Leita í fréttum mbl.is

Sérviđburđir Reykjavíkurskákmótsins!

N1 Reykjavíkurskákmótiđ er ekki bara skákmót. Ţađ er skákhátíđ. Fjölmargir sérviđburđir fara fram samhliđa stífri taflmennsku. Hér ađ neđan má finna yfirlit um ţá. Og svo getur vel veriđ ađ fleiri bćtist viđ!

Opnunarpartíiđ verđur haldiđ milli 17:00-19:00 á Sky Lounge and Bar mánudaginn 3. mars eđa degi fyrir mót. Sky Lounge and Bar er hótelbarinn á CenterHotel Arnarhvoll ţar sem margir erlendir keppendur dvelja. Hóteliđ er beint á móti Hörpu, tekur eina mínútu ađ ganga frá Hörpu. Á međan partíiđ stendur yfir verđur happy hour á barnum.

Reykjavik Open Chess Pub Quiz

Sjötta áriđ í röđ fer fram hin geysi skemmtilega spurningakeppni um hvađeina er varđar skák. Hvađ voru tefldar margar skákir í fimm heimeistaraeinvígjum Kasparovs og Karpovs? Hvert var herbergisnúmer Fischers ţegar hann gisti á Hótel Loftleiđum 1972? Hver vann fyrsta Reykjavíkurskákmótiđ?

Ţrjátíu spurningar og tveir og tveir saman í liđi. Pöbb-kvissiđ fer fram á Sky Lounge and Bar fimmtudaginn 6. mars klukkan 22:00. Engin skráning, bara mćta tímanlega. Aldurstakmark 18 ár.

Reykjavik Open Barna Blitz

Líkt og Pöbb-Kvissiđ fer Reykjavik Barna Blitz fram í sjötta skiptiđ. Átta krakkar (f. 2001 og síđar) munu tefla til úrslita í Hörpu međ útsláttarfyrirkomulagi. Undanrásirnar fara fram á vettvangi taflfélaga borgarinnar.

Úrslitin fara fram laugardaginn 8. mars klukkan 10:30 og verđlaunaafhending í upphafi sjöttu umferđar.

Nánar um undanrásir má finna á skak.is 

Teflt án tafar (Even Steven)

Langar ţig ađ hafa 9 mínútur á klukkunni gegn einni mínútu andstćđingsins? Eđa ertu stigahár og vilt reyna ađ vinna skákir međ mínútu á klukkunni? Ţá mćtirđu á hrađskákmótiđ, "Teflt án tafar" eđa "Even Steven" sem verđur haldiđ á Sky Lounge Bar laugardagskvöldiđ 8. mars klukkan 20:00.

Fyrirkomulagiđ er einfalt. Keppendur skipta milli sín tíu mínútum. Hver 100ELO-stig sem munar á keppendum draga ţá í sundur um eina mínútu í hvora átt. 200 stig tvćr mínútur í hvora átt. Alveg niđur í eina mínútu gegn níu mínútum ţegar munurinn er 400 stig eđa meir. Tefldar verđa níu umferđir. ATH: hver 1 sekúnda í viđbótartíma viđ hvern leik.

Skráning í Hörpu á fimmtu- eđa föstudeginum eđa á stefan@skakakademia.is. Skráning ţarf ađ berast fyrir laugardag!

Ţátttökugjald 1500 kr. Öll ţátttökugjöld renna í verđlaunasjóđ.  Aldurstakmark 18ár.

Fyrirlestur Kobalia (Kobalia's lecture)

Mikhail Kobalia er rússneskur stórmeistari međ 2650 ELO-stig. Hann hefur um árabil veriđ einn af sterkari skákmönnum Rússa og m.a. teflt sjö sinnum í undanrásum um heimsmeistaratitilinn.

Kobalia er yfirţjálfari rússneska ungmennalandsliđsins og ferđast međ liđinu á öll Evrópu- og heimsmeistaramót. Á ţeim mótum eru Rússar yfirleitt međ í kringum 200 keppendur og 30 ţjálfara. Í fyrirlestri sínum mun Kobalia segja frá hvernig málum er háttađ í Rússlandi er varđar kennslu og ţjálfun. Fyrirlesturinn fer fram sunnudaginn 9. mars klukkan 11:00 í Hörpu. Engin skráning, bara mćta. Skákkennarar sérstaklega hvattir til ađ mćta.

Fótboltinn (the soccer)

Ef skákmótiđ er ekki ađ ganga ţá má alltaf mćta í fótboltann. Hinn árlegi fótbolti mun fara fram í Fífunni í Kópavogi sunnudagskvöldiđ 9. mars klukkan 22:00. Skipt verđur í fjögur liđ og spilađ á tveimur völlum. Mót, allir viđ alla!

Skráning er á stefan@skakakademia.is eđa í Hörpu. Ţeir sem ćtla ađ mćta í boltann mega endilega skrá sig fyrir sunnudaginn, ţó ţađ megi einnig skrá sig ţá. Allir skákmenn velkomnir!

Auglýst er eftir bílstjórum sem geta náđ í erlenda keppendur í Hörpu um 21:30 og tekiđ međ sér í Fífuna. Fyrir viđvikiđ fá menn glađning á lokahófi mótsins! Hafa samband viđ Stefán ţeir sem geta skutlast.

Kasparov í Hörpu

Eins og hefur komiđ fram mun sjálfur Garry Kasparov heimsćkja Reykjavík međ mótiđ stendur yfir. Kasparov mun árita bćkur og veita myndatökur í Hörpu fyrir umferđ mánudaginn 10. mars. Sigurbjörn Björnsson skákbókasali verđur á stađnum međ bćkur Kasparovs til sölu. Nánari tímasetning auglýst síđar.

Lokahófiđ (the price ceremony)

Lokahófiđ fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur ađ lokinni tíundu umferđ miđvikudaginn 12. mars klukkan 18:30.

Ţannig lítur ţađ út. Einhverjir fleiri viđburđir gćtu bćst viđ dagskránna. Erlendir keppendur hafa síđustu árin tekiđ mikinn ţátt í dagskránni og munu einnig gera ţađ í ár. Ţannig mun t.d. hollenska skákkonan Arlette Van Weersel heimsćkja grunnskóla og stelpurnar á stelpunámskeiđi Skákskóla Íslands.

Sameinumst öll um glćsilega og skemmtilega skákhátíđ í Reykjavík!

Samantekt:

  • 3. mars Opnunarpartí
  • 6. mars Gullni hringurinn
  • 6. mars Pöbb-kviss
  • 8.mars Reykjavik Barna Blitz
  • 8. mars Even Steven
  • 9. mars Fyrirlestur Kobalia
  • 9. mars Fótboltinn
  • 10. mars Kasparov áritar
  • 12. mars Lokahóf

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband