Leita í fréttum mbl.is

Mikil spenna fyrir lokaumferđina - Lenka og Hallgerđur efstar á NM kvenna ásamt ţremur öđrum

IMG 1562Mikil spenna er fyrir lokaumferđ MP Reykjavíkurmótsins sem hefst kl. 13 í dag.  Sex skákmenn eru efstir og jafnir og má búast viđ harđri baráttu ekki síst hjá yngsta stórmeistara heims, hinum 14 ára Ilya Nyznhik sem mćtir Ivan Sokolov.  Jafnir ţeim í efsta sćti eru Jon Ludvig Hammer, Noregi, Kamil Miton, Póllandi og Úkraínumennirnir Kuzubov og Baklan.  

Ekki minni barátta er um Norđurlandameistaratitil kvenna en ţar eru fimm skákkonur efstar og jafnar međ 4,5 vinning, ţar á međal Lenka Ptácníková og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir.   Jafnar ţeim í efsta sćti eru Emilia Horn, Svíţjóđ, Sheila Barth Sahl, Noregi, og Oksana Vovk, Danmörku.  

Jon Ludvig Hammer stendur langbest ađ vígi um baráttuni um Norđlandatitilinn í skák í opnum flokki en hann hefur vinningsforskot á nćstu Norđurlandabúa og dugar jafntefli í lokaumferđinni.

Margeir Pétursson, verđur međ skákskýringar og hefjast ţćr um kl. 15.

Í lokaumferđinni mćtast m.a.:

 • Nyzhnik - Sokolov
 • Baklan - Kuzubov
 • Hammer - Miton
 • McShane - Henrik
 • Hannes - Carstensen
 • Tiller - Lenka
 • Hallgerđur - Forsaa

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.1.): 35
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 319
 • Frá upphafi: 8714568

Annađ

 • Innlit í dag: 26
 • Innlit sl. viku: 231
 • Gestir í dag: 22
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband