Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2016

Skákţáttur Morgunblađsins: Navara efstur á Evrópumóti einstaklinga

P1040134

Eftir sjöundu umferđ Evrópumóts einstaklinga sem lauk á fimmtudaginn í bćnum Gjakova í Kosovo voru Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson og Guđmundur Kjartansson allir međ 4 vinninga og voru í 69.-116. sćti af 245 keppendum. Björn Ţorfinnsson var ţrepi neđar međ 3 ˝ vinning. Ađeins međ góđum endaspretti geta ţeir náđ háu sćti en tefldar verđa ellefu umferđir. Keppendalistinn sýnir svo ekki verđur um villst ađ mótiđ er geysisterkt ţó ađ sundurgreining á frammistöđu okkar manna leiđi í ljós ađ ţeir sigrar sem dregnir hafa veriđ í land koma úr viđureignum viđ mun stigalćgri skákmenn; Hannes Hlífar hefur ţar gert best međ sigri á Svisslendingnum Gabriel Gaehwiler sem er ţó ađeins međ 2352 elo-stig.

Tékkinn David Navara var fyrir umferđina í gćr efstur ásamt Rússanum Ernesto Inarkiev en báđir voru međ 6 vinninga af sjö mögulegum. Ţar á eftir komu sex skákmenn međ 5 ˝ vinning. Prúđmenniđ Navara er magnađur skákmađur. Í eftirfarandi skák bregđur hann nýju ljósi á vinsćlt afbrigđi Caro-Kann varnar:

EM einstaklinga 2016, 5. umferđ:

Sergei Zhigalko – David Navara

Caro-Kann vörn

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 c5 6. Be3 cxd4 7. Rxd4 Re7 8. Rd2 Rbc6 9. R2f3 Be4 10. O-O Bxf3 11. Rxf3 Dc7 12. Bf4?!

Ekki er víst ađ nauđsynleg sé ađ valda ţetta peđ.

12. ... Rg6 13. Bg3 O-O-O 14. c4 h5!

Gallinn viđ stöđu biskupsins á g3 kemur strax í ljós og ţađ á ekkert eftir ađ lifna yfir honum ţađ sem eftir lifir skákar.

15. h4 Kb8 16. cxd5 Hxd5 17. Da4 Be7 18. Hfd1 Hhd8 19. Hxd5 Hxd5 20. De4 Db6 21. Bc4 Hd8 22. b3 Rd4 23. Hd1 Rf5!

G4EVNLCILipurlega stígur riddarinn dansspor til vinstri. Beina hótunin er 24. ... Rxg3.

24. Hxd8+ Dxd8 25. Be2 Da5 26. a4 Bc5 27. Kh2 Db6 28. a5?

Ţó ađ hvíta stađan sé vissulega erfiđ var óţarfi ađ henda ţessu peđi frá sér. Hćgt var ađ berjast međ 28. Dd3 eđa 28. Rg5.

28. ... Dxa5 29. Rg5 Rxg3 30. fxg3 Da1 31. Rf3 a6! 32. Bc4 Re7 33. Dh7 Rf5!


Lokar á drottninguna og hótar 34. ... Bf2.

34. Bd3 Rh6!

og hvítur gafst upp. 

Stefán Arnalds sigrađi á Öđlingamóti Ólafs Ásgrímssonar 

ÖđlingamótTaflfélag Reykjavíkur hefur um margra ára skeiđ skeiđ stađiđ fyrir skákmóti öđlinga en ţađ var hinn kunni skákdómari Ólafur Ásgrímsson sem hratt hugmyndinni ađ ţessu mótshaldi í framkvćmd. Nú eru 40 ár liđin síđan Ólafur steig fyrst fram á sjónarsviđiđ sem skákdómari en ţađ var á sögufrćgu Skákţingi Reykjavíkur veturinn 1976. Örlögin höguđu svo ađ Ólafur fékk frćgt og erfitt úrlausnarefni upp í hendurnar ţegar upp spratt deila milli vinanna Kristjáns Guđmundssonar og Ómars Jónssonar í A-flokki mótsins vegna galla í skákklukku. Var atburđarásin furđu lík ţeirri er Tigran Petrosjan, heimsmeistari 1963- ´69, féll á tíma í jafnteflisstöđu gegn V-Ţjóđverjanum Robert Hübner á OL í Skopje 1972 og tapađi ţar sinni einu skák á tíu Ólympíumótum frá árunum 1958 til 1978. Allar ţessar deilur eru löngu hljóđnađar og hefur Ólafur reynst farsćll skákdómari á löngum ferli.

Keppnin á öđlingamótinu var spennandi en ţátttakendur voru 27 talsins. Svo fór ađ Stefán Arnalds varđ einn efstur, hlaut 5 ˝ vinnina arf sjö mögulegum, í 2. – 4. sćti komu Ţorvarđur Ólafsson, Siguringi Sigurjónsson og Sigurđur Dađi Sigfússon međ 5 vinninga.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 14. maí 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


Hilmir Freyr Íslandsmeistari í skólaskák í eldri flokki

Landmsót1
Fjórir keppendur urđu efstir og jafnir í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák sem fram fór fyrr í maí í Kópavogi. Í gćr tefldu fjórmenningarnir úrslitakeppni um sigur á Landsmótinu. Ţar hafđi Vestfirđingurinn knái, Hilmir Freyr Heimisson, sigur en hann hlaut 4˝ í 6 skákum. Björn Hólm Birkisson varđ annar međ 3˝ vinning og bróđir hans Bárđur Örn var ţriđji. Aron Ţór Maí rak lestina međ 1 vinning.


Meistaramót Skákskólans yfir 1600 skákstigum hefst á morgun

Seinni hluti Meistaramóts Skákskóla Íslands fer fram um nćst helgi, dagana 27. – 29. maí. Fyrri hluti mótsins fór fram um síđustu helgi og sigrađi Stefán Orri Davíđsson. Tímamörk eru 90 30.  Keppt er um sćmdarheitiđ Meistari Skákskóla Íslands en núerandi handhafi ţeirrar nafnbótar  er Jón Trausti Harđarson.

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Mótsnefnd mun jafnframt taka afstöđu til óska ţeirra sem ekki ná stigalágmörkum en vilja tefla í stigahćrri flokknum. 

Dagskrá mótsins er međ ţessum hćtti:

 

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar:

 

  1. umferđ: Föstudagurinn 27. maí kl. 16  
  2. umferđ: Föstudagurinn 27. maí kl. 20

 

  1. umferđ. Laugardagur 28. maí kl. 10
  2. umferđ: Laugardagurinn 30. maí 15

 

  1. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 10
  2. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 15

 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30.

 

Keppendur geta tekiđ ˝ vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ. Ekki er leyfilegt ađ semja jafntefli í innan viđ 40 leiki nema međ leyfi skákdómara.

 

Verđlaun

  1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur á kr. 35 ţús.
  2. verđlaun farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.
  3. – 5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu:

 

1800 – 2000 elo:

Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.

 

1600-1800 elo:

Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.

 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum nema í keppni um 1. sćti. Ţá skal teflt um titilinn Meistari Skákskóla Íslands 2016.


Einar Hjalti teflir í landsliđsflokki

Einar Hjalti

Alţjóđlegi meistarinn Einar Hjalti Jensson (2370) verđur međal keppenda í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem hefst í Tónlistarskóla Seltjarnarness 31. maí nk. Hann tekur sćti Stefáns Kristjánssonar. Keppendalistinn er ţví sem hér segir:

  1. SM Hjörvar Steinn Grétarsson (2580)
  2. SM Héđinn Steingrímsson (2574)
  3. SM Jóhann Hjartarson (2547)
  4. AM Guđmundur Kjartansson (2457)
  5. AM Jón Viktor Gunnarsson (2454)
  6. AM Bragi Ţorfinnsson (2426)
  7. AM Björn Ţorfinnsson (2410)
  8. FM Davíđ Kjartansson (2371)
  9. AM Einar Hjalti Jensson (2370)
  10. FM Guđmundur Gíslason (2280)
  11. Örn Leó Jóhannsson (2226)
  12. Jóhann Ingvason (2142)

 


Sjötta mót Bikarsyrpu TR 2015-16 fer fram um helgina

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram ţegar sjötta og síđasta mót syrpunnar fer fram helgina 27.-29. maí og hefst fyrsta umferđ föstudaginn 27. maí kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á “alvöru mótum” mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Frítt er í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur en fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.

Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (27. maí)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (28. maí)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (28. maí)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (29. maí)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi (29. maí). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).

Ein yfirseta (bye) er leyfđ í umferđum 1-3 og fćst fyrir hana 1/2 vinningur. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Skráningarform

Skráđir keppendur

Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju
 móti auk áskrifta á Chess.com eđa Chesskid.com. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum ţar sem í bođi verđa 5 einkatímar hjá alţjóđlegum meistara fyrir fyrsta sćtiđ, 3 tímar fyrir annađ sćtiđ og 2 tímar fyrir ţriđja sćtiđ.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!


Frestur til ađ sćkja um styrki til stjórnar SÍ rennur út um mánađarmótin

Stjórn SÍ veitir styrki til skákmenna ţrisvar á ári. Nćsta úthlutun fer fram 10. júní nk. og rennur frestur til ađ sćkja um styrki nú út um mánađarmótinu.

Í reglum um styrkveitingar SÍ segir međal annars:

1. Allir styrkţegar SÍ (ungir, alţjóđlegir og ađrir) ţurfa ađ uppfylla eftirfarandi ţrjú skilyrđi:

  • Hafa teflt 50 kappskákir á síđustu 24 mánuđum fyrir áriđ 2010 og 60 skákir fyrir áriđ 2011 og síđar.
  • Hafa sýnt umtalsverđar framfarir á sl. 12 mánuđum, sem sjáist m.a. á árangri á skákmótum ársins, hćkkun skákstiga og reglulegri ţjálfun.
  • Hafa sýnt virkni í skákmótum innanlands.

2. Ungir skákmenn (25 ára og yngri) hafa forgang ţegar kemur ađ úthlutun ferđastyrkja. Eftirfarandi börn og unglingar njóta sérstaks forgangs:

  • Undir 12 ára: 2 stigahćstu og/eđa ţeir sem hćkkađ hafa mest á stigum undanfarna 12 mánuđi (bćđi í stráka- og stúlknaflokki)
  • 12-16 ára: 2 stigahćstu og/eđa ţeir sem hćkkađ hafa mest á stigum undanfarna 12 mánuđi (bćđi í stráka- og stúlknaflokki)
  • 16-20 ára: 2 stigahćstu og/eđa ţeir sem hćkkađ hafa mest á stigum undanfarna 12 mánuđi (bćđi í stráka- og stúlknaflokki)
  • 20-25 ára: 2 stigahćstu og/eđa ţeir sem hćkkađ hafa mest á stigum undanfarna 12 mánuđi (bćđi í stráka- og stúlknaflokki)
3. Alţjóđlegir meistarar geta fengiđ ferđastyrki frá SÍ óháđ aldri.

4. Ţeir sem ţiggja stórmeistaralaun geta ekki fengiđ almenna ferđastyrki frá SÍ.

5. Ađrir skákmenn geta fengiđ ferđastyrki ef ţeir ná árangri sem samsvarar 2350 stigum eđa meira (“performance”) í móti sem styrkur er sóttur um. Ákvörđun um styrkveitingu er tekin eftir mót.

Styrktarreglur SÍ


Mjóddarmót Hugins fer fram 4. júní

Mjóddarmót 2015 - verđlaunahafar

Mjóddarmótiđ fer fram laugardaginn 4. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Frú Sigurlaug en fyrir hana tefldi Einar Hjali Jensson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer fram í síma 866-0116 og á Skák.is. Ţátttaka er ókeypis!

Mjóddarmótiđ var fyrst haldiđ 1999 og hét ţá Kosningamót Hellis og fór fram á kjördegi. Á fyrsta mótinu sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldi fyrir Símvirkjann. Mótiđ fékk fljótlega nafniđ Mjóddarmótiđ enda ekki hćgt ađ halda kosningamót á hverju ári og ekki var mögulegt ađ halda mótiđ á kjördegi eftir ađ félagiđ flutti í núverandi húsnćđi.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 15.000
  • 2. 10.000
  • 3.  5.000

Skráning:

  • Sími: 866 0116

Short sigrađi Jóhann í Flugfélagseinvígi Hróksins í Nuuk

Short sigrađi Jóhann í Flugfélagseinvígi Hróksins í Nuuk

Nigel Short bar sigurorđ af Jóhanni Hjartarsyni í ćsispennandi Flugfélagseinvígi Hróksins í Nuuk. Einvígiđ markađi upphafiđ ađ árlegri skákhátíđ í höfuđborginni, en ţetta er ţriđja ferđ liđsmanna Hróksins til Grćnlands á árinu. 

Malik Bröns formađur skákfélagsins í Nuuk og Asii Chemnitz Narup borgarstjóri viđ setningu Flugfélagshátíđarinnar.

Asii Chemnitz Narup borgarstjóri í Nuuk flutti setningarávarp og sagđi ađ Hrókurinn vćri ávallt sérstaklega velkomin til Grćnlands. Hún rifjađi upp ađ skáklandnámiđ hefđi byrjađ áriđ 2003 og síđan hefđi Hrókurinn skipulagt um 50 ferđir til Grćnlands, og kynnt töfraheim skáklistarinnar fyrir ţúsundum barna og fullorđinna.

Grćnlenskir skákáhugamenn á öllum aldri notuđu tćkifćriđ og tefldu í Nuuk Center.

Mikill fjöldi lagđi leiđ sína í Nuuk Center til ađ fylgjast međ meisturunum. Tefldar voru fjórar atskákir og voru ţćr allar afar spennandi og skemmtilega tefldar. Tveimur fyrstu skákunum lauk međ jafntefli, en Jóhann vann góđan sigur í ţriđju skákinni. Short tókst ađ jafna metin í lokaskákinni og ţví voru tefldar tvćr hrađskákir til ađ fá úr ţví skoriđ hvor yrđi Flugfélagsmeistarinn 2016. Meistararnir unnu hvor sína skákina, og ţurftu ţví ađ tefla hreina úrslitaskák um titilinn. Ţar vann Short međ vel útfćrđri sókn.

Nćstu daga heimsćkja liđsmenn Hróksins skóla, athvörf og fangelsi, auk ţess sem Short teflir fjöltefli viđ liđsmenn skákfélagsins í Nuuk og slegiđ verđur upp hrađskákmóti. 


Meistaramót Skákskóla Íslands 2016 - flokkur 1600 elo og ţar yfir hefst á föstudag kl. 16

Seinni hluti Meistaramóts Skákskóla Íslands fer fram um nćst helgi, dagana 27. – 29. maí. Fyrri hluti mótsins fór fram um síđustu helgi og sigrađi Stefán Orri Davíđsson. Tímamörk eru 90 30.  Keppt er um sćmdarheitiđ Meistari Skákskóla Íslands en núerandi handhafi ţeirrar nafnbótar  er Jón Trausti Harđarson.

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Mótsnefnd mun jafnframt taka afstöđu til óska ţeirra sem ekki ná stigalágmörkum en vilja tefla í stigahćrri flokknum. 

Dagskrá mótsins er međ ţessum hćtti:

 

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar:

 

  1. umferđ: Föstudagurinn 27. maí kl. 16  
  2. umferđ: Föstudagurinn 27. maí kl. 20

 

  1. umferđ. Laugardagur 28. maí kl. 10
  2. umferđ: Laugardagurinn 30. maí 15

 

  1. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 10
  2. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 15

 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30.

 

Keppendur geta tekiđ ˝ vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ. Ekki er leyfilegt ađ semja jafntefli í innan viđ 40 leiki nema međ leyfi skákdómara.

 

Verđlaun

  1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur á kr. 35 ţús.
  2. verđlaun farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.
  3. – 5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu:

 

1800 – 2000 elo:

Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.

 

1600-1800 elo:

Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.

 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum nema í keppni um 1. sćti. Ţá skal teflt um titilinn Meistari Skákskóla Íslands 2016.


Góđ stemning á Uppskerumóti TR

UppskerumótTR2Uppskerumót Taflfélags Reykjavíkur fór fram síđastliđinn laugardag, en 32 krakkar á öllum aldri, sem stundađ hafa ćfingar í vetur mćttu og öttu kappi á hvítu og svörtu reitunum.

Jón Ţór Lemery vann öruggan sigur, fékk fullt hús og hlaut 6 vinninga. Róbert Luu og Alexander Már Bjarnţórsson urđu nćstir međ 5 vinninga og fékk Róbert silfriđ eftir stigaútreikning.

Flokkasigurvegarar voru:

Stúlkur:
1. Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir
2. Batel Goitom Haile
3. Esther Lind Ţorkelsdóttir

10-12 ára:
1. Róbert Luu
2. Alexander Már Bjarnţórsson
3. Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir

9 ára og yngri:
1. Ingvar Wu Skarphéđinsson
2. Batel Goitom Haile
3. Adam Omarsson

Nánari úrslit má finna á chess-results.

Ađ auki voru veitt verđlaun fyrir stigakeppnina sem var haldin í janúar og febrúar.

Í a-flokki varđ Jón Ţór Lemery efstur, Kristján Dagur Jónsson annar og Ţorsteinn Magnússon ţriđji.
 
Í b-flokki varđ röđin:
1. Gylfi Már Harđarson
2. Bjartur Ţórisson
3. Ţorsteinn Már Sigmundsson
 
Myndskeytta frásögn má finna á heimasíđu TR.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 280
  • Frá upphafi: 8764858

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband