Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur sigrađi á útiskákmóti Gođans

Ţađ var 18 gráđu hiti og sólskin í Mývatnssveit í dag ţegar sumarskákmót Gođans var haldiđ í Dimmmuborgum. Borgirnar skörtuđu sínu fegursta. Mótiđ var haldiđ á veitingastađnum Kaffi Borgum og var teflt úti ţar sem frábćrt útsýni er yfir Dimmuborgir.  Alls mćttu 6 galvaskir skákmenn til leiks og ţar af voru tveir frá Akureyri, ţeir feđgar Sigurđur Eiríksson og Tómas Veigar Sigurđarson.  Pabbinn sigrađi á mótinu en sonurinn var annar.

Tefld var tvöföld umferđ af hrađskákum (5 mín)

Efstu menn:

1. Sigurđur Eiríksson                9 vinn af 10 mögul.
2. Tómas Veigar Sigurđarson   8
3. Jakob Sćvar Sigurđssom     5,5
4. Hermann Ađalsteinsson       4

Ađrir fengu minna.

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu Gođans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband