Leita í fréttum mbl.is

Kuzubov efstur á MP Reykjavíkurskákmótinu (uppfćrt)

KuzubovÚkraínski stórmeistarinn Yuriy Kuzubov leiđir sem fyrr á MP Reykjavíkurskákmótinu.  Í sjöundu umferđ, sem enn er í gangi, gerđi hann jafntefli viđ stigahćsta keppenda mótsins, Englendinginn Luke McShane.  Kuzubov hefur 6 vinninga.  Tíu skákmenn koma humátt á eftir Úkraínumanninum međ 5,5 vinning.  Pörun  8. og nćstsíđustu umferđar er ađgengilega á Chess-Results.

Hannes Hlífar Stefánsson og Sigurđur Dađi Sigfússon eru efstir íslensku skákmannanna međ 5 vinninga en sá síđarnefndi hefur unniđ 3 skákir í röđ! rvk open 2011 (3)

Mótiđ er jafnframt Norđurlandamót í skák bćđi í opnum flokki og kvennaflokki.   Norđmađurinn Jon Ludvig Hammer er efstur í opnum flokki međ 5,5 vinning og Christin Andersson, Svíţjóđ, og Oksana Vovk, Danmörku, eru efstar í kvennaflokki međ 4 vinninga.   Lenka Ptácníková og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hafa 3,5 vinning.

Í áttundu umferđ mćtast međal annars:

 • Kuzubov - Chatalbasev
 • Miton - McShane
 • Sokolov - Fier
 • Williams - Hammer
 • Baklan - Halkias
 • Miroshnichenko - Nyzhnik
 • Sigurđur Dađi - Adly
 • Hansen - Hannes
 • Hjörvar - Gustafsson
 • Henrik - Jón Viktor

 

Helstu tenglar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Skrítiđ ađ sjá Dađa ţarna uppi međ 5/7, miđađ viđ ađ vera álitinn óvirkur! :) Virku snillingarnir eru síđan ađ gera upp á bak ...

Snorri Bergz, 15.3.2011 kl. 04:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.1.): 32
 • Sl. sólarhring: 36
 • Sl. viku: 316
 • Frá upphafi: 8714565

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 228
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband