Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron sigrađi á Deloitte Reykjavík Barna Blitz

 
oliver aronŢađ voru átta efnilegustu skákkrakkar Reykjavíkur og nćrsveita sem mćttu í Ráđhús Reykjavíkur í gćr. Tilefniđ var úrslit í Reykjavík Deloitte Barnablitz - sem er árlegt hrađskákmót yngri kynslóđarinnar skipulagt af Skákakademíu Reykjavíkur međ fulltingi taflfélaganna hér í borg. Úrslit mótsins komu ekki á óvart; unglingalandsliđsmađurinn og Rimskćlingurinn Oliver Aron Jóhannesson úr Fjölni lagđi alla sína andstćđinga ađ velli og ţađ á glćsilegan hátt. 
 
Félaga sinn úr Rimaskóla Jóhann Arnar Finnsson vann Oliver í 8-manna úrslitum, 2-0. Í undanúrslitum var ţađ Dawid Kolka sem lá í valnum, 2-0, og í úrslitunum var ţađ skákprinsessa Grafarvogs Nansý Davíđsdóttir sem tapađi báđum skákunum fyrir skólabróđur sínum og liđsfélaga í a-sveit Rimaskóla.
 
Nansý hafđi áđur unniđ vin sinn hann Vigni Vatnar Stefánsson úr TR, klossmátađi Vigni á h8 í bráđabana ţegar Vignir átti unniđ tafl. Vignir, sá baráttumađur mikli, lét ţađ ekki á sig fá og tryggđi sér 3. sćtiđ međ einvígissigri á Dawid BarnablitzKolka, 2-0.
 
Ađ öđru leyti voru úrslit ţessi;
 
8-manna úrslit
  • Nansý Davíđsdóttir - Gauti Páll Jónsson 2-1
  • Dawid Kolka - Heimir Páll Ragnarsson 2-0
  • Oliver Aron Jóhannesson - Jóhann Arrnar Finnsson 2-0
  • Vignir Vatnar Stefánsson - Veronika Steinunn Magnúsdóttir 2-0
Undanúrslit
 
  • Nansý Davíđsdóttir - Vignir Vatnar Stefánsson 2-1
  • Oliver Aron Jóhannesson - Dawid Kolka 2-0
 
3. sćti
 
Vignir Vatnar Stefánsson - Dawid Kolka 2-0
 
1. sćti
 
Oliver Aron Jóhannesson - Nansý Davíđsdóttir 2-0
 
Skákunum var varpađ beint á sýningartjald og ţónokkur fjöldi áhorfenda lagđi leiđ sína í Ráđhúsiđ ađ fylgjast međ meisturum framtíđarinnar.
 
Ţorvarđur Gunnarsson forstjóri Deloitte afhenti öllum ţeim skákkrökkum sem komust í úrslitin forláta MP3-spilara merktum Deloitte.
 
Halldór Grétar Einarsson og Kristján Örn Elíasson voru tćknimenn og Stefán Bergsson skákstjóri.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8764612

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband