Leita frttum mbl.is

slandsmt skkflaga - pistill fr Magnsi Plma

Tilefni essarar greinar er uppgjr Gunnars Bjrnssonar, ritstjra skak.is og formanns Skksambands slands, fyrri hluta slandsmts skkflaga. ar fjallar ritstjrinn af sinni alkunnu snilld um rangur einstakra lia, vnta atburi og msar plingar eim tengdum. Meal annars fjallar hann um rangur Bolvkinga og hugsanlegar stur fyrir slmu gengi.

fyrsta lagi tek g undir a me Gunnari a rangur okkar er tluvert undir vntingum. a srstaklega vi um tvr efstu deildirnar. Auvita er a annig a a geta ekki allir unni og sem betur fer eru grarlega margir sterkir skkmenn sem taka tt S. essu mti er ekkert gefi eins og rslitin sna. a er fagnaarefni.

En afhverju er rangur Bolvkinga undir vntingum? a er rtt hj Gunnari a margir okkar sveit hafa teflt miki undanfari. byrjun september stum vi fyrir mikilli skkht Bolungarvk. ar fr fram keppni Landslisflokki, Opna Bolungarvkurmti, rslitaviureign Hraskkkeppni taflflaga og a lokum Hraskkkeppni slands. Htin tkst vel alla stai a alltaf s hgt a gera betur.Viku eftir a skkhtinni lauk stum vi fyrir aljlegu skkmti sem var haldi Reykjavk. Eins og allir vita sem hafa unni a skipulagningu slkra mta kostar etta bi mikla vinnu og peninga. Vi viurkennum fslega a vi gerum fullt af mistkum undirbningi og skipulagningu en mti kemur a vi erum reynslunni rkari. a mun koma sr vel egar vinna hefst vi nstu skkviburi.

Str hluti af okkar lii tk tt essum mtum og a m vera a menn hafi veri reyttir egar S hfst. Eins og Gunnar bendir vorum Hellismenn lka virkir essum mtum og tti v sama a eiga vi um eirra menn. egar heildina er liti finnst mr etta frekar dr afskun fyrir slku gengi. Algeng skring slku gengi er „fingaleysi" annig a hver og einn verur a meta hva hann/hn getur leyft sr a tefla miki n ess a reytast.

Anna atrii sem Gunnar nefnir er Ivanov mli. Vi skipulagningu aljlega mtsins vorum vi me nokkra erlenda GM sigtinu. sustu metrunum kom ljs a eir forflluust flestir og vantai einn erlendan GM vibt til a mguleiki vri GM normi mtinu. Ivanov var v fengin til a koma mti en aldrei var tlunin a f hann S. egar a l hins vegar fyrir a hann kmi fannst okkur a hann gti alveg eins veri nokkra daga lengur og teflt fyrir okkur.

Sar kom ljs a Ivanov hefi teflt fyrir TR fyrir mrgum rum en hefi veri lista hj eim san. Eftir a hafa skoa mli skuum vi eftir vi S a hann yri strikaur t af okkar flagalista. TR sndi huga a nta hann snu lii og hfum vi ekkert vi a sem slkt a athuga. Flgin leystu mli bara mli sn milli gu me sanngjarni kostnaarskiptingu enda samstarf flaganna gott.

tt mikil keppni s um a vera slandsmeistarar er mikilvgt a „fair play" s haldi heiri. v fannst okkur ekki vieigandi a setja TR skilyri um a Ivanov tefldi ekki mti okkur. Einnig mtti nefna a tt Ivanov hafi unni Miezis tk hann lka punkta af hinum liunum, TR vann t.d. TV!

Gunnar kemur inn rija atrii me eftirfarandi htti: „ egar Bolvkingar fengu til lis vi sig aljlegu meistarana fyrra var a yfirlst markmi a n fram flugu og guu lii sem myndi vallt setja skkina fyrsta sti. vnt forfll fjru umfer gtu reynst flaginu drkeypt sari hlutanum"

fyrri setningunni vsar Gunnar til samnings sem vi gerum vi rj aljlega meistara, Dag Arngrmsson, Jn Viktor Gunnarsson og Braga orfinnsson. Hugmyndin var a styja atlgunni a strmeistaratitli. essir samningar eru nlunda slenskri skksgu. a er skemmst fr v a segja a vi erum mjg ngir me samstarfi vi strkana og erum mjg stoltir af eim. eirra framkoma,rangur, metnaur og vinnusemi er til mikillar fyrirmyndar.

Varandi seinni setninguna er varla hgt a ora hana betur. Hldum v samt til haga a etta ml hefur ekkert me ofangreinda drengi a gera. Vi stjrn TB, okkar lismenn og stuningsmenn uru fyrir grarlegum vonbrigum svo vgt s til ora teki. etta ml er auvita ekki fyrsta sinnar tegundar skkheiminum. etta er heldur ekki fyrsta skipti sem etta gerist S, langt fr v. einfeldni minni hlt g samt a a vru breyttir tmar og menn hefu tta sig a skk og fengi eiga enga samlei. Ekki undir nokkrum kringumstum. a vri hgt a hafa mjg mrg or um etta ml en vi ltum etta ngja bili. vikunni verur stjrnarfundur hj TB ar sem vibrgin vera kvein.

a er kannski gtt a fara yfir hva a ir a fyrir einstakling a tefla S. fyrsta lagi er um a ra sveitakeppni. a ir a tilheyrir einhverri lisheild sem stefnir a einhverju kvenu markmii. , samt hinum liinu, ber byrg rangrinum. bak vi hvert li eru stjrnarmenn sjlfboavinnu sem leggja sig mlda vinnu til a halda starfseminni gangandi. bak vi hvert li eru styrktarailar. Styrktarailarnir geta veri sveitarflg, fyrirtki og einstaklingar sem fylgjast a sjlfsgu me rangrinum og vilja f upplsingar um allt sem er gangi. bak vi hvert li eru fjlskyldur sem taka beinan tt keppninni. Fjlskyldur sem fra frnir til ess a „eirra maur" geti teflt heila helgi. Ekki m gleyma sveitungum, fjlmilum og rum sem fylgjast me mtinu.

a er v ekki nema sanngjrn krafa fr llum essum ailum a hver og einn geri sitt besta. Tala n ekki um sem f borga fyrir a tefla. A sjlfsgu geta komi upp viranlegar astur sem vera til ess a menn geta ekki teflt fyrir sitt li. Allir hafa skilning v og mlin eru leyst.

Hver fullorinn einstaklingur sem tekur tt S, tala n ekki um sterkustu skkmenn jarinnar, er fyrirmynd. Fyrirmynd barnanna sem taka tt og fylgjast me S. a er miki byrgarhlutverk a vera fyrirmynd og ber a umgangast samkvmt v.

N eru tveir dagar linir fr v fjra umferin var tefld. a arf vart a taka a fram a g hef fengi fyrirspurnir fr llum essum ailum um etta atvik. g svara samkvmt sannleikanum enda er a eini og besti leikurinn stunni. a er ekki gaman og raun algjrlega olandi og landi a flytja eim essi tindi. etta er staa sem g vil ekki sj mnu bori aftur.

g reyndar tri v a allir eir sem bera hag skkhreyfingarinnar fyrir brjsti hljti a vera mr sammla. Skksamband slands hefur nveri lykta um essi ml. Inntaki er einfaldlega a a skk og vmuefni eru ekki sama lii. g skora alla skkmenn sem og hugamenn um skk a bera t boskapinn!

Magns Plmi rnlfsson

Stjrnarmaur TB og S


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (2.7.): 9
 • Sl. slarhring: 47
 • Sl. viku: 230
 • Fr upphafi: 8704926

Anna

 • Innlit dag: 6
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir dag: 6
 • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband