Leita í fréttum mbl.is

Tiger og Stellwagen efstir á Sigeman-mótinu

TigerStórmeistararnir Tiger Hillarp Persson (2491), Svíţjóđ, og Daniel Stellwagen (2621), Hollandi, eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning ađ loknum fimm umferđ á Sigeman & Co-skákmótinu sem fram fer í Malmö í Svíţjóđ dagana 22.-30. apríl.  Flestir keppendurnir eiga ţađ sammerkt ađ hafa teflt á Ísland eđa 8 af 10!   Međfylgjandi myndir eru teknar af Gunnari Finnlaugssyni sem búsettur er í Malmö.Timman Sigeman Portisch  

Stađan:  

 • 1.-2. Daniel Stellwagen (2621) og Tiger Hillarp Persson (2491) 4˝ v. af 5
 • 3. Lars Bo Hansen (2563) 4 v.
 • 4.-5. Ralf Akesson (2466) og Evgenij Agrest (2567) 2˝ v.
 • 6.-9. Jan Timman (2565), Kjetil Lie (2558), Axel Smith (2428) og Vasilios Kotronias (2611) 1˝ v.
 • 10. Lajos Portisch (2523)
Sigeman-mótiđ

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 23
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 278
 • Frá upphafi: 8706216

Annađ

 • Innlit í dag: 22
 • Innlit sl. viku: 220
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband