit, myndir og skákirnar úr mótinu má finna á heimasíđu TR  en ţađ er Dađi Ómarsson sem sér um innslátt skáka.


Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í dag

barnaungl

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 26. febrúar í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.13 og stendur til ca. kl. 17. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi međ umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk ţess sem 5 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (10+5).

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga.

Mótiđ er opiđ öllum börnum og unglingum, óháđ taflfélagi eđa búsetu, sem eru fćdd áriđ 2001 eđa síđar. Teflt verđur í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu. Nafnbótina Unglingameistari Reykjavíkur 2017 hlýtur sá keppandi sem verđur hlutskarpastur ţeirra sem hafa lögheimili í Reykjavík eđa eru međlimir í reykvísku taflfélagi. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar. Nafnbótina Stúlknameistari Reykjavíkur 2017 hlýtur sú stúlka sem verđur hlutskörpust ţeirra stúlkna sem hafa lögheimili í Reykjavík eđa eru međlimir í reykvísku taflfélagi.

Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir efsta sćtiđ í árgöngum 2001-2002, 2003-2004, 2005-2006, 2007-2008 sem og 2009 og yngri í báđum flokkum (opna flokknum og stúlknaflokknum).

Núverandi Reykjavíkurmeistarar eru Bárđur Örn Birkisson og Esther Lind.

Skákmótiđ hefst kl. 13 og er ađgangur ókeypis. Skráning í mótiđ fer fram rafrćnt og má nálgast skráningarformiđ hér. Einnig má finna skráningarformiđ í gula kassanum á skak.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.


Skákţáttur Morgunblađsins: Dađi og Ţröstur efstir á Nóa Síríus mótinu

2017-02-14 19.03.55Fyrir síđustu umferđ Nóa Síríus mótsins, sem hófst í Stúkunni á Kópavogsvelli í ársbyrjun og hefur silast áfram međ einni umferđ á viku, voru jafnir í efsta sćti ţeir Dađi Ómarsson og Ţröstur Ţórhallsson. Nćstu menn voru vinningi á eftir og ţess vegna kom ekki sérlega á óvart ađ ţessir tveir skyldu slíđra sverđin eftir stutta viđureign og deila efsta sćtinu. Í A-riđli voru keppendur 42 talsins og efstu menn urđu:

1.-2. Dađi Ómarsson og Ţröstur Ţórhallsson 5 v. (af 6) 3.-4. Guđmundur Kjartansson og Jón Viktor Gunnarsson 4˝ v. 5.-9. Benedikt Jónasson, Jóhann Hjartarson, Magnús Örn Úlfarsson, Björgvin Jónsson og Oliver Aron Jóhannesson 4 v.

Frammistađa Dađa Ómarsson stendur upp úr og leiđir samanburđur á frammistöđu hans og Ţrastar í ljós ađ andstćđingar Dađa voru mun stigahćrri og árangur hans, sem reiknast uppá 2.798 Elo-stig, er frábćr.

Jón Viktor Gunnarsson sat yfir í tveim fyrstu umferđunum en fékk 3˝ vinning úr ţeim skákum sem hann tefldi. Friđrik Ólafsson tefldi fimm skákir og gerđi jafntefli í ţeim öllum. Jón L. Árnason virkađi örlítiđ ryđgađur og sigurstranglegasti keppandinn, Jóhann Hjartarson, tapađi fyrir einum sem ekki gefst upp fyrr en í fulla hnefana; Benedikt Jónasson hćkkađi um meira en 40 Elo-stig og einungis Dađi Ómarsson og Björn Hólm Birkisson slógu honum viđ í ţeim efnum.

Í B-riđli urđu efstir tveir úr Rimaskóla, Hörđur Aron Hauksson og Jón Trausti Harđarson, en í 3. sćti varđ ungur og efnilegur skákmađur, Stephan Briem.

Eins og áđur hefur komiđ fram er ţađ Jón Ţorvaldsson markađsráđgjafi sem hefur stađiđ fyrir ţessum mótum undanfarin ár í samvinnu viđ styrktarađila og tekist ađ búa til skemmtilega stemningu á skákstađ.

 

Lundar Reykjavíkur í skemmtilegri netkeppni

Af ýmsum ástćđum hafa skipulagđar keppnir á netinu átt erfitt uppdráttar ţar sem möguleikar á svindli hafa eyđilagt góđar fyrirćtlanir um mótahald. En eftirlit međ svindli á stóru vefsvćđunum hefur aukist og í seinni tíđ hafa menn miskunnarlaust veriđ settir út af sakramentinu vegna grunsemda um tölvusvindl. Undanfarin miđvikudagskvöld hefur sveit sem nefnir sig Lundar Reykjavíkur tekiđ ţátt í sterku alţjóđlegu netmóti á Chess.com og hafa unniđ eina viđureign, gert eitt jafntefli en tapađ ţrisvar og eiga ţegar tvćr umferđir eru eftir enn veika von um ađ komast áfram í sérstaka úrslitakeppni. Ţarna hafa teflt mest brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir og Jón Viktor Gunnarsson en einnig Ingvar Ţ. Jóhannesson, Einar Hjalti Jensson, Jóhann Hjartarson og Hjörvar Steinn Grétarsson. Tímamörkin eru 15 2. Björn Ţorfinnsson átti góđan dag ţegar Lundarnir mćttu sveit frá Stokkhólmi:

 

Björn Ţorfinnsson – Evgení Agrest

Vćngtafl

1. c4 c6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Bg4 5. Re5 Bh5 6. cxd5 Rxd5 7. Rc3 e6 8. O-O Bd6 9. Rc4 Bc7 10. He1 O-O 11. Db3 b5 12. Re3 Rxe3 13. dxe3 a6 14. a4 Ba5 15. Hd1 Db6 16. axb5 axb5 17. e4 Ra6 18. Be3 Dc7 19. e5 Bb6

20. Rxb5!

Hugmyndin međ ţessum snjalla leik kemur fram eftir 24. leik hvíts.

20. ... cxb5 21. Bxa8 Hxa8 22. Bxb6 Dxb6 23. Hd6 Db7 24. Da2! Bxe2

24. ... Rc7 strandađi á 25. Dxa8+ og síđan mát í borđinu.

25. Dxa6 Dxa6 26. Hdxa6 Hxa6 27. Hxa6 g5 28. f4 gxf4 29. gxf4 Kg7 30. Kf2 Kg6 31. Kxe2

- og svartur gafst upp.

 

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 18. febrúar 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Íslandsmót barnaskólasveita fer fram í dag

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2017 fer fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, laugardaginn 25. febrúar nk. 

Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2 á hvern keppenda. Mótiđ hefst kl. 14 og áćtlađ er ađ ţví ljúki međ verđlaunaafhendingu um kl 17:00.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1.-3. bekkjar (auk allt ađ fjögurra varamanna)

Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit. Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.

Veitt verđa verđlaun fyrir efstu ţrjár sveitirnar og einnig efstu b-e sveitir.

Einnig borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi. 

Upplýsingar um skráđar sveitir má finna hér


Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ á sunnudaginn

barnaungl

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 26. febrúar í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.13 og stendur til ca. kl. 17. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi međ umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk ţess sem 5 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (10+5).

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga.

Mótiđ er opiđ öllum börnum og unglingum, óháđ taflfélagi eđa búsetu, sem eru fćdd áriđ 2001 eđa síđar. Teflt verđur í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu. Nafnbótina Unglingameistari Reykjavíkur 2017 hlýtur sá keppandi sem verđur hlutskarpastur ţeirra sem hafa lögheimili í Reykjavík eđa eru međlimir í reykvísku taflfélagi. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar. Nafnbótina Stúlknameistari Reykjavíkur 2017 hlýtur sú stúlka sem verđur hlutskörpust ţeirra stúlkna sem hafa lögheimili í Reykjavík eđa eru međlimir í reykvísku taflfélagi.

Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir efsta sćtiđ í árgöngum 2001-2002, 2003-2004, 2005-2006, 2007-2008 sem og 2009 og yngri í báđum flokkum (opna flokknum og stúlknaflokknum).

Núverandi Reykjavíkurmeistarar eru Bárđur Örn Birkisson og Esther Lind.

Skákmótiđ hefst kl. 13 og er ađgangur ókeypis. Skráning í mótiđ fer fram rafrćnt og má nálgast skráningarformiđ hér. Einnig má finna skráningarformiđ í gula kassanum á skak.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.


Meistaramót Vinaskákfélagsins er hafiđ

Sissa-leikur-fyrsta-leikinn-á-Meistaramóti-Vinaskákfélagsins-2017-620x330Meistaramót Vinaskákfélagsins hófst í kvöld 23 febrúar í Vin. Mćttir voru 11 galvaskir skákmenn til ađ reyna međ sér hverjir vćru bestir. Ţó voru nokkrir sem tóku ţessu međ jafnađargeđi og byrjuđu á ţví ađ leggja sig í sófann, samanber Vigfús Vigfússon. En ađ öllu gamni slepptu, ţá voru sumir á ţví ađ erfitt mundi reynast ađ sigra Forseta Vinaskákfélagsins Don Roberto, eins og margir af hans vinum kalla hann. Enda fór ţađ svo eftir kvöldiđ ađ Don, Róbert Lagerman er efstur međ 3 vinninga eftir fyrstu 3 skákirnar.

En byrjum á byrjuninni. Varaforsetinn Hörđur Jónasson bauđ alla velkomna á ţetta skemmtilega atskákmót. Hann tók sérstaklega fram ađ keppendur gćtu fengiđ sér kaffi og kleinur og fleira međlćti. Ţetta verđur 3 kvölda mót og nćsta kvöld verđur í Hlutverkasetrinu, Borgartúni 1, ţann 9 mars. Forseti og Varaforseti gáfu í skyn ađ á síđasta kvöldinu ţann 16 mars, yrđi flott kaka handa keppendum.

Don Roberto sá um ađ para og á fyrsta borđi tefldu Ađalsteinn gegn sjálfum Don Roberto. Sissa Gests starfsmađur í Vin sá um kaffiveitingar og lék fyrsta leikinn fyrir Ađalstein.

Stađan eftir 3 umf., er sú ađ Róbert Lagerman er efstur međ 3 vinninga, Vigfús Vigfússon međ 2 ˝ vinning og Kjartan Ingvarsson međ 2 vinninga ásamt fleirum. Í nćstu umf. tefla saman Róbert Lagerman og Vigfús Vigfússon.

Hćgt er ađ sjá úrslit á http://chess-results.com/tnr260686.aspx?lan=1.

Vefsíđa Vinaskákfélagsins.


Skólameistaramót Akureyrar fer fram á morgun

Sprettsmótiđ 2017

Skólaskákmót Akureyrar

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum

fer fram laugardaginn 25. febrúar nk. og hefst kl. 13.00.

 

Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:

Barnaflokkur,  fćdd 2006 og síđar.

Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 2004 og 2005.

Drengja- og telpnaflokkur, fćdd 2001-2003.

 

Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir sigur í hverjum flokki, svo og fyrir ţrjú efstu sćtin í keppninni samanlagđri.

 

Mótiđ er einnig Skólaskákmót Akureyrar.   Ţar er keppt í tveimur aldursflokkum;

yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2004-2010)

eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 2001-2003) 

Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem fer fram í aprílmánuđi.   Líklega gefur ţriđja sćtiđ einnig keppnisrétt. 

Umhugsunartími er 7 mínútur á skákina og verđa tefldar 7 umferđir eftir svissnesku kerfi.

 

Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.

Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan).   Skráning er á stađnum frá kl. 12.30.

Einnig er hćgt ađ skrá sig í netfangiđ askell@simnet.is

 

Pizzuveisla fyrir síđustu umferđ!


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 37
  • Sl. sólarhring: 109
  • Sl. viku: 269
  • Frá upphafi: 8764726

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband