Leita í fréttum mbl.is

Dagur Ragnarsson sigrađi á Meistaramóti Skákskóla Íslands

P1040310

Dagur Ragnarsson vann sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2016 eftir sigur á Bárđi Erni Birkissyni í lokaumferđ mótsins í gćr, sunnudag. Dagur hlaut 5˝ vinning af sex mögulegum og var ˝ vinningi fyrir ofan félaga sinn úr hinni sigursćlu skáksveit Rimaskóla, Oliver Aron Jóhannesson sem vann meistara síđasta árs, Jón Trausta Harđarson. Fjórir skákmenn fengu 3˝ vinning en í 3. sćti á stigum varđ Björn Hólm Birkisson, síđan kom Jón Trausti og í 5. sćti varđ Gauti Páll Jónsson.

P1040300

Alls tefldu 17 skákmenn  í sterkari flokknum og voru tímamörk 90 30. Var mótiđ afar vel skipađ  en keppt er um fern farmiđaverđlaun, sem komu í hlut tveggja efstu manna, Dags og Olivers. Í styrkleikaflokknum 1600 – 1800 elo varđ Veronika Steinunn Magnúsdóttur hlutskörpust en hún vann Hilmi Frey Heimisson í lokaumferđinni. Í styrkleikaflokki 1800 – 2000 elo kom farmiđavinningurinn í hlut Björns Hólm Birkissonar. Allir verđlaunahafar eru á leiđ á skákmót erlendis í sumar ţannig ađ verđlaunin komu sér vel.

Mestri stigahćkkun á meistaramótinu náđi Heimir Páll Ragnarsson en hann hćkkađi um 67 elo stig og ţar á eftir kom Robert Luu međ 55 stiga hćkkun.

P1040277 

Viđ mótsslit rakti Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskólans gang mótsins og lét jafnframt í jós ţá skođun sína ađ skákhreyfingin á Íslandi mćtti huga ađ meiri nýsköpun í skákmótahaldi.  Ţannig vćri ekki úr vegi ađ halda stórt alţjóđlegt unglingaskákmót á Íslandi međ ţátttöku skákmanna frá Norđurlöndunum og grannţjóđum ýmsum og nefndi t.d. ţátttakendur frá Hollandi og Englandi.  

Helgi rćddi einnig um ţá velvild sem ađalstyrktarađili mótsins, GAMMA, hefđi sýnt skákhreyfingunni á liđnum árum og sagđi ađ ţar vćri komiđ fyrirtćki međ mikla samfélagslega ábyrgđ  sem skilađi sér út í lista- og menningarlíf.   Agnar Tómas Möller frá GAMMA afhenti síđan verđlaun ađ móti loknu. 

Meistaramótiđ fer ađ ţessu sinni fram í tveimur hlutum en helgina á undan  sigrađi Stefán Orri Davíđsson í flokki keppenda međ 1600 elo stig og minna.

Mótstafla á Chess-Results.

Myndaablúm (GB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8764937

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband