Leita í fréttum mbl.is

Ný fundargerđ stjórnar SÍ

Ný fundargerđ stjórnar SÍ hefur veriđ birt á vefnum.  Í fundargerđinni er m.a. fjallađ um afreksnefndina auk bókunar um skák og áfengi.

Um afreksnefnd segir:

Jón Gunnar Jónsson formađur nefndarinnar sagđi frá ţví ađ rćtt hafi veriđ viđ fjölmarga alţjóđlega meistara og efnilegustu skákmenn landsins af yngri kynslóđ skákmanna og afreksmenn.  Ţeir spurđir um markmiđ ţeirra til árangurs, ađstöđu til skákiđkunar.  Jón Gunnar lagđi fram formlega beiđni til stjórnarinnar um ađ kanna möguleika á ţví ađ koma á FIDE ţjálfaranámskeiđi á Íslandi á starfsárinu og kanna kostnađ viđ námskeiđshald, en FIDE tók mjög vel í beiđni nefndarinnar.  Stjórnin samţykkti ađ athuga heildarkostnađ á slíku námskeiđshaldi, hlut ţátttakenda í kostnađi og áhuga á ţátttöku á međal taflfélaga og skákmanna á slíku námskeiđi. 

Bókun um skák og áfengi:

Stjórn SÍ lítur á ţađ sem brot á 13. gr laga sambandsins, ţar sem talađ er um "almennt velsćmi og sannan íţróttaanda" ađ fulltrúar eđa styrkţegar á vegum SÍ neyti áfengis eđa annarra vímuefna međan á skákmótum stendur (frá upphafsdegi móts til loka síđustu skákar).  Farar-eđa liđsstjóra er skilt ađ tilkynna um slík brot.  Áskilur stjórn SÍ sér ţann rétt ađ beita viđurlögum eins og áhrif á  val á mót, landsliđsval, styrkgreiđslur, áfangagreiđslur o.fl.  Reglum um styrki SÍ verđur einnig breytt til samrćmis viđ ţessa bókun, rćtt verđur viđ Félag skákdómara og erindi sent til taflfélaganna.  Dćmi um mót sem ţessi bókun á viđ:  Skákţing Íslands-Landsliđsflokkur, EM-félagsliđa, EM-einstaklinga, EM-landsliđa, Ólympíumót og ađ sjálfsögđu öll mót yngri skákmanna erlendis á vegum SÍ.

Fundargerđir stjórnar SÍ

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 18
 • Sl. sólarhring: 86
 • Sl. viku: 261
 • Frá upphafi: 8705415

Annađ

 • Innlit í dag: 14
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 14
 • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband