Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2016

Sjötta mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 27.-29. maí

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram ţegar sjötta og síđasta mót syrpunnar fer fram helgina 27.-29. maí og hefst fyrsta umferđ föstudaginn 27. maí kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á “alvöru mótum” mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Frítt er í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur en fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.

Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (27. maí)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (28. maí)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (28. maí)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (29. maí)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi (29. maí). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).

Ein yfirseta (bye) er leyfđ í umferđum 1-3 og fćst fyrir hana 1/2 vinningur. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Skráningarform

Skráđir keppendur

Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju
 móti auk áskrifta á Chess.com eđa Chesskid.com. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum ţar sem í bođi verđa 5 einkatímar hjá alţjóđlegum meistara fyrir fyrsta sćtiđ, 3 tímar fyrir annađ sćtiđ og 2 tímar fyrir ţriđja sćtiđ.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!


Úrslitakeppni eldri flokks Landsmóts á fimmtudagskvöldiđ klukkan 20:00

Fjórir keppendur urđu jafnir og efstir í eldri flokki á Landsmótinu í skólaskák. Ţeir tefla úrslitakeppni á fimmtudagskvöldiđ kemur í SÍ. Tafliđ hefst klukkan 20:00.

Keppendur eru: Björn Hólm Birkisson, Bárđur Örn Birkisson, Hilmir Freyr Heimisson og Aron Ţór Maí.

Tefld verđur einföld umferđ allir viđ alla međ tímamörkunum 10 03. Dregiđ verđur í töfluröđ á stađnum.


EM lokiđ: Björn vann í lokaumferđinni

Björn Ţorfinnsson (2410) vann sína skák í lokaumferđ EM einstaklinga sem fram fór í gćr í Gjakova í Kósovó. Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Guđmundur Kjartansson (2457) gerđu jafntefli. Héđinn Steingrímsson (2574) tapađi fyrir Evgeny Najar (2681) sem fór illa međ íslensku keppendurnar í lokaumferđunum tveimur en hann vann Hannes í nćstsíđustu umferđ.

 

Héđinn hlaut 6˝ vinning, Hannes og Björn 6 vinninga og Guđmundur 5˝ vinning. Héđinn hćkkar um 3 stig fyrir frammistöđu sína en hinir lćkka. Hannes um 5 stig, Gummi um 13 stig og Bjössi um 14 stig.

Rússneski stórmeistarinn Ernesto Inarkiev (2686) sigrađi á mótinu. Lettinn Kovolenko (2644) varđ annar.

Nánar verđur sagt frá mótinu í lokapistli sem vćntanlegur í dag eđa á morgun.

 

 


Héđinn vann Beliavsky og fćr lykilskák gegn Evrópumeistaranum - umferđin hefst 9:15

P1040180
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2574) vann gođsögnina Alexander Beliavesky (2624) í tíundu og nćstsíđustu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í gćr í Gjakova í Kósovó. Björn Ţorfinnsson (2410) tefldi viđ enn einn 50+ Kósovóbúann og vann ađ ţessu sinni en Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Guđmundur Kjartansson (2457) töpuđu gegn sterkum stórmeisturum.

Héđinn hefur 6˝ vinning, Hannes hefur 5˝ vinning en Guđmundur og Björn hafa 5 vinninga. 

Héđinn fćr í dag algjörlega lykilskák í dag en ţá teflir hann viđ Evrópumeistarann Evgeny Najer (2681). Sigur gćti tryggt Héđni keppnisrétt á Heimsbikarmótinu í skák sem fram fer Batumi í Georgíu haustiđ 2017. 

Skák Héđins verđur í beinni og hefst útsendingin kl. 9:15.

Úrslit 10. umferđar

Úrslit

Pörun 11. umferđar

Pörun


Rússneski stórmeistarinn Ernesto Inarkiev (2686) er efstur á mótinu en hann hefur 8˝ vinning. Landi hans, Aleksey Goganov (2600) er í 2.-4. sćti međ 7˝ vinning ásamt Pólverjanum Radoslaw Wojtaszek (2722) og Lettanum Igor Goganov (2600).

 

 


Stefán Orri sigrađi á Meistaramóti Skákskóla Íslands í flokki keppenda  undir  1600 elo stigum

Skákmót 046Hinn níu ára gamli Stefán Orri Davíđsson varđ einn efstur á Meistaramóti Skákskóla Íslands í flokki keppenda undir 1600 elo stigum sem lauk í gćr, sunnudag. Stefán Orri hlaut 6 ˝ vinning úr átta skákum og varđ vinningi á undan nćsta manni. Hann var međ vćnlega stöđu gegn Guđmundi Agnari Bragasyni í lokaumferđinni en bauđ jafntefli sem Guđmundur ţáđi og ţar međ var sigurinn tryggđur.

Alls tóku 20 ungmenni ţátt í mótinu sem hófst á föstudaginn og voru  tefldar átta umferđir međ tímamörkunum 30 30. Verđlaun voru beitt fyrir ţrjú efstu sćtin og varđ niđurstađan ţessi:

  1. Stefán Orri Davíđsson 6 ˝ v. ( af 8)
  2. Daníel Ernir Njarđarson 5 ˝ v.
  3. Alec Sigurđarson 5 v.  

Nokkrir ađrir skákmenn voru einnig međ 5 vinninga en voru lćgri á stigum. Ţá var keppt til verđlauna í flokki ţeirra sem voru međ 1200 elo stig og minna  og varđ niđurstađan ţessi:

  1. Freyja Birkisdóttir 4 v.
  2. Örn Alexandersson 4 v.
  3. Magnús Hjaltason  4 v.

Nokkrir ađrir ţátttakendur fengu líka fjóra vinninga en voru lćgri á mótsstigum. 

Mótstaflan á Chess-Results.

Seinni hluti Meistaramóts  Skákskólans hefst nćstkomandi föstudag kl. 16 en rétt til ţátttöku ţar hafa skákmenn sem eru yfir 1600 elo stigum.  Ţar verđa tefldar sex umferđir eftir tímafyrirkomulaginu 90 30.


Nigel Short vann allar skákirnar seinni dag MótX-einvígisins!

mótx9Nigel Short mćtti grimmur til leiks síđari daginn í MótX-einvíginu í skák gegn Hjörvari Steini Grétarssyni, sem skipulagt var af Hróknum. Short vann allar ţrjár skákir dagsins og sigrađi í einvíginu međ 4,5 vinningi gegn 1,5. Einvígiđ var frábćr skemmtun og fjöldi áhugamanna á öllum aldri lagđi leiđ sína í Salinn í Kópavogi, auk ţess sem ţúsundir fylgdust međ beinum útsendingum á internetinu.
 
mótx9Short og Hjörvar tefldu alls sex skákir. Hjörvar, sem er yngsti stórmeistari Íslands, mćtti ákveđinn til leiks og var Short stálheppinn ađ sleppa međ jafntefli í fyrstu skákinni. Í annarri skákinni náđi Hjörvar ađ láta kné fylgja kviđi og sigrađi í vel útfćrđri skák. Short náđi sér hinsvegar á strik í ţriđju  skákinni og jafnađi metin.  Ţađ var síđan alger einstefna af hálfu enska meistarans seinni keppnisdaginn, enda tefldi hann frábćrlega. Hjörvar varđist af mikilli hörku og hugkvćmni, en varđ ađ játa sig sigrađan.
 
Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra afhenti verđlaun í mótslok og bar lof á skipuleggjendur og bakhjarla fyrir ađ koma einvíginu í kring. Glíman viđ Short vćri dýrmćt fyrir Hjörvar Stein, sem er bjartasta von Íslands í skákinni. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins afhenti ráđherra, forsvarsmönnum MótX og bćjarstjóra Kópavogs minjagrip og ţakkađi stuđning ţeirra viđ ţennan skemmtilega og spennandi viđburđ.
 
Ţađ er skammt stórra högga á milli hjá Hróknum, ţví á mánudag halda Hróksmenn til Nuuk, höfuđborgar Grćnlands, ţar sem hin árlega Flugfélagshátíđ fer í hönd. Međ í för verđa Nigel Short og Jóhann Hjartarson, sem um árabil var stigahćsti skákmađur Norđurlanda. Short og Jóhann tefla einvígi í Nuuk á ţriđjudag, auk ţess sem efnt verđur til fjölmargra viđburđa í samvinnu viđ skákfélagiđ í Nuuk.

Gummi vann - ađrir međ jafntefli - spennandi pörun á morgun

P1040163

Guđmundur Kjartansson (2457) vann sína skák í níundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Gjakova í Kósovó í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Héđinn Steingrímsson (2574) gerđu báđir jafntefli viđ stigaháa andstćđinga. Hannes viđ Englendinginn Dawid Howell (2671) og Héđinn viđ hinn úkraínska Martyun Kravtsiv (2641). Hannes og Héđinn hafa báđir 5˝ vinning og ţurfa nauđsynlega ađ vinna í lokaumferđunum tveimur til ađ eiga möguleika á keppnisrétti á Heimsbikarmótinu í skák sem fram fer í Batumi í Georgíu í haust en 23 efstu sćtin veita ţar keppnisrétt. 

Úrslit 9. umferđar

Úrslit

Bođi verđur uppá mjög spennandi pörun fyrir íslensku skákmennina á morgun. Hannes teflir viđ sjálfan Evrópumeistarann Evgeniy Najer (2681), Héđinn mćtir gođsögninni Alexander Beliavesky (2624) og Guđmundur fćr Úkraínumanninn sterka Andrei Volokitin (2642).

Pörun 10. umferđar

Pörun

Bćđi Hannes og Héđinn verđa í beinni á morgun. Útsendingin hefst kl. 13:45.

P1040126

Rússneski stórmeistarinn Ernesto Inarkiev (2686) er efstur á mótinu en hann hefur 8 vinninga. Landi hans, Aleksey Goganov (2600) er í 2.-3. sćti međ 7 vinninga ásamt Pólverjanum Radoslaw Wojtaszek (2722).

 

 

 


Stefán Orri efstur á Meistaramóti Skákskólans

Stefán Orri Davíđsson er efstur á Meistaramóti Skákskóla Íslands ţegar tefldar hafa veriđ fimm umferđir af átta. Stefán Orri vann Freyju Birkisdóttur í fimmtu umferđ og er međ 4˝ vinning en hann mćtir Halldóri Atla Kristjánssyni í sjöttu umferđ sem hefst kl. 10 í fyrramáliđ.  Mótiđ tekur til ungra skákanna sem eru međ minna en 1600 alţjóđleg elo-stig. Áttunda og síđasta umferđin er á dagskrá kl. 16 á morgun, sunnudag.  

Daníel Ernir Njarđarson er í 2. sćti međ 4 vinninga en í 3. – 5. sćti eru Alec Sigurđarson og Halldór Atli međ 3˝ vinning.  Ţetta er fyrri hluti meistaramótsins og eru keppendur 20 talsins.

Seinni hluti Meistaramóts  Skákskólans hefst nćstkomandi föstudag kl. 16 en rétt til ţátttöku ţar hafa skákmenn sem eru yfir 1600 elo stigum. 

Mótstöflu má finna á Chess-Results.


Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes, Héđinn, Guđmundur og Björn tefla á EM í Kósovó

Kryvo-Björn

Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson og Guđmundur Kjartansson unnu fremur lágt skrifađa andstćđinga í fyrstu umferđ Evrópumóts einstaklinga sem hófst viđ góđar ađstćđur í bćnum Gjakova í Kósovó á fimmtudaginn. Björn Ţorfinnsson glímdi hinsvegar viđ einn af stigahćstu keppendum mótsins, Úkraínumanninn Jurí Kryvoruchko og gerđi jafntefli međ svörtu eftir 36 leikja hörkubaráttu. Hćgt var ađ fylgjast međ ţessari viđureign á hinu vinsćla vefsvćđi Chess24. Ţessir fjórir eru fulltrúar Íslands á ţessu sterka opna móti en keppendur eru 239 talsins. Tefldar verđa ellefu umferđir.

Stigahćstu keppendur mótsins eru Tékkinn Navara, Pólverjinn Wojtaszek, Rússinn Vitiugov og Úkraínumađurinn Ponomariov. Skákin er í hávegum höfđ í Kósovó ađ sögn Gunnars Björnssonar, forseta SÍ, og kemur ţađ m.a. til af ţví ađ evrópska skáksambandiđ var eitt af fyrstu íţróttasamtökunum til ađ viđurkenna Kosovo inn í sín samtök. 

Biskupsfórnin á h7

Biskupsfórnin á h7 eđa h2 er fyrirbrigđi í skákinni sem flestir ţokkalegir skákmenn kunna ađ forđast. Snillingur á borđ viđ Mikhael Tal sat ţó a.m.k. einu sinni „vitlausa megin“ borđsins ţar sem fórnin kom viđ sögu er hann mćtti Lev Polugajevskí. Síđar kom á daginn ađ Polu hafđi bruggađ launráđ í félagi viđ Boris Spasskí sem var ađ undirbúa seinna heimsmeistaraeinvígi sitt viđ Tigran Petrosjan. Fórnin, frćđilega séđ, magnast ađ áhrifum ef önnur fylgir á hliđarreitnum, g7 eđa g2 eins og nokkur dćmi sanna. Séu skilyrđin sérstaklega góđ nćr fórnin ađ brjóta niđur allar varnir. Útfćrslan fylgir oft kunnuglegum leikbrögđum. Í rússnesku deildarkeppninni á dögunum ţar sem athyglin beindist ađ áskorandanum Karjakin og hann var ekki ađ standa sig neitt sérstaklega vel en Kramnik hinsvegar í banastuđi og annar harđskeyttur skákmađur Jan Neopmniachtchi kom biskupsfórnin snemma fyrir í skák sem Nepo tefldi viđ hinn unga Sjugirov. Sá er svo sem enginn veifiskati og getur státađ af sigri yfir Magnús Carlsen í ađeins 25 leikjum:

sanan-nepo

Minsk 2016:

Jan Nepomniachtchi – Sanan Sjugirov

Petroffs vörn

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. c4 Be7 6. d4 0-0 7. Bd3 Rg5 8. Rc3 Bg4?

Ţessi slaki leikur hefur sést komiđ nokkrum sinnum áđur og enginn komiđ á auga á fléttuna sem leynist í stöđunni.

9. Bxg5! Bxg5

GSUVMQ82- sjá stöđumynd

10. Bxh7+! Kxh7 11. h4!

Ţarna er hugmyndin komin fram. Hörfi biskupinn til h6 eđa f6 kemur 12. Rg5+ og vinnur manninn til baka međ vinnings stöđu. Best er sennilega 12. .. Bxh4 en svarta stađan er ekki gćfuleg eftir 13. Dd3+ Kg8 14. Hxh4 ţó ađ engan rakinn vinnings sé ađ finna eftir 14.... f5.

11.... Bd2+

Kýs ađ gefa manninn til baka fyrir ekki neitt.

12. Dxd2 He8+ 13. Kf1 Bxf3 14. Dd3+ Kg8 15. Dxf3 Rd7 16. Hd1 Df6 17. Dxf6

Hvítur hefur ekkert á mót endatafli peđi yfir. Úrvinnsla ţessarar yfirburđastöđu vefst ekki fyrir honum.

17.... Rxf6 18. f3 d5 19. c5 b6 20. cxb6 axb6 21. Kf2 b5 22. a3 b4

Annars nćr hvítur ađ skorđa b-peđiđ međ – Ra2.

23. axb4 Hab8 24. b5 c6 25. Hhe1 cxb5 26. Hxe8+ Hxe8 27. Hc1 Ha8 28. Rxb5 Ha4 29. Hc8+ Kh7 30. g4 Hb4 31. Rd6 Hxd4 32. Kg3

Fumlaus úrvinnsla hefur leitt til vinningsstöđu og Sjugirov gafst upp, f7-peđiđ er dćm til ađ falla og kóngsstađa svarts í molum.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 14. maí 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


MótX-einvígiđ: Frábćr skemmtun og spenna í Salnum

MótX3Skákmeistararnir Nigel Short og Hjörvar Steinn Grétarsson eru jafnir eftir fyrri dag MótX-einvígisins í Salnum í Kópavogi. Fyrstu ţrjár skákirnar voru tefldar á laugardag og voru allar bráđfjörugar og spennandi. Fyrstu skákinni lauk međ jafntefli eftir miklar sviptingar, Hjörvar Steinn vann góđan sigur í annarri skákinni en Nigel Short jafnađi metin í síđustu skák dagsins. Seinni hluti einvígisins fer fram á sunnudag og hefst klukkan 14.
 
MótX2Skákfélagiđ Hrókurinn skipuleggur MótX-einvígiđ og í setningarávarpi fagnađi Hrafn Jökulsson, forseti félagsins, ţví ađ geta bođiđ skákunnendum upp á viđureign meistaranna tveggja. Nigel Short er gođsögn í skákheiminum og tefldi um heimsmeistaratitilinn viđ Garry Kasparov 1993, sama ár og Hjörvar Steinn fćddist. Hjörvar er yngsti stórmeistari Íslendinga og eru miklar vonir viđ hann bundnar.
 
MótX1Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslands og fv. forseti FIDE, ávarpađi fjölmarga gesti viđ setningarathöfn í Kópavogi og óskađi keppendum góđs gengis, áđur en Ármann Kr. Ólafsson bćjarstjóri lék fyrsta leikinn fyrir Short.
 
Hjörvar tefldi skínandi vel í fyrstu skákinni og byggđi upp vinningsstöđu. Í tímahraki í endatafli tókst Short ađ losna úr klemmunni og slapp međ skrekkinn. Ungi Íslendingurinn gaf hinsvegar engin griđ í annarri einvígisskákinni og vann mjög góđan sigur. Í ţriđju skákinni sýndi Short afhverju hann hefur veriđ í fremstu röđ um áratugaskeiđ og ţjarmađi hćgt og bítandi ađ Hjörvari, sem varđ ađ játa sig sigrađan.
 
Fjölmargir skákáhugamenn fylgdust međ fyrri degi MótX-einvígisins viđ frábćrar ađstćđur í Salnum. Seinni hálfleikur hefst á sunnudag klukkan 14 og ţá verđa ţrjár skákir tefldar til viđbótar. Allir eru velkomnir og ađgangur er ókeypis.
 
 
 
 
 
 

        


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765248

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband