Leita í fréttum mbl.is

Sverrir, Björn og Jóhann efstir í b-flokki Bođsmóts TR

Sverrir_Thorgeirsson.jpgEftir ađ fjöldi jafntefla hafđi sett svip sinn á B-flokk Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur fyrstu ţrjár umferđirnar, voru jafnteflin tekin alveg af dagskrá í 4. umferđ sem fram fór í kvöld. Sverrir Ţorgeirsson (2064), Björn Ţorsteinsson (2194) og Jóhann Ingvason (2064) eru efstir međ 2,5 vinning en stađan er einkar jöfn.  Torfi Leósson (2090) er efstur međ fullt hús í c-flokki en Patrekur Maron Magnússon (1660) og Helgi Brynjarsson (1830) eru nćstir međ 3,5 vinning.  D-flokkur mótsins hófst jafnframt í kvöld.    

 

 

 

 

B-flokkur:

Úrslit 4. umferđar:

18Ingvason Johann 1 - 0Asbjornsson Ingvar 6
27Thorgeirsson Sverrir 1 - 0Baldursson Hrannar 5
31Palmason Vilhjalmur 0 - 1Thorsteinsson Bjorn 4
42Petursson Gudni 0 - 1Olafsson Thorvardur 3

Stađan:

Rk.NameFEDRtgClub/CityPts. 
1Thorgeirsson Sverrir ISL2064Haukar2,5 
2Thorsteinsson Bjorn ISL2194TR2,5 
3Ingvason Johann ISL2064SR2,5 
4Palmason Vilhjalmur ISL1904TR2,0 
 Petursson Gudni ISL2107TR2,0 
6Olafsson Thorvardur ISL2156Haukar2,0 
7Baldursson Hrannar ISL2112KR1,5 
8Asbjornsson Ingvar ISL2028Fjolnir1,0 

C-flokkur:

Liđ TR og vina vann stórsigur, 5-1, í 4. umferđ C-flokks Bođsmóts TR, sem fram fór í kvöld.  Engin skák tapađist hjá liđsmönnum TR og vina og unnust allar skákir á fyrstu fjórum borđunum.  Međ flesta vinninga í liđi TR og vina eru Torfi Leósson, sem er međ fullt hús, og Helgi Brynjarsson og Patrekur M. Magnússon, sem eru báđir međ 3,5 vinning.

Efstir í liđi SR og vina eru Atli Freyr Kristjánsson međ 2,5 vinning og Patrick Svansson međ 2 vinninga.

Úrslit 4. umferđar: 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
11Leosson Torfi 209031 - 0 Gudmundsson Einar S 17856
24Brynjarsson Helgi 18301 - 0 1Thorsteinsson Johann Svanur 147510
38Magnusson Patrekur Maron 1660+ - - 0Brynjarsson Alexander Mar 138012
45Sigurdsson Pall 183021 - 0 2Svansson Patrick 17207
59Thorsteinsson Aron Ellert 15901˝ - ˝ 2Kristjansson Atli Freyr 19902
611Johannsson Orn Leo 14450˝ - ˝ ˝Jonsson Sigurdur H 18403

Stađan

Rk.NameFEDRtgPts. 
1Leosson Torfi ISL20904,0 
2Magnusson Patrekur Maron ISL16603,5 
3Brynjarsson Helgi ISL18303,5 
4Sigurdsson Pall ISL18303,0 
5Kristjansson Atli Freyr ISL19902,5 
6Svansson Patrick ISL17202,0 
7Gudmundsson Einar S ISL17851,5 
8Thorsteinsson Aron Ellert ISL15901,5 
9Thorsteinsson Johann Svanur ISL14751,0 
10Jonsson Sigurdur H ISL18401,0 
11Johannsson Orn Leo ISL14450,5 
12Brynjarsson Alexander Mar ISL13800,0 


D-flokkur:

Enn fleiri áhugasamir skákmenn settu sig í samband viđ Taflfélag Reykjavíkur og vildu fá ađ tefla.  Upp úr ţví varđ til d-flokkur Bođsmóts TR.

D-flokkurinn er skipađur 7 skákmönnum og tefldur sem liđakeppni međ Scheveningen fyrirkomulagi.  Alls verđa ţví tefldar fjórar umferđir.

Ţar sem svo vill til ađ fjórir keppendanna eru allir úr hinni sterku skáksveit Salaskóla voru liđin kölluđ "Salaskóli" og "Taflfélag Reykjavíkur".

Í fyrstu umferđ vann liđ Salaskóla öruggan 3,5-0,5 sigur á liđi Taflfélagsins.  Ţess ber ţó ađ geta ađ ţar sem einungis ţrír eru í liđi TR verđur ađ gefa eina skák í hverri umferđ.

Úrslit 1. umferđar:

Liđ TR - Liđ Salaskóla

Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir - Páll Andrason 0,5-0,5
Kristján Heiđar Pálsson - Ragnar Eyţórsson 0-1
Hjálmar Sigurvaldason - Birkir Karl Sigurđsson 0-1
"Skotta" - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 0-1*

Nćsta umferđ verđur tefld á mánudag kl.19.  Ţá mćtast:

Liđ Salaskóla - Liđ TR

Ragnar Eyţórsson - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
Birkir Karl Sigurđsson - Kristján Heiđar Pálsson
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hjálmar Sigurvaldason
Páll Andrason - "Skotta" 1-0* 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband