Leita í fréttum mbl.is

Ţriđja Sumarskákmót Vinnuskólans og Akademíunnar fer fram í dag

yfirlit 2Í sumar efnir Vinnuskóli Reykjavíkur í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur til útiskákmóta á útitaflinu viđ Lćkjartorg. Mótin verđa haldin miđvikudaganna 16, 23. júní, 30. júní og 7. júlí og hefjast klukkan 12:30 og má búast viđ ađ mótin taki um 2 klst. Mótin verđa međ sama sniđi og í fyrra en tefldar verđa 5-6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótaröđin er opin öllum og er ađ sjálfsögđu ókeypis ađ taka ţátt.  Ţátttaka takmarkast viđ 40 keppendur og er ţví mikilvćgt ađ keppendur mćti tímanlega.Utitafliđ

Sú skemmtilega hefđ var sett á í fyrra ađ úrslitaskák mótsins vćri tefld á stóra útitaflinu, enda léttleikinn í fyrirrúmi. Verđlaunin verđa afar fjölbreytt allt frá skákbókum, kaffivinningum og gjafakörfum frá Kaffitár auk dýrindis máltíđa á Hamborgarabúllunni og The Deli. 

Ţađ er óskandi ađ veđurguđirnir leiki viđ skákmenn nćstu fjóra miđvikudaga en engu ađ síđur eru ţátttakendur hvattir til ađ klćđa sig eftir veđri!

Skákstjórar í sumar verđa : Davíđ Kjartansson, Björn Ţorfinnsson, Bragi Ţorfinnsson.

Myndaalbúm Sumarskákmótana


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.3.): 0
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 204
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 166
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband