Leita í fréttum mbl.is

Stefán og Róbert efstir á Vin Open

vin openTuttugu keppendur voru mćttir til leiks á hiđ árlega VIN-OPEN, sem er einn af hinum fjölmörgu skemmtilegu hliđarviđburđum MP-REYKJAVÍK-OPEN skákmótsins.

Tefldar voru sex umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Ćsilegri taflmennsku, jafnt sem á efstu borđum og ţeim neđstu, lauk međ ţví ađ hnífjafnir í mark komu framkvćmdarstjóri Skákakademíu Reykjarvíkur, Stefán Bergsson, og skákstjórinn Róbert Lagerman, međ fimm vinninga, en Stefán var sjónarmun ofar á stigaútreikningnum flókna.vin open 005

Jafnir í ţriđja til fjórđa, voru Spánverjinn Jorge Fonseca og víkingurinn Gunnar Freyr, báđir međ fjórann og hálfan vinning, en Jorge hirti bronsiđ, enn eftir flókinn stigaútreikning.

Sérstaklega vakti athygli ţátttaka alţjóđlega meistarans Hauks Angantýssonar, en hann sýndi skemmtilega takta eftir áralanga fjarveru viđ taflborđiđ, og gerđi međal annars öruggt jafntefli viđ skákstjórann sjálfan.

Mikael Jóhann Karlsson hlaut unglingaverđlaunin og Finnur Kr. Finnsson heldri manna verđlaunin.

Glćsilegt kaffihlađborđ var í umsjón Lenku sjálfbođaliđa, ţar sem heit eplakaka međ ís sló hressilega í gegn.

Helstu styrktarađilar mótsins voru Ísspor og Skákakademía Reykjarvíkur.

Myndaalbúm mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Vantađi bara Emil Ólafsson Víking og Vinjarmann....

Gunnar Freyr Rúnarsson, 15.3.2011 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.1.): 32
 • Sl. sólarhring: 35
 • Sl. viku: 316
 • Frá upphafi: 8714565

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 228
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband