Leita í fréttum mbl.is

Arnar Smári og Fannar Breki skólaskákmeistarar Akureyrar

p1010830SPRETTSMÓTIĐ, sem er Skákţing Akureyrar í yngri flokkum og skólaskákmó Akureyrar, var háđ í gćr, laugardaginn 25. febrúar. 

Í skólaskákinni var keppt í tveimur flokkum, 1-7. bekk og 8-10. bekk.

Á Skákţinginu var keppt um meistaratitil í ţremur aldursflokkum, barnaflokki (fćdd 2006 og síđar); flokki 11-12 ára (fćdd 2004 0g 2005) og flokki 13-15 ára (fćdd 2001-2003).

Tefldar voru sjö umferđir og urđu heildarúrslit ţessi:

  • Arnar Smári Signýjarson, Giljaskóla               5,5  (Skólaskákmeistari í eldri flokki, Akureyrarmeistari í flokki 13-15 ára)
  • Fannar Breki Kárason, Glerárskóla                 5,5  (Skólaskákmeistari í yngri flokki, Akureyrarmeistari í flokki 11-12 ára)
  • Gabríel Freyr Björnsson, Brekkuskóla              5
  • Ágúst Ívar Árnason, Lundarskóla                   5
  • Davíđ Ţór Ţorsteinsson, Síđuskóla                 5
  • Ingólfur Árni Benediktsson, Naustaskóla           4  (Akureyrarmeistari í barnaflokki)
  • Tumi Snćr Sigurđsson, Brekkuskóla                 4
  • Jökull Máni Kárason, Glerárskóla                  3,5
  • Vignir Otri Elvarsson, Lundarskóla                3
  • Dađi Örn Gunnarsson, Síđuskóla                    3
  • Vilhjálmur Svanberg Arngrímsson, Lundarskóla      3
  • Hallfríđur Anna Benediktsdóttir, Naustaskóla      3
  • Sölvi Steinn Sveinsson, Naustaskóla               3
  • Snćbjörn Ţórđarson, Naustaskóla                   2,5
  • Heiđar Snćr Barkarson, Naustaskóla                1

 Davíđ Ţór varđ annar í eldri flokki í skólaskák, Tumi Snćr varđ ţriđji.

Ţeir Gabríel Freyr og Ágúst Ívar urđu í 2-3. sćti í yngri flokki.

Ţeir Arnar Smári og Fannar Breki munu svo tefla til úrslita um sigurinn á mótinu og tiltilinn „Skákmeistari Akureyrar í yngri flokkum 2017“ nk. ţriđjudag, 28. febrúar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 8765199

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband