Leita í fréttum mbl.is

Mikael Jóhann Íslandsmeistari í skólaskák!

 

Mikael Jóhann Karlsson

 

Mikael Jóhann Karlsson er Íslandsmeistari í yngri flokki Íslandsmótsins í skólaskák en hann hlaut 9˝ vinning í 11 skákum og var hálfum vinningi fyrir ofan Dag Andra Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfa Stefánsson sem urđu í 2.-3. sćti međ 9 vinninga.   Patrekur Maron Magnússon vann eldri flokkinn međ fullu hús.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttur varđ önnur og Svanberg Már Pálsson ţriđji.  

 

Eldri flokkur:

 1 Páll Sólmundur H. Eydal - Hjörtur Ţór Magnússon:  0-1
 2 Hörđur Aron Hauksson - Patrekur Maron Magnússon: 0-1
 3 Jökull Jóhannsson - Jóhann Óli Eiđsson:  ˝-˝
 4 Hallgerđur Helga Ţorstein - Arnór Gabríel Elíasson:  1-0
 5 Magnús Víđisson - Svanberg Már Pálsson,: 0-1
 6 Nökkvi Sverrisson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir: 
˝-˝

Lokastađan:

 • 1. Patrekur Maron Magnússon 11 v.
 • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 9 v.
 • 3. Svanberg Már Pálsson 8˝ v.
 • 4. Jóhann Óli Eiđsson 8 v.
 • 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 6˝ v.
 • 6.-7. Jökull Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson 6 v.
 • 8. Hörđur Aron Hauksson 5 v.

Yngri flokkur:

 •  1 Dagur Kjartansson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson: 0-1
 •  2 Birkir Karl Sigurđsson, - Ólafur Freyr Ólafsson: ˝-˝
 •  3 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
 •  4 Emil Sigurđarson - Guđmundur Kristinn Lee: jafntefli
 •  5 Mikael Jóhann Karlsson - Dađi Arnarsson:  1-0 
 •  6 Dagur Andri Friđgeirsson - Hulda Rún Finnbogadóttir: 1-0

Efstu menn:

 • 1. Mikael Jóhann Karlsson 9˝ v.
 • 2.-3.Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson 9 v.
 • 4. Guđmundur Kristinn Lee 7˝ v.
 • 5.-6. Ólafur Freyr Ólafsson og Dagur Kjartansson 6˝ v.
 • 7. Emil Sigurđarson 6 v.
 • 8. Birkir Karl Sigurđsson 5˝ v.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 25
 • Sl. sólarhring: 55
 • Sl. viku: 280
 • Frá upphafi: 8706218

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband