Leita í fréttum mbl.is

Ólympíuliđ Íslands í opnum flokki

Íslandsmeistarinn HannesHéđinnBragi Ţorfinnson ađ tafli í OslóBjörnHjörvar Steinn Grétarsson

 

 

 

 

 

 

Helgi Ólafsson, landsliđsţjálfari, hefur tilkynnt stjórn SÍ val sitt landsliđi Íslands sem tekur ţátt fyrir Íslands hönd á

Ólympíuskákmótinu sem fram fer í Síberíu í haust.

Í liđinu eru tveir nýliđar og í fyrsta sinn tefla brćđur saman í ólympíuliđi Íslands.   Liđiđ skipa:

 • SM Hannes Hlífar Stefánsson (2588)
 • SM Héđinn Steingrímsson (2550)
 • AM Bragi Ţorfinnsson (2422)
 • Hjörvar Steinn Grétarsson (2394)
 • AM Björn Ţorfinnsson (2390)

Liđsstjóri liđsins úti í Síberíu verđur Helgi Ólafsson.  Hvorki Björn né Hjörvar hafa áđur teflt á ólympíuskákmóti og Bragi ađeins einu sinni. 

Fyrr í sumar hafđi kvennaliđiđ sem tekur ţátt á ólympíuskákmótinu verđur valiđ.  Ţađ skipa:

 • Lenka Ptácníková (2267)
 • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1990)
 • Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1828)
 • Tinna Kristín Finnbogadóttir (1791)
 • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738)

Liđsstjóri ţess verđur Davíđ Ólafsson.  Tinna og Jóhanna hafa ekki áđur tefla á ólympíuskákmóti.

Fararstjóri og jafnframt fulltrúi á FIDE-ţinginu verđur Gunnar Björnsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Athyglisvert orđalag ađ segja ađ landsliđsţjálfari hafi tilkynnt stjórn SÍ val sitt landsliđi Íslands á ÓL, ţví í lögum Skáksambandsins segir ađ "Stjórn S.Í. skal fela sérstakri nefnd eđa ţjálfara ađ gera tillögu til hennar um skipan landsliđs."

Stjórnin á ţannig lögum samkvćmt ađ hafa síđasta orđiđ en virđist hafa faliđ Helga Ólafssyni alrćđisvald í málinu.

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 30.6.2010 kl. 08:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.3.): 0
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 204
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 166
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband