Leita í fréttum mbl.is

Carlsen byrjar vel í Nanjing

Magnus Carlsen ađ tafli í NanjingNorski stórmeistarinn Magnus Carlsen (2772) byrjar sérdeilis vel á Pearl Spring mótinu sem hófst í Nanjing í Kína í gćr.  Eftir tvćr umferđir hefur Magnus fullt hús vinninga.  Í fyrstu umferđ vann hann stigahćsta skákmann heims, Búlgarann Veselin topalov (2813) og í 2. umferđ var Ungverjinn Peter Leko (2762) lagđur af velli.  Öllum öđrum skákum hefur lokiđ međ jafntefli. 

Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig.  Tefld er tvöföld umferđ. 

Úrslit 1. umferđar:

Carlsen, Magnus - Leko, Peter1-0   
Wang Yue - Radjabov, Teimour˝-˝   
Topalov, Veselin - Jakovenko, Dmitry˝-˝   


Úrslit 2. umferđar:

 

Carlsen, Magnus - Topalov, Veselin1-0   
Jakovenko, Dmitry - Wang Yue˝-˝   
Leko, Peter - Radjabov, Teimour˝-˝   


Stađan:


 • 1. Carlsen (2272) 2 v.
 • 2.-4. Wang Yue (2736), Jakovenko (2742) og Radjabov (2757) 1 v.
 • 5.-6. Leko (2762) og Topalov (2813) ˝ v.


Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Carlsen stefnir harđleiđis í ađ verđa jafngóđur og Garry .. kasparov kennir honum nóg til ţess ađ verđa jafngóđur og hann sjálfur :)

ólafur gauti ólafsson (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 00:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband