Leita í fréttum mbl.is

Bobby Fischer - Frímerki og kort

BF stampsGefin hafa veriđ út sérhönnuđ frímerki og póstkort á vegum Gallerý Skákar byggđ á ljósmyndum Einars S. Einarssonar af  Bobby Fischer.   Á póstkortinu getur ađ líta hina sögulegu mynd af meistaranum Í eigin heimi" ađ ganga niđur Almannagjá á Ţingvöllum. Inn á kortiđ er  felld  síđasta  „portrett" ljósmyndin af honum, sem Einar tók á 3 Frökkum.

Frímerkin eru af tveimur gerđum, annađ byggt á ţessari sömu mynd, sem  Svala Sóleyg, myndlistarkona, hefur gert blýantsteikningu af og hitt er byggt á minningarkorti sem Elías Sigurđsson hannađi á sínum tíma og međ ljósmynd RAX. BF stamps 1

Fyrra frímerkiđ gildir fyrir bréf „utan Evrópu" en hiđ síđara „innanlands".  Póstkortiđ međ frímerkjum eru nú til sölu í afar takmörkuđu upplagi áKaffi Önd" í Ráđshúsi Reykjavíkur, ţar sem MP Reykjavíkurskákmótiđ fer fram.

Á bakhliđ póstkortsins er enskur texti á ţessa leiđ:

BOBBY FISCHER , on a lonesome path, walking down Almanngjá at Thingvellir, close to his buriel place at Laugadaelir, near Selfoss.  

Thingvellir is one of Iceland´s most important historical sites  and popular turist place where  Althingi, the oldest parliament in the world, was founded 930 AD, being situated on the tectonic plate boundaries of the Mid-Atlantic Ridge. The faults and fissures of the area make evident the rifting of the earth's crust. 

BOBBY FISCHER  (1943-2008) Chess World Champion . He won the crown from Boris Spassky of the USSR in the historical cold war  „Chess Match of the Century"  in Reykjavik 1972. He became an Icelandic citizen in 2005 after being freed from  detention in Japan after his passport was revoked by the US Government.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţađ ţarf ađ gera veglega höggmynd af meistaranum. Hún gćti orđiđ "túristagildra"... ekki veitir af

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.3.2011 kl. 05:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 27
 • Sl. viku: 253
 • Frá upphafi: 8706291

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 195
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband