Leita í fréttum mbl.is

Jakob Sćvar sigurvegari á Meistaramóti Skákfélags Sauđárkróks

Jakob Sćvar Sigurđsson frá Siglufirđi og Birkir Már Magnússon gerđu jafntefli í uppgjöri efstu manna í lokaumferđ Meistaramóts Skákfélags Sauđárkróks sem fram fór í gćrkvöldi. Skákin var spennandi og lauk ekki fyrr en vel eftir miđnćttiđ. Jón Arnljótsson sigrađi Ţór Hjaltalín, Unnar Ingvarsson sigrađi Hörđ Ingimarsson og Guđmundur Gunnarsson sigrađi Einar Örn Hreinsson.

Jakob Sćvar fékk ţví 4 vinninga af 5 mögulegum og varđ einn í efsta sćti. Birkir Már og Jón Arnljótsson urđu jafnir í 2-3 sćti međ 3˝ vinning. Birkir var hćrri á stigum og ţví efstur heimamanna á mótinu. Ţeir Guđmundur Gunnarsson og Unnar Ingvarsson urđu í 3.-4. sćti međ 3 vinninga, en 9 keppendur tóku ţátt í mótinu.

Tilgangur mótsins var ekki síst ađ ćfa menn fyrir Íslandsmót skákfélaga sem fer fram nćstu helgi en ţar keppir Skákfélag Sauđárkróks í ţriđju deild.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 7
 • Sl. sólarhring: 28
 • Sl. viku: 184
 • Frá upphafi: 8705288

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband