Leita í fréttum mbl.is

Henrik, Jón Viktor og Þorfinnssynir með 2,5 vinning - Helgi Dam með fullt hús

DSC 2323Stórmeistararnir Henrik Danielsen og alþjóðlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson, sem gerði jafntefli við úkraínska stórmeistarann, Vladimir Baklan, og bræðurnir Björn og Bragi Þorfinnssynir eru meðal þeirra keppenda sem hafa 2,5 vinning að lokinni 3. umferð MP Reykjavíkurmótsins.   Henrik hélt jafntefli eftir hetjulega baráttu gegn norska alþjóðlega meistaranum Joachim Thomassen í hvorki meira né minna en 153 eikjum. 

Tíu skákmenn eru eru efstir og jafnir með fullt hús vinninga.  Þeirra á meðal eru Jón Viktor og BaklanIvan Sokolov, Luke McShane, Kiprian Berbatov og færeyski alþjóðlegi meistarinn Helgi Dam Ziska sem hefur komið manna mest óvart á mótinu hingað til.  Hann vann nú búlgarska stórmeistarann Boris Chatalbashev og er efstur Norðurlandabúa ásamt sænska stórmeistaranum Tiger Hillarp Persson en mótið nú er jafnframt Norðurlandamót í skák.  

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Þröstur Þórhallsson eru meðal þeirra sem hafa 2 vinninga.

Efstu menn í Norðurlandamótunum:

Opinn flokkur:

1.-2. Tiger Hillarp Persson (Svíþjóð) og Helgi Dam Ziska (Færeyjum) 3 v.

Kvennaflokkur:

1.-2. Lenka Ptácníkova (Ísland) og Sheila Barth Sahl (Noregur) 2 v. 

Á morgun verða tefldar tvær umferðir.  Sú fyrri hefst kl. 9:30 en sú síðari kl. 16:30.  

Helstu tenglar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband