Leita í fréttum mbl.is

Sokolov sigrađi Helga í ćsispennandi einvígi í Deloitte í dag

IMG 1474Ivan Sokolov og Helgi Ólafsson tefldu 4ja skák hrađskákeinvígi í höfuđstöđvum Deloitte í turninum í dag.  Deloitte stóđ fyrir einvíginu í samstarfi viđ Skáksambandiđ til ađ heiđra minningu Inga R. Jóhannsson, sem var einn eigenda Deloitte og starfsmađur ţess um langt árabil.  Međal gesta var fjölskylda Inga og margir gamlir félagar bćđi úr skák- og endurskođunarheimum.   Ivan hafđi betur í einvíginu 3-1 en Helgi átti meira skiliđ.  Erlingur Tómasson, lék fyrsta leik einvígisins en hann sigrađi á innanhúsmótinu Deloitte fyrir skemmstu! IMG 1672

Ivan vann fyrstu skákina međ svörtu eftir ađ Helgi hafđi lengi haft betra.   Helgi vann ađra skákina í mjög laglegri skák.  Ivan hafđi svo betur í 3ju skákinni međ svörtu mönnum og höfđu allar skákirnar ţví unnist á svart.  Í fjórđu skákinni hafđi Helgi svart og benti flest til ţess ađ hann jafnađi metinn en sá bosníski reyndist afar seigur í vörninni og hafđi betur eftir mikinn barning.   Samtals ţví 3-1 fyrir Ivan sem var afar kátur í mótslok.  Sagđi ţađ vera nóg ađ tapađ fyrir einum Ólafsson í einvígi en eins og kunnugt er lagđi Friđrik hann í einvígi áriđ 2002.

Ţorvarđur Gunnarsson, forstjóri Deloitte, afhendi ţeim köppunum verđlaun í mótslok.   Viđstaddir voru 7 stórmeistarar og var af ţví tilefni ţeim safnađ saman og tekin af ţeim mynd.   

SevenGM 3042a

Skákstjóri var Gunnar Björnsson en tćknimál voru í öruggum höndum Halldórs Grétars og Kristjáns Arnar.

Myndir frá einvíginu teknar af ţeim Calle Erlandsson, Einari S. Einarssyni og Helga Árnasyni má finna í myndaalbúmi einvígisins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 19
 • Sl. sólarhring: 36
 • Sl. viku: 335
 • Frá upphafi: 8714186

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 228
 • Gestir í dag: 12
 • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband