Leita í fréttum mbl.is

Grischuk, Mamedyarov og MVL jafnir og efstir í Sharjah

Fyrsta Grand Prix-mótiđ fór fram í Sharjah í Sameinuđu arabísku furstadćmunum. Mótiđ vakti litla athygli og hafa ţessi Grand Prix-mót hafa gengiđ hörmulega hjá FIDE. Sigurvegarar á mótinu urđu Grischuk (2742), Vachier-Lagrave (2796) og Mamedyarov (2766) en ţeir hlutu 5˝ vinning í 9 skákum. Átján skákmenn tóku ţótt og var teflt eftir svissneska kerfinu.

Í umfjöllun Chess.com segir svo um mótiđ:

And so one of the least entertaining top tournaments in years has come to an end—from looking at what the experts have posted on social media, the attention vacuum on Twitter and the comments under our reports, this seems to be universally agreed upon.

For example, after the closing ceremony, Eljanov posted on Facebook: "Concerning chess content it was one of the most boring tournaments I ever played with so many quick draws every round. It's a complex topic but it seems that for the sake of attractiveness should be invented some kind of no draw offer rule in every tournament."


Nćsta Grand Prix-mót fer fram í Moskvu í maí. Seinni tvö eru tefld í Genf (júlí) og Mallorca (nóvember). Tveir efstu menn Grand Prix-mótaseríunnar fá keppnisrétt á nćsta áskorendamóti.

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 31
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8764527

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband