Leita í fréttum mbl.is

MP Reykjavíkurskákmótiđ: Sex skákmenn efstir fyrir lokaumferđina

IMG 1371Sex skákmenn eru efstir fyrir lokaumferđ MP Reykjavíkurmótsins og ţar á međal ţrír Úkraínumenn, ţeir Yuriy Kuzubov, Vladmir Baklan og undrabarniđ, yngsti stórmeistari heims, hinn 14 ára, Ilya Nyzhnik, sem vann landa sinn Miroshnichenko.  Ađrir í efsta sćti eru norski stórmeistarinn Jon Ludvig Hammer sem er nánast búinn ađ tryggja sér Norđurlandameistaratitilinn í skák, Pólverjinn Kamil Miton og Bosníumađurinn Ivan Sokolov sem hefur fariđ mikinn í síđustu umferđum.  Lenka Ptácníková og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir eru efstar í Norđurlandamóti kvenna ásamt ţremur öđrum skákkonum.  Pörun 9. og síđustu umferđar er ađgengilegt á Chess-Results.

Stórmeistararnir Henrik Danielsen og Hannes Hlífar Stefánsson eru efstir íslensku skákmannanna međ 5,5 vinning svo ekki ná íslensku skákmennirnir ađ blanda sér alvarlega í toppbaráttuna ađ ţessu sinni sem er í fyrsta skipti síđan ţađ gerist í sjö ár.   Bragi og Björn Ţorfinnssynir, Guđmundur Gíslason, Sigurđur Dađi Sigfússon, Róbert Lagerman og Jón Árni Halldórsson hafa 5 vinninga.   

Ungu mennirnir hafa nýtt tćkifćriđ vel en ţó enginn betur en hinn ungi og efnilegi skákmađur Oliver Aron Jóhannesson sem hefur náđ 50% vinningshlutfalli ţrátt fyrir ađ hafa teflt viđ mun stigahćrri skákmenn í hverri einustu umferđ.

Lokaumferđin hefst kl. 13 á morgun og verđur Margeir Pétursson međ skákskýringar sem hefjast um kl. 15.

Helstu tenglar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 253
  • Frá upphafi: 8764942

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 171
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband