Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Ný mótaáćtlun SÍ

Ný mótaáćtlun SÍ var samţykkt á stjórnarfundi SÍ sl. fimmtudag.   Dagsetningar á Íslandsmóti skákfélaga eru 8.-10. október 2010 og 4.-5. mars 2011 og MP Reykjavíkurskákmótiđ er fyrirhugađ 8.-15. mars 2011.   Mótshaldarar eru hvattir til ađ senda upplýsingar um fyrirhuguđ mót til umsjónarmanns mótaáćtlunar.

Mótaáćtlun SÍ 


Sigurđur sigrađi á útiskákmóti Gođans

Ţađ var 18 gráđu hiti og sólskin í Mývatnssveit í dag ţegar sumarskákmót Gođans var haldiđ í Dimmmuborgum. Borgirnar skörtuđu sínu fegursta. Mótiđ var haldiđ á veitingastađnum Kaffi Borgum og var teflt úti ţar sem frábćrt útsýni er yfir Dimmuborgir.  Alls mćttu 6 galvaskir skákmenn til leiks og ţar af voru tveir frá Akureyri, ţeir feđgar Sigurđur Eiríksson og Tómas Veigar Sigurđarson.  Pabbinn sigrađi á mótinu en sonurinn var annar.

Tefld var tvöföld umferđ af hrađskákum (5 mín)

Efstu menn:

1. Sigurđur Eiríksson                9 vinn af 10 mögul.
2. Tómas Veigar Sigurđarson   8
3. Jakob Sćvar Sigurđssom     5,5
4. Hermann Ađalsteinsson       4

Ađrir fengu minna.

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu Gođans.


Björn tapađi í tíundu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2390) tapađi fyrir ţýska alţjóđlega meistarann Matthias Thesing (2425) í tíundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Eforie í Rúmeníu.  Björn hefur 6 vinninga og er í 32.-56. sćti.  Í síđustu umferđ, sem fram fer á morgun teflir Björn viđ Ísraelann Moshe Katzir (2252).  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 6:30.

Mikael Jóhann Karlsson (1726), Örn Leó Jóhannsson (1820) og Birkir Karl Sigurđsson (1422) töpuđu einnig allir.  Mikael hefur 4,5 vinning, Örn Leó hefur 3,5 vinning og Birkir Karl hefur 2,5 vinning.

Rússnesku stórmeistararnir Maxim Turov (2624) og Alexei Gavrilov (2494) eru efstir međ 8 vinninga.

181 skákmađur tekur ţátt í ţessu skákmóti.  Ţar 17 stórmeistarar og 21 alţjóđlegur meistari.  Björn er númer 34 í stigaröđ keppenda.  


Útiskákmót í dag í Mývatnssveit

Skákfélagiđ Gođinn stendur fyrir útiskákmóti nk. laugardag 26 Júní. Mótiđ verđur haldiđ á veitingastađnum Kaffi Borgum í Mývatnssveit, sem er viđ innganginn í Dimmuborgir.

Tefldar verđa skákir međ 5-10 mín umhugsunartíma, allt eftir ţátttöku.

Ekkert ţátttökugjald verđur og engin sérstök verđlaun verđa veitt fyrir sigurvegarann.
Áhugasamir eiga ađ skrá sig til keppni hjá Hermanni í síma 4643187.


Björn tapađi í níundu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2390) tapađi fyrir rúmenska stórmeistaranum Constantin Lupulescu (2593) í níundu umferđ alţjóđlega mótsins í Eforie í Rúmeníu.   Björn hefur 6 vinninga og er í 14.-35. sćti.  Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ ţýska alţjóđlega meistarann Matthias Thesing (2425).   Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 13:30.

Mikael Jóhann Karlsson (1726) vann sína skák en Örn Leó Jóhannsson (1820) og Birkir Karl Sigurđsson (1442) gerđu jafntefli.  Mikael hefur 4,5 vinning, Örn Leó hefur 3,5 vinning og Birkir Karl hefur 2,5 vinning.

Rúmenski stórmeistarinn Marius Manolache (2527) er efstur međ 7,5 vinning.

181 skákmađur tekur ţátt í ţessu skákmóti.  Ţar 17 stórmeistarar og 21 alţjóđlegur meistari.  Björn er númer 34 í stigaröđ keppenda.  


Carlsen međ yfirburđi í Rúmeníu

Magnus Carlsen (2813) sigrađi međ yfirburđum á Kings-mótinu sem lauk í Medzina í Rúmeníu í dag.  Magnus sigrađi Yang You (2752) og hlaut 7,5 vinning í 10 skákum.   Öll skákum lokaumferđarinnar lauk međ sigri svarts.

Lokastađan:
 • 1. Carlsen (2813) 7˝ v.
 • 2.-3. Gelfand (2741) og Radjabov (2740) 5˝ v.
 • 4. Ponomariov (2733) 4˝
 • 5. Nisipeanu (2672) 4 v.
 • 6. Wang Yue (2752) 3 v.
Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

Björn sigrađi stórmeistara - hálfum vinningi frá stórmeistaraáfanga

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2390) sigrađi rúmenska stórmeistarann Bela Badea (2495) í áttundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Eforie í Rúmeníu.  Björn hefur 6 vinninga og er í 7.-13. sćti.  Björn ţarf jafntefli í níundu umferđ til ađ tryggja sér sinn fyrsta áfanga af stórmeistaratitli.  Ţá teflir hann viđ rúmenska stórmeistarann Constantin Lupulescu (2593).    Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 13:30.

Mikael Jóhann Karlsson (1726) gerđi jafntefli en Örn Leó Jóhannsson (1820) og Birkir Karl Sigurđsson (1442) töpuđu.    Mikael hefur 3,5 vinning, Örn hefur 3 vinninga og Birkir hefur 2 vinninga.

Ítalski stórmeistarinn Daniele Vocaturo (2493) er efstur međ 7 vinninga.

181 skákmađur tekur ţátt í ţessu skákmóti.  Ţar 17 stórmeistarar og 21 alţjóđlegur meistari.  Björn er númer 34 í stigaröđ keppenda.  


Jafntefli hjá Carlsen og félögum

Öllum skákum níundu og nćstsíđustu umferđar Medias-mótsins í Rúmeníu lauk međ jafntefli.  Carlsen hefur eins vinnings forskot á Gelfand fyrir lokaumferđina sem fram fer á morgun.

Stađan:
 • 1. Carlsen (2813) 6˝ v.
 • 2. Gelfand (2741) 5˝ v.
 • 3. Radjabov (2740) 4˝ v.
 • 4. Nisipeanu (2672) 4 v.
 • 5. Ponomariov (2733) 3˝ v.
 • 6. Wang Yue (2752) 3 v.
Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

Björn tapađi í Rúmeníu

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2390) tapađi fyrir búlgarska stórmeistarann Boris Chatalbashev (2593) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Eforie í Rúmeníu.  Björn hefur 5 vinninga og er í 11.-26. sćti.   Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun teflir Björn viđ rúmenska stórmeistarann Bela Badea (2495).  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 13:30.

Örn Leó Jóhannsson (1820) vann Birki Karl Sigurđsson (1442) en Mikael Jóhann Karlsson (1726) tapađi.    Mikael og Örn hafa 3 vinninga en Birkir hefur 2 vinninga.

Ítalski stórmeistarinn Daniele Vocaturo (2493) er efstur međ 6,5 vinning. 

181 skákmađur tekur ţátt í ţessu skákmóti.  Ţar 17 stórmeistarar og 21 alţjóđlegur meistari.  Björn er númer 34 í stigaröđ keppenda.  

 

 

 


Annađ Sumarskákmót Vinnuskólans fer fram í dag

yfirlit 2Í sumar efnir Vinnuskóli Reykjavíkur í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur til útiskákmóta á útitaflinu viđ Lćkjartorg. Mótin verđa haldin miđvikudaganna 16, 23. júní, 30. júní og 7. júlí og hefjast klukkan 12:30 og má búast viđ ađ mótin taki um 2 klst. Mótin verđa međ sama sniđi og í fyrra en tefldar verđa 5-6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótaröđin er opin öllum og er ađ sjálfsögđu ókeypis ađ taka ţátt.  Ţátttaka takmarkast viđ 40 keppendur og er ţví mikilvćgt ađ keppendur mćti tímanlega.Utitafliđ

Sú skemmtilega hefđ var sett á í fyrra ađ úrslitaskák mótsins vćri tefld á stóra útitaflinu, enda léttleikinn í fyrirrúmi. Verđlaunin verđa afar fjölbreytt allt frá skákbókum, kaffivinningum og gjafakörfum frá Kaffitár auk dýrindis máltíđa á Hamborgarabúllunni og The Deli. 

Ţađ er óskandi ađ veđurguđirnir leiki viđ skákmenn nćstu fjóra miđvikudaga en engu ađ síđur eru ţátttakendur hvattir til ađ klćđa sig eftir veđri!

Skákstjórar í sumar verđa : Davíđ Kjartansson, Björn Ţorfinnsson, Bragi Ţorfinnsson.

Myndaalbúm Sumarskákmótana


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.2.): 30
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 297
 • Frá upphafi: 8716072

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 213
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband