Leita í fréttum mbl.is

Íslenskur sigur á Stelpuskák

 
P1000560Fjórtán skákkonur mćttu til leiks á Stelpuskák 2011 -  fimm umferđa hrađskákmóti sem haldiđ var í Skákakademíunni ţriđjudagshádegiđ 15. mars. Af ţeim fjórtán sem tóku ţátt voru fimm erlendir keppendur sem tefla einnig á MP Reykjavík Open. Ţćr stöllur frá Danmörku Oksana Vovk og Esmat Guindy, sćnska skákkonan Christin Andersson, hin finnska Heini Puuska og sjálf Fiona Steil-Antoni sáu ástćđu til ţess ađ breyta ađeins til í taflmennsku sinni og reyna fyrir sér í hrađskák viđ heimavarnarliđiđ; skipađ íslenskum skákdrottningum af tveimur kynslóđum. Enda verđlaunin fyrir fyrsta sćtiđ glćsileg - út ađ borđa fyrir tvo á Argentína Steikhús.P1000550
 
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir taflfélaginu Helli var ekki á ţví ađ hleypa gćđa-nautakjöti í erlenda maga. Eftir ađ hafa tapađ í ţriđju umferđ fyrir Oksönu Vovk rann ćđi á Jóhönnu Björgu. Međ ţví ađ sigra Fionu í 4. umferđinni tryggđi hún sér úrslitaskák gegn Christinu. Jóhanna vann ţá skák og jafnađi ţá sćnsku ađ vinningum. Öđrum úrslitum var háttađ ţannig ađ alls komu fjórar skákkonur jafnar í mark međ fjóra vinninga.
 
Ţurfti ţví ađ grípa til undanúrslita og svo úrslitaskákar. Bćđi í undanúrslitunum og úrslitaskákinni var tefld svokölluđ Armageddon-skák ţar sem svörtum nćgir jafntefli.
 
Undanúrslit:
 
Oksana Vovk - Jóhanna Björg 0-1
 
Christin Andersson - Heini Puuska 0-1
 
Úrslit:
 
Heini Puuska - Jóhanna Björg 0-1
 
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir er ţví glćsilegur sigurvegari Stelpuskákar 2011. Andstćđingar hennar voru meir og minna sterkar og margreyndar skákkonur međ yfir 2100 elo-stig. Einkar glćsilegt hjá Jóhönnu.
 
Frekari úrslit á Chess-Results.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband