Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
27.4.2008 | 19:13
Sigurbjörn sigrađi á Bođsmóti Hauka
Sigurbjörn Björnsson sigrađi á Bođsmóti Hauka sem lauk um helgina međ ţremur umferđum. Í 2. sćti varđ Björn Ţorfinnsson og ţriđji varđ Hjörvar Steinn Grétarsson. Torfi Leósson sigrađi í b-flokki eftir harđa baráttu viđ Jorge Fonseca og Gísli Hrafnkelsson í c-flokki.
5. umferđ föstudag 25. apríl:
A-flokkur:
Hjörvar Stefán 1-0
Árni Sverrir 0-1
Björn Ţorvarđur 0,50,5
Omar Sigurbjörn 0-1
B-flokkur:
Oddgeir Torfi 0-1
Jorge Kjartan 0,5-0,5
Hrannar Ţórir 0-1 BYE
C-flokkur:
Einar Marteinn 0-1
Tinna Geir 1-0
Ađalsteinn Gísli 0,5-0,5
6. umferđ laugardag 26 apríl kl. 11:00:
A-flokkur:
Árni Hjörvar 1-0
Ţorvarđur Stefán 0-1
Sverrir Omar 0,5-0,5
Sigurbjörn Björn 0,5-0,5
B-flokkur:
Helgi Oddgeir 0-1
Ingi Ţórir 0-1
Jorge Hrannar 1-0 BYE
Kjartan Torfi 0-1
C-flokkur:
Tinna Einar 0,5-0,5
Geir Ađalsteinn 0-1
Gísli Stefán 1-0
7.umferđ laugardag 26. apríl kl 16:00:
A-flokkur:
Hjörvar Ţorvarđur 1-0
Omar Árni 1-0
Stefán Sigurbjörn 0-1
Björn Sverrir 1-0
B-flokkur:
Oddgeir Ingi 0-1
Hrannar Helgi 1-0
Torfi Jorge 1-0
Ţórir Kjartan 0,5-0,5
C-flokkur:
Einar Guđmundur 1-0 BYE
Ađalsteinn Tinna 0-1
Marteinn Gísli 0,5-0,5
Stefán Geir 1-0
Lokastađan:
A-flokkur:
Sigurbjörn Björnsson 5,5
Björn Ţorfinnsson 5
Hjörvar Steinn Grétarsson 4,5
Omar Salama 4
Sverrir Ţorgeirsson 2,5
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 2,5
Árni Ţorvaldsson 2
Stefán Freyr Guđmundsson 2
B-flokkur:
Torfi Leósson 6,5
Jorge Fonseca 5,5
Hrannar Baldursson 3,5
Kjartan Guđmundsson 3
Oddgeir Ottesen 3
Ţórir Benediktsson 3
Ingi Tandri Traustason 2,5
Helgi Hauksson 1
C-flokkur:
Gísli Hrafnkelsson 5,5
Ađalsteinn Thorarensen 4,5
Stefán Már Pétursson 4,5
Marteinn Ţór Harđarson 4
Tinna Kristín Finnbogadóttir 3,5
Einar Gunnar Einarsson 2
Geir Guđbrandsson 2
Guđmundur G. Guđmundsson 2
Spil og leikir | Breytt 28.4.2008 kl. 13:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.4.2008 | 17:40
EM: Héđinn og Hannes töpuđu
Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson (2551) og Hannes Hlífar Stefánsson (2583) töpuđu báđir sínum skákum í sjöundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Plovdid í Búlgaríu í dag. Héđinn fyrir georgíska stórmeistaranum Mikheil Mchedlishvili (2635) en Hannes fyrir spćnska stórmeistarann Marc Dublan Narciso (2509). Báđir hafa ţeir 3˝ vinning og eru í 146.-200. sćti.
Efstir međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Sergei Movsesian (2695), Slóvakíu, Emil Sutovsky (2630), Ísrael, og Pavel Tregubov (2629), Rússlandi.
Frídagur er á morgun en í áttundu umferđ, sem fram fer á ţriđjudag, teflir Hannes viđ búlgarska stórmeistarann Evgeni Janev (2472) og Héđinn viđ austurríska alţjóđlega meistarann Siegried Baumegger (2440). Hvorugur verđur í beinni útsendingu.
Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar! Hannes er 92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.
27.4.2008 | 17:32
Smári skákmeistari Gođans
Smári Sigurđsson varđ í dag skákmeistari Gođans 2008, annađ áriđ í röđ. Smári gerđi jafntefli viđ Ármann Olgeirsson í lokaumferđinni í dag. Smári fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti, einnig međ 6 vinninga, en varđ neđar á stigum. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í 3 sćti međ 5 vinninga.
Endanleg úrslit :
- 1. Smári Sigurđsson 6 vinn af 7 mögul. (13,75)
- 2. Rúnar Ísleifsson 6 (13,5)
- 3. Jakob Sćvar Sigurđsson 5
- 4. Ármann Olgeirsson 4,5
- 5. Hermann Ađalsteinsson 3
- 6. Ćvar Ákason 2,5
- 7. Timothy Murphy 1
- 8. Sigurbjörn Ásmundsson 0
27.4.2008 | 16:37
Kamsky, Wang og Grischuk efstir í Bakú
Kaninn Gata Kamsky (2726), Kínverjinn Wang Yue (2689) og Rússinn Alexander Grischuk (2716) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Heimsbikarmótsins í skák sem fram fór í Bakú í dag.
Úrslit 6. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Kamsky Gata | 2726 | 1 - 0 | Adams Michael | 2729 |
Bacrot Etienne | 2705 | ˝ - ˝ | Grischuk Alexander | 2716 |
Wang Yue | 2689 | ˝ - ˝ | Navara David | 2672 |
Svidler Peter | 2746 | 1 - 0 | Karjakin Sergey | 2732 |
Inarkiev Ernesto | 2684 | 0 - 1 | Cheparinov Ivan | 2695 |
Mamedyarov Shakhriyar | 2752 | ˝ - ˝ | Radjabov Teimour | 2751 |
Carlsen Magnus | 2765 | ˝ - ˝ | Gashimov Vugar | 2679 |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | FED | Pts | Rp |
1 | Kamsky Gata | 2726 | USA | 4 | 2845 |
2 | Wang Yue | 2689 | CHN | 4 | 2841 |
3 | Grischuk Alexander | 2716 | RUS | 4 | 2835 |
4 | Gashimov Vugar | 2679 | AZE | 3˝ | 2781 |
Radjabov Teimour | 2751 | AZE | 3˝ | 2775 | |
6 | Mamedyarov Shakhriyar | 2752 | AZE | 3 | 2725 |
7 | Carlsen Magnus | 2765 | NOR | 3 | 2713 |
8 | Svidler Peter | 2746 | RUS | 3 | 2729 |
9 | Bacrot Etienne | 2705 | FRA | 3 | 2708 |
10 | Adams Michael | 2729 | ENG | 3 | 2715 |
11 | Karjakin Sergey | 2732 | UKR | 2˝ | 2653 |
12 | Navara David | 2672 | CZE | 2 | 2591 |
13 | Inarkiev Ernesto | 2684 | RUS | 2 | 2603 |
14 | Cheparinov Ivan | 2695 | BUL | 1˝ | 2519 |
Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09. 21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls. Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari.
Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.
27.4.2008 | 15:05
Mikael Jóhann Íslandsmeistari í skólaskák!
Mikael Jóhann Karlsson er Íslandsmeistari í yngri flokki Íslandsmótsins í skólaskák en hann hlaut 9˝ vinning í 11 skákum og var hálfum vinningi fyrir ofan Dag Andra Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfa Stefánsson sem urđu í 2.-3. sćti međ 9 vinninga. Patrekur Maron Magnússon vann eldri flokkinn međ fullu hús. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttur varđ önnur og Svanberg Már Pálsson ţriđji.
Eldri flokkur:
1 Páll Sólmundur H. Eydal - Hjörtur Ţór Magnússon: 0-12 Hörđur Aron Hauksson - Patrekur Maron Magnússon: 0-1
3 Jökull Jóhannsson - Jóhann Óli Eiđsson: ˝-˝
4 Hallgerđur Helga Ţorstein - Arnór Gabríel Elíasson: 1-0
5 Magnús Víđisson - Svanberg Már Pálsson,: 0-1
6 Nökkvi Sverrisson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir: ˝-˝
Lokastađan:
- 1. Patrekur Maron Magnússon 11 v.
- 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 9 v.
- 3. Svanberg Már Pálsson 8˝ v.
- 4. Jóhann Óli Eiđsson 8 v.
- 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 6˝ v.
- 6.-7. Jökull Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson 6 v.
- 8. Hörđur Aron Hauksson 5 v.
Yngri flokkur:
- 1 Dagur Kjartansson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson: 0-1
- 2 Birkir Karl Sigurđsson, - Ólafur Freyr Ólafsson: ˝-˝
- 3 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
- 4 Emil Sigurđarson - Guđmundur Kristinn Lee: jafntefli
- 5 Mikael Jóhann Karlsson - Dađi Arnarsson: 1-0
- 6 Dagur Andri Friđgeirsson - Hulda Rún Finnbogadóttir: 1-0
Efstu menn:
- 1. Mikael Jóhann Karlsson 9˝ v.
- 2.-3.Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson 9 v.
- 4. Guđmundur Kristinn Lee 7˝ v.
- 5.-6. Ólafur Freyr Ólafsson og Dagur Kjartansson 6˝ v.
- 7. Emil Sigurđarson 6 v.
- 8. Birkir Karl Sigurđsson 5˝ v.
27.4.2008 | 12:51
Mikael Jóhann efstur í yngri flokki
Akureyringurinn Mikael Jóhann Karlsson er efstur međ 8,5 vinning ađ lokinni 10. umferđ yngri flokks Landsmótsins í skólaskák. Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson koma nćstir međ 8 vinninga. Eins og áđur hefur komiđ fram hefur Patrekur Maron Magnússon ţegar tryggt sér sigur í eldri flokki. Ellefta og síđasta umferđ hefst kl. 13.
Minnt er á ađ ein skák úr hvorum flokki er ávallt sýnd beint.Úrslit 10. umferđar:
Eldri flokkur:
- 1 Hjörtur Ţór Magnússon - Nökkvi Sverrisson: 0-1
- 2 Jóhanna Björg Jóhannsdótt, - Magnús Víđisson: 1-0
- 3 Svanberg Már Pálsson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 1/2 - 1/2
- 4 Arnór Gabríel Elíasson - Jökull Jóhannsson: 0-1
- 5 Jóhann Óli Eiđsson - Hörđur Aron Hauksson: 1-0
- 6 Patrekur Maron Magnússon - Páll Sólmundur H. Eydal: 1-0
Efstu menn:
- 1. Patrekur Maron Magnússon 10 v.
- 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 8 v.
- 3.-4 Svanberg Már Pálsson og Jóhann Óli Eiđsson 7˝ v.
- 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 6 v.
- 6.-7. Jökull Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson 5˝ v.
- 8. Hörđur Aron Hauksson 5 v.
Yngri flokkur:
- 1 Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Dagur Andri Friđgeirsson: 1/2-1/2
- 2 Hulda Rún Finnbogadóttir - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1
- 3 Dađi Arnarsson - Emil Sigurđarson: 0-1
- 4 Guđmundur Kristinn Lee - Jón Halldór Sigurbjörnsson: 1/2-1/2
- 5 Ingólfur Dađi Guđvarđarso - Birkir Karl Sigurđsson: 0-1
- 6 Ólafur Freyr Ólafsson - Dagur Kjartansson: 1/2-1/2
Efstu menn:
- 1. Mikael Jóhann Karlsson 8˝ v.
- 2.-3.Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson 8 v.
- 4. Guđmundur Kristinn Lee 7 v.
- 5. Dagur Kjartansson 6˝ v.
- 6. Ólafur Freyr Ólafsson 6 v.
- 7. Emil Sigurđarson 5˝ v.
- 8. Birkir Karl Sigurđsson 5 v.
27.4.2008 | 10:23
Patrekur Maron Íslandsmeistari í skólaskák!
Patrekur Maron Magnússon hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í skólaskák í eldri flokki ţrátt fyrir ađ nćstsíđasta umferđ sé enn í fullum gangi. Patrekur sigrađi Pál Sólmund Eydal og hefur nú 2 vinninga forskot á Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttir sem gerđi jafntefli viđ Svanberg Már Pálsson. Mikil barátta er í yngri flokki en ţar eru ţrír efstir og jafnir. Tveir ţeirra tefla nú saman ţeir Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Dagur Andri Friđgeirsson og er hćgt ađ fylgjast međ ţeirri skák í beinni.
Í gćr fór fram Bolungarvíkurmót barna og unglinga. Sigurvegari ţess var Hjörtur Ţór Magnússon. Annar varđ Páll Sólmundur Eydal og í 3.-4. sćti urđu Jakub Kozlowski og Hermann Andri Smelt. Lokastöđuna má nálgast á heimasíđu Taflfélags Bolungarvíkur.
27.4.2008 | 09:11
Tiger og Stellwagen efstir á Sigeman-mótinu
Stórmeistararnir Tiger Hillarp Persson (2491), Svíţjóđ, og Daniel Stellwagen (2621), Hollandi, eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning ađ loknum fimm umferđ á Sigeman & Co-skákmótinu sem fram fer í Malmö í Svíţjóđ dagana 22.-30. apríl. Flestir keppendurnir eiga ţađ sammerkt ađ hafa teflt á Ísland eđa 8 af 10! Međfylgjandi myndir eru teknar af Gunnari Finnlaugssyni sem búsettur er í Malmö.
Stađan:
- 1.-2. Daniel Stellwagen (2621) og Tiger Hillarp Persson (2491) 4˝ v. af 5
- 3. Lars Bo Hansen (2563) 4 v.
- 4.-5. Ralf Akesson (2466) og Evgenij Agrest (2567) 2˝ v.
- 6.-9. Jan Timman (2565), Kjetil Lie (2558), Axel Smith (2428) og Vasilios Kotronias (2611) 1˝ v.
- 10. Lajos Portisch (2523)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2008 | 20:46
EM Hannes vann í sjöttu umferđ
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2583) sigrađi georgíska alţjóđlega meistarann Davit Magalashvili (2462) í sjöttu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Plovdid í Búlgaríu. Héđinn Steingrímsson gerđi jafntefli viđ hinn sterka armenska stórmeistarann Gabriel Sargissian (2643). Báđir hafa ţeir 3˝ vinning og eru í 84.-142. sćti.
Efstir međ 5˝ vinning eru stórmeistararnir Sergei Movsesian (2695), Slóvakíu, og Emil Sutovsky (2630), Ísrael. Í kvennaflokki er alţjóđlegu meistararnir Viktorija Cmilyte (2466), Litháen, Anna Ushenina (2474), Úkraínu, og Ekaterina Kovalevskaya (2421), Rússlandi, efstar međ 5 vinninga.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ georgíska stórmeistarann Mikheil Mchedlishvili (2635) og Hannes viđ spćnska stórmeistarann Marc Dublan Narciso (2509). Hvorugur verđur í beinni útsendingu.
Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar! Hannes er 92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.
26.4.2008 | 20:35
Patrekur efstur í eldri flokki - ţrír keppendur efstir í yngri flokki
Patrekur Maron Magnússon leiđir sem fyrr í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák, međ fullt hús, ađ lokinni níundu umferđ Landsmótsins í skólaskák, sem fram fór fyrr í kvöld og hefur 1˝ vinnings forskot á Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur. Mikil spenna er í yngri flokki en ţar eru ţrír keppendur efstir og jafnir ţeir Mikael Jóhann Karlsson, Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson.
Minnt er á ađ ein skák úr hvorum flokki er ávallt sýnd beint. Tíunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 9.Úrslit 9. umferđar:
Eldri flokkur:
- 1 Patrekur Maron Magnússon - Hjörtur Ţór Magnússon: 1-0
- 2 Páll Sólmundur H. Eydal - Jóhann Óli Eiđsson: 0-1
- 3 Hörđur Aron Hauksson - Arnór Gabríel Elíasson: 1-0
- 4 Jökull Jóhannsson - Svanberg Már Pálsson: 0-1
- 5 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir: 1-0
- 6 Magnús Víđisson - Nökkvi Sverrisson: 0-1
Efstu menn:
- 1. Patrekur Maron Magnússon 9 v.
- 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 7˝ v.
- 3. Svanberg Már Pálsson 7 v.
- 4. Jóhann Óli Eiđsson og 6˝ v.
- 5.-6. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hörđur Aron Hauksson 5 v.
- 7.-8. Jökull Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson 4˝ v.
Yngri flokkur:
- 1 Ólafur Freyr Ólafsson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson: 1/2-1/2
- 2 Dagur Kjartansson - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
- 3 Birkir Karl Sigurđsson - Guđmundur Kristinn Lee: 0-1
- 4 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Dađi Arnarsson: 0-1
- 5 Emil Sigurđarson - Hulda Rún Finnbogadóttir: 1-0
- 6 Mikael Jóhann Karlsson - Dagur Andri Friđgeirsson: 1-0
Efstu menn:
- 1.-3. Dagur Andri Friđgeirsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Mikael Jóhann Karlsson 7˝ v.
- 4. Guđmundur Kristinn Lee 6˝ v.
- 5. Dagur Kjartansson 6 v.
- 6. Ólafur Freyr Ólafsson 5˝ v.
- 7. Emil Sigurđarson 4˝ v.
- 8. Birkir Karl Sigurđsson 4 v.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 2
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 436
- Frá upphafi: 8776150
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar